Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Qupperneq 35
DV. MÁNUDAGUR 22. APRIL1985.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þroskaþj&lfi óskast nú þegar
á sérdeild Múlaborgar. Einnig óskum
viö eftir starfsfólki við Dagheimilið
Múlaborg. Uppl. gefur forstöðumaður i
síma 685154.
Óska eftir að r&ða eldri konu
til að hugsa um heimili með þremur
bömum, 10—14 ára, íbúð fylgir. Með-
mæli óskast og algjör reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 19867.
Ungling eða fullorðinn mann vantar
til starfa í sveit fram yfir sauðburð eða
í allt sumar. Uppl. í síma 95-4495 í
kvöld og næstu daga.
Sólbaðs- og nuddstofa
óskar að ráða nuddara seinni hluta
dags. Umsóknir sendist DV (pósthólf
5380,125-R) merkt „Nuddari 950”.
Atvinna óskast
Rafvirkjanemi.
Rafvirkjanemi á 3. ári óskar eftir
vinnu við rafvirkjun. Uppl. í síma 75258
eftir kl. 17.
29 &ra kona óskar eftir atvinnu
fyrir hádegi. Er vön afgreiðslu- og
skrifstofustörfum. Er með bílpróf, get-
ur hafið störf strax. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 77468.
Rúmlega þritugur,
reglusamur maður óskar eftir fram-
tíðarvinnu, allt kemur til greina. Uppl.
i sima 39008 í dag og næstu daga.
Tapað -fundið
Rauðir kvenskór töpuflust
fyrir utan Broadway í febrúar sl. Finn-
andi vinsamlegast hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022. Fundarlaun.
H-225.
Tilkynningar
Samtökin 78.
Lesbíur! Nú gefst tækifæri til að hittast
alla laugardaga kl. 17—19 í Kvenna-
húsinu, Hótei Vík. Látið sjá ykkur!
Símatimar Samtakanna 78 eru á
mánudögum og fimmtudögum kl. 21—
23. Lesbíur eru til viðtals öll fimmtu-
dagskvöld.
Einkamál
Öska eftir afl
kynnast lífsglöðum og félagslyndum
manni, 50—58 ára. Sambúð hugsanleg.
Svar sendist DV fyrir 1. maí merkt
„Lífsgleði”.
Óska eftir n&num
kynnum við konur, 20—30 ára, er 26
ára gamall. 100% trúnaður. Svarbréf
ásamt mynd sendist DV merkt ”58”.
Áskorun
til kvenna, 20-45 ára. 26 ára gamall
giftur maöur óskar eftir að kynnast
ykkur með tilbreytingu í huga. Kastið
af ykkur feimninni og sendið svar til
augld. DV merkt „F-58”. Algjörum
trúnaði heitið.
Sveit
13 &ra str&kur
óskar eftir sveitaplássi í sumar, er
vanur sveitastörfum. Hafið samband
við augiþj. DV í síma 27022.
H—034.
Skemmtanir
Góða veislu gjöra skal.
En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshatiðina,
einkasamkvæmið og alla aðra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér.
Dickótekiö Dollý, sími 46666.
Stjörnuspeki
Nýttl
Framtíðarkort. Kortinu fylgir ná-
kvæmur texti fyrir 12 mánaöa timabil
og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár
fram á við í stærri dráttum. Stjörnu-
spekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími
10377.