Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 36
'f'- 36 DV. MANUDAGUR 22. APRIL1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Lœrið vólritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 2. mai, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Tónskóli Emils. Kennslugreinar, píanó, rafmagnsorg- «1, harmóníka, gítar og munnharpa, allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils Brautarholti 4. Barnagæsla Árbœr. Ég er tólf ára og óska eftir barnapöss- un í sumar. Uppl. í síma 685064. 14 ðra stúlka óskar eftir að passa í sumar og jafnvel núna ef óskað er. Hringið í síma 22793 eftir kl. 18. Veiðimenn, veiðimenn. Til sölu eru nýtindir ánamaðkar. Uppl. aö Lindargötu 56, kjallara, sími 27804. Stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs í þrjá mán- uði úti á landi í sumar. Góð iaun og frí- ar ferðir. Uppl. í síma 40711 eftir kl. 18. Kópavogur. Barngóð stúlka óskast til að gæta 6 ára stelpu annan hvern laugardag, einnig fyrir hádegi í sumar. Uppl. í síma 46489. Róleg og bamgóð stúlka óskast til aö gæta 6 ára drengs 2—3 kvöld i viku. Þarf helst að vera í Hólahverfi. UppLisíma 78582 eftir kl. 17. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opiö alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliða innrömmun. Tek saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Opið 13—18. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, viö Oðinstorg, sími 12286. Ökukennsla Kenni 6 Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Engir lág- markstímar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson, sími 686109. Ókukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aöstoða viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ég er kominn heim í heiðardalinn og byrjaður að kenna á fullu. Eins og að venju greiðið þið aöeins fyrir tekna tíma. Greiðslukorta- þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari, sími 19896. Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræöslu i ökuskóla sé þess óskað. Aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stef- ánsdóttir, símar 81349,19628,685081. 1 Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoöar viö endumýjun eldri ökurétt- inda. Ökuskóli. ÖE prófgögn. Kennir allan daginn. Grfeiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bilasimi 002—2002. Kenni á Audi Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslu- kjör. Læriö þar sem reynsla er mest. Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Vísa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Lipur kennslubifreið Daihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini á að kennsla fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. Öku- skóli og prófgögn. Heimasími 31666, í bifreið 2025. Hringið áður í 002. Gylfi Guðjónsson. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tima, aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749. Mazda 626 ’85. Vilhj. Sigurjónss., s. 40728-78606, Datsun 280 C. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Volvo 240 GL ’84. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349, Mazda 929 hardtop. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’85, bflasími 002-2236. Guöbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Datsun Cherry ’83. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626. Olafur Einarsson, s. 17284. Mazda 929 ’83. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta Traktorsgrafa til leígu í stór og smá verkefni Uppl. í síma 45354 og 82684 TC. Ómar Egilsson. ‘Ú VÉLALEIGAN HAMAR \ LEIGJl'M IT LOFTPRESSIR í MÍRBR0T - REYGIN 0G SPRF.NGINGAR. HÚSBYGGJENDUR - BYGGINGAMEISTARAR Ma’lum dulióinni nii-ó uduum oy haj>kianium tinnubrugAum. Hrjnlum dua- ug ylujjgagul a cininguverdi. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500.- pr. ferm. T.d. dyragat 2x80 kr. 4000.- ktnniii >kkur urdid «g leitið lilboða. Örugg og gód þjónusta Stefán Þorbergsson Símar: V. 4-61-60 og H.7-7H-23 Frystikistuviðgerðir í heimahúsum: Til hvers að bera kæliskápinn og kistuna á verkstæði? Eg kem í heimahús og geri við öll kælitæki á staðnum. Geri tilboð í viðgerð að kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymið auglýsinguna. ísskápaþjónusta Hauks, símí 32632 Traktorsgrafa Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu. Opið allan sólarhringinn. H&M-vélaleiga Uppl. í síma 78796 og 53316. ^AiA < < < < < ◄ < < < < 4 < G A G H F. ▲aaaaaaaaaaaaaaaaa STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum adokkur VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓÐAR VÉLAR VANIR MENN LEITIO TILBOÐA UPPLÝSINGAR OG PANTANIH K L. 8 ■ 2 3 SiMAR: 651601 - 651602 - 52472 HERJÓLFSGÖTU 34. 220HAFNARFIROI ▼ VVVVVVVVVTVVV VVTVVVV Viðgerðarþjónusta yé^ á garösláttuvélum, vélorfum og öðrum amboðum. Mi'iIHB: II f TM l A ^ VATNAGÖRÐUM 14 104 REYKJAVlK SÍMI 31640 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBODA 0STEINSTEYPUSOGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 Traktorsgrafa til leigu. FINNB0GI ÓSKARSS0N, VÉLALEIGA. SlMI 78416 FR 4959 Isskápa- og frystikistuviðgeróir önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góðþjónusta. SÍwastvsri* Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, simi 50473. simi ls'eif sson 76772 verkb e/ör )na: S Imi 83499 L0FTPRESSUR - MÚRBR0T - SPRENGINGAR Tökum að okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig sprengingarí grunnum og ræsum. pacc PDnCIID Nýjarvélar, vanirmenn. uHot unUrUn Vélaleiga Símonar Símonarsonar S. 687040 viíi,“43<i Nýsmíði-viðgerðir-breytingar. Byggingaverktak sf. auglýsir: Nýtt símanúmer. Tökum að okkur allt viðhald húseigna. Áratugaþjónusta í viðhaldi húseigna. Látið ábyrgan aðila sjá um verkin. Símar 67-17-80 - 67-17-86. MÚRBROT SÖGUN ★ GÓLFSÖGUN ★ VEGGSÖGUN ★ MALBIKSSÖGUN ★ KIARNABORUN ★ MÚRBROT Tókum að okkur verk um land allt. Getum unnið án rafmagns. Gerum verðlilboð. Eingöngu vanir menn. 10 ára slarfsreynsla. Leitið upplýsinga. Vélaleiga Njáls Haröarsonar hf. Símar: 77770 og 78410 24504 Húsaviðgerðir 24504 Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múr- viðgeröir og þakviðgerðir. Jámklæðum og málum, fúaberum og málum glugga. Glerísetningar og margt fleira. Vanir og vand- virkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Kælitækjaþjónustan % pypöj T Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. L IMÝSMÍÐI ■ j Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. símí 5486G 1 j Reykjavikurvegi 62.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.