Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Side 41
DV. MANUDAGUR 22. APRIL1985. 41 XQ Bridge Þau voru mörg skondin spilin á Is-. landsmótinu í sveitakeppni um pásk- ana. Hér er eitt, sem kom fyrir í leik sveita Jóns Hjaltasonar og Sigurjóns Tryggvasonar. Vestur spilaöi út tígul- sjöi í þremur gröndum suðurs, Símon- ar Simonarsonar, og Símon fékk alla slagina 13. Norður * 4 v AK1094 <> Á96 + G984 Vesti r + 1096 V G852 0 G72 * 1075 Austur + D53 V D63 0 D53 * ÁD53 SUÐUR * AKG872 C>7 0 K1084 + K2 Þegar Símon og Jón Asbjömsson vom með sil N/S gengu sagnir þannig: Suöur Vestur Norður Austur 1 S pass 2 H pass 2 S pass 3 L pass 3 G pass pass pass Símon drap tígulútspilið á ás blinds til að eiga innkomu á tíguikóng ef spað- inn hagaði sér ekki vel. Þá svínaöi hann spaðagosa. Það heppnaðist, spað- inn féll og Símon tók spaðaslagina sex. Kastaði laufum blinds og einu hjarta. A/V þurftu að finna þrjú niðurköst. Köstuðu báðir einum tígli. Símon tók þá tígulkóng, gosi og drottning féllu, og síðan tvo tígulslagi til viðbótar. Átti þá eftir A-K-10 í hjarta í blindum. Austur með laufás og hjartadrottningu þriðju áleit sig í kastþröng þegar f jórða tígl- inum var spilað. Kastaði laufás. Símon tók þá laufkóng og átti tvo síðustu slag- ina á ás og kóng blinds í h jarta. Á hinu borðinu spiluðu S/N stubb í spaða. Spilið á hættu og sveit Jóns vann 11 impa á því. Skák Hvítur leikur og mátar í öðrum leik. 1. Kb3!! með hótuninni Db4 mát. Ef 1. --BclH— Bd2+ eða Bf4+ kemur 2. Rfd3 mát. Ef 1.-Bxf2+ 2. Rf3 mát eða 1.-Bd4+ 2. Red3 mát. Vesalings Emma En fyndið, þið eruð með eins bindi! Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- .liðog sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvík vikuna 19.—25. apríl er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar uin læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótck Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Kefiavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek; Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. 3-ze Lalli og Lína Við eyddum brúðkaupsafmælinu í að rifast um hvað mörg ár við hefðum verið gift. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Képavogur — Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viötais á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upþlýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Bilanir Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. apríl. Vatnsberíun (21. jan. —19. febr.): Gættu þess að verða ekki vinum þínum háöur i fjármál- um og láttu þá ekki hafa of mikil áhrif á ákvarðanir þínar. Dagurinn er heppilegur til afskipta af félags- málum. ! Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þú nærð einhverju markmiði eða þá að þú færð ósk upp- fyllta sem skiptir þig miklu. Þú kynnist nýju og áhuga- verðu fólki sem getur reynst þér hjálplegt. Hrúturinn (21. mars. — 20. april): Taktu ekki ákvaröanir sem varöa þig miklu í dag þvi sjálfstraustið er lítið. Heppnin verður þér hliðholl í dag og mun það koma sér vel. Bjóddu vinum heim í kvöld. Nautið (21. april — 21. maí): Þér líður best í fjölmenni i dag. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þinar í ljós þvi þær hljóta góðar undirtektir. Þú ættir að fara gætilega í fjármálum. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Heppnin verður þér hliðholl í dag og kemur það sér vel. Þú finnur lausn á deiluefni sem hefur valdið þér nokkru hugarangri að undarfömu. Forðastu löng ferðalög. I Krabbinn (22. júní — 23. júli): Þér gefst gott tækifæri til að auka tekjumar og ættirðu að nýta þér það. Dagurinn er tilvalinn til að stunda nám. Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum. | LJÓntð (24. júU — 23. ágúst): Þú ættir ekki að hika við að taka nýju starfi sem þér kann að bjóðast og gefur meira í aðra hönd. Dagurinn verður áængjulcgur hjá þér og þú leikur á als oddi. Meyjan(24. ágúst —23.sept.): Heppnin verður þér hhðholl í dag og kemur það sér vel í fjármálum. Þú tekur einhverja stóra ákvörðun sem snertir einkaUf þitt og mælist það vel fyrir. Voginn (24. sept. — 23. okt.): Dveldu sem mest hehna hjá þér í dag og sinntu þörfum fjölskyldunnar. Dagurinn er tilvalinn til að vinna að endurbólum á heimilinu. Þér berast óvæntar fréttir. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Mikið verður um að vera hjá þér og dagurinn ánægju- legur i aUa staöi. Stutt ferðalag í tengsium viö starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Gættu þess að taka ekki fljótfæmislegar ákvarðanir í dag og láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Þér | hættir til að vera hirðulaus um eignir þrnar. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Sinntu einhverjum skapandi vcrkefnum í dag sem þú . hefur mikinn áhuga á. Dagurinn er heppUegur til að stunda nám enda áttu auðvelt með aö tiieinka þér nýja hluti. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeíld: Alia dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. ■ 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. ' Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. VUilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. ft' i ... iTi.r.i- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. ■ Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- ’nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sirpi 24414. Keflavik sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05 Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö rnánud.—föstud. kl. 9-^-21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opiö á laugard. kl. 13—16. SÖgustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaöa og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. . Sögustund fyrir 3—6 ára böm á j miövikudögumkl. 10—11. [Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími -.36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. 'Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. . Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. j 13 - 17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opið daglega netna mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 2 3 V- 5 & 7 e 1 10 // >2 13 /‘Z )S /£ 1 , 17 w 20 2/ Lárétt: 1 þjark, 5 ílát, 8 kven- mannsnafn, 9 smán, 11 hólmi, 12 leyna, 14 farfa, 15 skartgripurinn, 17 fugl, 19 mundir, 21 sorgar. Lóðrétt: 1 stuld, 12 rödd, 3 þegar, 4 eld, 5 ásjónu, 6 sker, 7 hland, 10 hlýju, 13 hlífa, 16 dráttur, 18 flan, 20 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 öndvegi, 7 rýr, 8 ögur, 10 klók, 11 glæ, 12 fimur, 14 11, 15 óöi, 16 lúin, 17 la, 18 linni, 19 krár, 20 agn. Lóðrétt: 1 örk, 2 nýliðar, 3 drómi, 4 vökulir, 5 egg, 6 gullin, 9 rælnin, 12 fólk, 13 rúna, 18 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.