Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Page 45
DV. MANUDAGUR 22. APRIL1985. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Hamingjusamari með ólympíumeistaranum Hjá lögreglunni í Kópavogi eru í óskilum reið- hjól, úr o.fl. Munir þessir verða til sýnis á lög- reglustöðinni mánudaginn 22. apríl til 26. apríl nk. Þeir munir sem ekki verður vitjað verða seldir á opinberu uppboði föstudaginn 10. maí nk. kl. 17.00. Lögreglan í Kópavogi. Linda Thompson, gamla kærasta Elvis Presley, segist vera miklu ham- ingjusamari í dag en hún hefði nokk- urn tíma getað orðið með rokkstjöm- unni. Linda bjó með Presley siðustu fimm ár ævi hans en er nú gift bandarísku ólympíustjömunni Bmce Jenner. „Mlnningin um Elvis mun alltaf lifa mafl mór," sagir Unda sam sóst hór ó myndinni mafl goflinu. „Eg sé ekki eftir neinu í sambandi ööruvísi með Bmce, viö lifum full- okkar Elvis,” segir Linda, „ hann var komlega eðlilegu lífi, ekki þetta dásamlegur maður og ég elskaði hann vampímlíf sem einkenndi lifið meö heitt.” Lífið er bara einfaldlega allt rokkstjörnunni, alltaf eilíft næturlíf og skemmtanabransinn þreytandi til lengdar.” Linda hefur samið nokkrar ástar- melódíur tileinkaðar minningu Pres- leys og hefur hún fengið Kenny Rogers til að syngja lögin inn á plötu sem væntanleg er innan skamms. m Unda og Bruce Jenner mefl synina tvo, Brady og Brandon. \SB2SES3 CSí&í Alls konar húsaviðgerðir — 20 ára reynsla Skiptum um glugga og hurðir — alls konar tréverk. Sími 72273.__________ Þakviðgerðir. Viðgerðir á baðherbergjum, flísalagnir, sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, sílansprautun. Simi 74743. Viðgerð á pípulögnum. Simi 83153. Aðeins fagmenn vinna verkið. B3SBI m ■ai BBI ai BBDI OBBi SBB ■E3Eg Kanar og Kúbanir A alþjóðaflugvellinum í Keflavík er stöðugur straumur erlendra flugvéla á leið til flestra heimshorna. Nýlega hafði hér viðdvöl kúbönsk vél, nýkomin frá Sovétríkjunum, og á heimleið. Kanarnir í Keflavík, vinir okkar og verndarar, virðast ekki vanir aö sjá þessa kúbönsku farfugla á sínum „heimaslóðum”, a.m.k. vakti koma Kúbananna mikla athygli og flykktust Bandaríkjamennirnir í kringum vélina og mynduðu hana óspart. Kevin Shanley, hinn fyrrverandi konunglegi hárgreiðslumeistari Diönu prínsessu, á allan heiðurinn af hinni síbreytilegu hárgreiðslu prinsess- unnar. Hann hef ur verið ábyrgur fy rir útliti stúlkunnar við öll hugsanleg tækifæri, trúlofun, opinberar heimsóknir, þing- setningar og bameignir. Greiðsla Diönu vekur alltaf athygli og hefur á margan hátt lagt tískulinuna i hár- greiðslu í það og það skiptið. A meðfylgjandi myndum sjáum við prínsessuna við hin ýmsu tækifæri og nokkur meistaraverk hárgreiðslu- meistarans góða. Sjaldsóðir fuglar, Antonowólin vakti mikla athygli Kananna ó vellinum. DV-mynd GVA. Diana lagði línuna FRÁ 3M telefaxtæki 3M myndvörpur 3M textavélar 3M glæruvélar 3M microfilmuskerar 3M microfilmuprentarar 3M microfilmumyndavélar 3M Ijósritunarvélar Micro filmulesarar og prentarar. Verð frá kr. 13.000,- Myndvarpa, model 2400. Verð kr. 20.800,- jd----35 cm--------»j Ljósritunarvól, sér- staklega hagstntt verð, kr. 6.950,- Model 0 32.950,- Ferðamyndvarpa m/tösku. Verð kr. Model 526. Verð kr. 148.700,- ARVlK8F ÁRMÚLA 1, SÍMI 687222 Góð þjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.