Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Síða 37
DV. MANUDAGUR 22. APRlL 1985.
37
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
ökukonnsla—bif hjólakennsla.
Læriö á nýjan Opel Ascona á fljótan og
öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk
sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli
og prófgögn, greiösluskilmálar. Egill
H. Bragason ökukennari, sími 651359
Hafnarfiröi.
Ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aöstoöa viö endurnýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biöjið um 2066.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84,
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.
Líkamsrækt
Simi 25280, Sunna, Laufósvegi 17.
Viö bjóöum upp á djúpa og breiöa
bekki, innbyggö sér andlitsljós. Visa,
Eurocard. Veriö velkomin.
S6I, sól, sól.
12 tímar frá 800 kr. Viö notum Osram
perur. Andlitsljós. Perur mældar
reglulega. Sólbaösstofan Ströndin,
Nóatúni 17, sími 21116.
Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aögerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími
72226.
Sólbaðstofan Hléskógum 1,
sími 79230. Erum meö breiða og djúpa
bekki meö góðri andlitsperu sem má
slökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaða.
Bjóöum krem eftir sólböðin. Kaffi á
könnunni. Verið velkomin. Opið alla
daga.
Sólós — Garðabæ
býður upp á MA atvinnulampa, Jumbo
special. Góð sturta, greiðslukorta-
þjónusta. Opið alla daga. Velkomln í
Sólás, Melási 3 Garöabæ, sími 51897.
AQuickerTan.
Þaö er þaö nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíðin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, sími 10256.
Heilsuræktin Þinghólsbraut 19
K6p.,simi 43332.
Osram-Osram. Nýjar perur — nýjar
perur.
Viö bjóðum þér ljósatíma sem gefa þér
árangur og öryggi.
Tímapantanir eftir kl.17 í síma 43332.
Atvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauöir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opiö
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæö, sími 10256.
Splunkunýjar perur á
Sólbaðsstofunni, Laugavegi 52, sími
24610. Dömur og herrar, grípiö tæki-
færiö og fáið 100% árangur á gjafverði,
700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn-
inglartæki, breiöir bekkir meö og án
andlitsljósa. Snyrtileg , aöstaða.
Greiöslukortaþjónusta.
Húsaviðgerðir
1 Húsprýði.
Viðhald búsa, háþrýstiþvottur,
sprunguviögerðir, sílanúöun gegn
alkalískemmdum, gerum viö steyptar
þakrennur, hreinsum og berum í,
klæðum steyptar þakrennur með áli og
jámi, þéttum svalir, málum þök og
glugga. Stærri og smærri múrverk.
Simi 42449 eftir kl. 19.___________
Tokum að okkur alhliða
húsaviögerðir, háþrýstiþvottur, múr-
viögeröir. Gerum upp steyptar þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa-
vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgö.
Meðmæli ef óskaö er. Símar 79931 og
74203.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góöum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Hand-
hreingemingar, teppahreinsun, gólf-
hreinsun, gluggahreinsun og kísil-
hreinsun. Tökum verk utan borgar-.
innar. Notum ábreiöur á gólf og hús-
gögn. Vanir og vandvirkir menn,
simar 28997 og 11595.
Hreingemingar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
,hreinsivélar meö miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum að okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022
Traktorsgröfur til leigu
í öll verk. Uppl. í síma
26138
og
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
SPRENGINGAR
—Fyrir dyrum og gluggum — rauíar v/lagna —þennalu- og
þéttiraufar — malblktaögun.
Kjamaborun fyrir ölium lögnum
Vökvapreasur í múrbrot og fleygun
Förum um allt land — Fljót og góð þjónuata — Þrifaleg umgengni
Upplýaingár A pantanir i aímum: 46899-46980-72460 frá kl. 8-23.00
fSPRUTilGdVIÐGE
þéttingar raufarsögun malbikssögun
sílanúðun drenlagnir freskur^
y sími 6410 60
tíagverk
™ ^ hagur beggja
S/f
■fjyeinóun o<ý ^Tluinhvýu/i
Útvegum ruslagáma f öllum stæröum.
önnumst elnnig losun og flutnlng.
Tökum að okkur alls kyns þungavöru-
flutnlnga, t.d. lyftara, bfla, vlnnuvélar og
margt fleira.
Stæröir á ruslagámum . j|('>
b, 8, 10 og 20 rúmmatrar. \
si.m ;í»6oi
Itíl AMNI 002 2040
Hémitkiþyngd /
Viðtækjaþjónusta
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuðir.
DAG.KVÖLD 0G SKJARINN,
HELGARSIMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Jarðvinna - vélaleiga
“ F YLLIN G AREFNI_
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsumgrófleika.
•U>':
SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833.
FYLLINGAREFNI-JARÐVEGSSKIPTI
Otvegum hvers konar fyllingarefni á hagstæðu verði.
önnuxnst jarðvegsskipti. Tímavinna, ákvæðisvinna.
Leitið upplýsinga. - ,
VÚRUBÍLASTÖÐIN -
ÞRÓTTUR
SÍMI25300.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröfur Skiptum um jarðveg.
Dróttarbílar
Broydgröfur
Vörubilar
Lyftari
Loftpressa
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni (grús),
gróöurmold og sand,
túnþökur og fleira.
Gerum föst tilboö.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
HflUT"!
VÉLALEIGA
SKEIFAN 3 Símar 82715 - 81565 - Heimasímar 82341 - 46352
T raktorsloftpressur
í allt múrbrot
JCB gröfu Kjarnaborun
STEINSTEYPUSÖGUN
TRAKTORS
LOFTPRESSUR
HILTI-floyghamra
HILTI-borválar
HILTI-naglabyssur
Hresrivélar
Hoftibyssur
Loftbyssur
Loftpressur
Hjólsagir
Jámklippur
Sllpirokka
Rafmagnsmálningarsprautur
Loft málningasprautur
Glussa málnlngarsprautur
Hnoöbyssur
Háþrýstldaalur
;{
120 P
150 P
280 P
300 P
400 P
JCB GRAFA
Juflara
Nagara
Stingsaglr
Hitablásara
Baltaslfpivólar
Flisaskera
Frnsara
Dllara
Ryðhamra
Loftflayghamra
Umbyssur
Taliur
Ljóskastara
KJARNABOR
Loftnaglabyssur
Loftkýttisprautur
Rafmagnsskrúfuvélar
Rafstöflvar
GóHsteinsagir
Gas hitablésara
Glussatjakka
Ryksugur
Borflsagir
Rafmagnshefla
Jarðvegsþjöppur
HIUT-I
Pípulagnir - hreinsanir
pulagnir?
Ætlar þú aö
V Uii^Ó Rl ^flHflk skipta um
T IpH n twflflL hreiniætistœki?
' fæw" lli Er ofninn hættur1
að hitna?
I AtKHKtK tth P MttttBk Sr bitareikningur-
^ ^ inn samræmi viö |
k Slmi Æ I húsastærö? Eru
687484 ÆSttm ■ blöndunartækin
biluö? Virkar
ofnkraninn? Gerum við gamalt og setjum upp nýtt.
Sérhæfðir í smóviðgerðum. AlmCnnO
pípulagningaþjónustan
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin
tæki, rafmagns.
Upplýsingar í síma 43879.
v v Nv- Q • —J Stífluþjónustan
T- ■ ■ -»-«• Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍM116037
BÍLASÍMI002-2131.