Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Qupperneq 46
48 DV. MANUDAGUB 22. APRIL1985. BIO - BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ flllSTURBÆJARNII Salur 1 Páskamyndin 1985 Besta gamanmynd seinniára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtileg- asta og frægasta gamanmynd sem gerö hefur veriö. Mynd sem slegiö hefur öll gaman- myndaaðsóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim CattraU. MyndfyriraUa fjöiskylduna. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. : Salur 2 GREYSTOKE Þjóðsagan um FARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. I Salur 3 Brennimerktur (Straight Time) Mjög spennandi og vel leikin, Ijandarík kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Dustiu lloffman. ísl. texti. Biiunuð iunan 16ára. Kndursýnd kl. 5,7,9 ogll. LEIKFÉLAG EDITH PIAF fimmtudag 25. apríl kl. 20.30, föstudag 26. aprii kl. 20.30, laugardag 27. apríl kl. 20.30. KÚTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR eftir Olaf Hauk Slmonarson. Söngvar og tónlist: Olafur Haukur Símonarson. Leikstjóm: Sigrún Valbergs- dóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Lýsing: Alfreð Alfreðsson. Utsetning: Gunnar Þðrðar- son. Frumsýning sunnudag 28. apríi kl. 17.00, 2. sýn. miðvikudag 1. maí kl. 15.00. Miðasala í turninum við gongugötu alla virka daga kl. 14—18, þar að auki í leikhúsinu fimmtudag og föstudag frá kl. 18.30, laugardag frá kl. 14.00 og sunnudag frá kl. 13.00 og f ram að sýningu. Sími 96-24073. Muniö leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. Vígvellir (Killing fields) Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Umsagnirblaða: „Vígvellir er mynd um vin- áttu, aöskilnaö og endurfundi rnanna.” „Er án vafa með skarpari stríösádeilumyndum sem geröar hafa verið á seinni ár- um.” ,,Ein besta myndin í bænum.” Aðalhlutverk: Sam Waterson, HaingS. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: MikeOldfield Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. LAUGARÁ! SALURA 16 ára ffom r* man wno (xotifjhl you "Wr lAom'' & Ncxtoiioi lampoon s Vaccror' “ yfaj, i*s *he fime of yoor We 4 fhcf moy losf o lifctime. í ti íen íartJ/es Ný bandarísk gamanmynd um stúlku sem er að verða sextán en ailt er í skraili. Systir hennar er að gifta sig, allir gleyma afmælinu, strákurinn, sem hún er skotin í, sér hana ekki og fíflið í bekknum er allt- af að reyna við hana. Hvern fjandannáaðgera? Myndin er gerð af þeim sama og gerði Mr. Mom og National Lampoons vacation. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB Dune Ný, mjög spennandi og vel gerð mynd gerð eftir bók Frank Herbert en hún hefur selst í 10 milljón eintökum. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Max von Sydow, Francesca Annis og poppstjarnan Sting. Tónlist samin og leikin af TOTO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALURC Scarface Endursýnum þessa frábæru mynd með A1 Pacino í nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. I.KiKFfilAC. RKYKIAVlKl IR SÍM116620 AGNES - BARN GUÐS fimmtudagkl. 20.30, laugardagkl. 20.30, allra síðasta sinn. GÍSL föstudag kl. 20.30, allra síðasta sinn. DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT sunnudagkl. 20.30. Miðasala i 19.00. Simi 16620. Iðnó kl. 14.00- Siml 115*1 Skammdegi Spennandi og mögnuð ný íslensk kvikmynd frá Nýju lífi s/f, kvikmyndafélaginu sem gerði hinar vinsælu gamanmyndir ,,Nýtt h'f” og „Dalahf”. Skammdegi fjallar um dularfuha atburði á af- skekktum sveitabæ þegar myrk öfl leysast úr læðingi. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, María Sigurðardóttir, Eggert Þorleifsson, Hallmar Sigurðsson, Tómas Zoega, Valur Gíslason. Tónlist: Lárus Grímsson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Jón Hermannsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd í 4ra rása Dolby stereo. Sýndkl. 5,7 og9. Sími50249 Ghostbusters Vinsælasta myndin vestarí- hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegið í gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældalistum undanfarið. Mynd sem allir veröa að sjá. Grínmyndársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. Sýndkl.9. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Sér grefur gröf Hörkuspennandi og snilldar- vel gerð ný amerísk saka- málamynd .í litum. Myndin hefur aðeins verið frumsýnd í New York. London og Los Angeles. Hún hefur hlotið frá- bæra dóma gagnrýnenda sem hafa lýst henni sem einni bestu sakamálamynd síðari tíma. Mynd í algjörum sér- flokki. — Isl. texti. John Getz, Frances McDormand. Leikstj. Joel Coen. Blaðaumsögn: Blood Simple er einhver ánægjulegasta æfing í spennu- mögnun sem fram hefur komið undanfarin ár. Djarfleg klipping og seiðandi tónlist Carters Burwell krydda svo enn frekar þetta bráðglúrna, feikilega spennandi verk. Blood Simple er einfaldlega þriller í fyrsta gæðaflokki. Morgunblaðið. Leikur allra aðila er góður, sérstaklega finnst mér einka- spæjaranum takast vel upp. DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. s« UlfM ll 7(000 Slml 7(000 * SALURl frumsýnir nýjustu mynd Francis Ford Coppola Næturklúbburinn (The Cotton Club) Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem geristá bannárunum íBanda- ríkjunum. THE COTTON CLUB er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekkert til sparað við gerð hennar. Þeim félögum COPP- OLA og EVANS hefur svo sannarlega tekist vel upp aft- ur, en þeir gerðu myndina The Godfather. Myndin verður frumsýnd í London 3. maí nk. Aðalhlutverk: Riehard Gere, Gregory Hines, Diane Lane, Bob Hoskins. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Framleiðandi: Robert Evans. Handriteftir: Mario Puzo, WilliamKennedy, Francis Coppola. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. SALUR 2 2010 Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR3 Loflna leynilöggan Frábær grínmynd frá Walt Disney. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. AðaUilutverk: Dean Jones og Suzanna Pleshette. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Þrælfyndið fólk Sýnd kl. 7,9 og 11. Sagan endalausa Sýndkl.5. H/TT Lcikhúsið P, 61. sýning mánudag, 29. april, kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasalan í Gamla bíói er opin frá kl. 14 til 19, nema sýningar- daga tU kl. 20.30. Sími 91-11475. Miðapantanir lengra fram í tímann í síma 82199 frá 10 til 16 aUa virka daga. frumsýnir snsku spennumyndina: Huldumaflurinn UMAOURINNl Sænskur vísindamaður finnur upp nýtt fuUkomið kafbáta- leitartæki. Þetta er eitthvað fyrir stórveldin að gramsa í. Hörkuspennandi refskák stjómjósnara í hinni hlutlausu Svíþjóð. Með: Dennis Hopper HardyKruger Cory Molder Gösta Ekman Islenskur texti. Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7 9 og 11.15. Ferflin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frá- bær að efni, leik og stjórn byggð á metsölubók eftir EM. Forster • Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásn- ið) Judy Davis — Alec Guinness — James Fox — Victor Benerjee. Léikstjóri: David Lean íslenskur texti. Myndín er gerð í Dolby stereo. Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05. The Sender Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10 Lili Marlene Frábær, þýsk kvikmynd, gerð af snUUngnum Rainer Werner Fassbinder. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við miklar vinsældir og mjög góða dóma. Hanna Schygulla Mel Ferrer Giancarlo Giannini. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. Hvítir mávar Aðalhlutverk: EgUl Ölafsson, Ragnhildur Gisladóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ GÆJAR OG PfUR miðvikudag kl. 20.00 (síðasti vetrardagur), föstudag kl 20.00. ÍSLANDS- KLUKKAN Frumsýning sumardaginn fyrstakl. 20.00, 2. sýn. laugardag kl. 20.00. DAFNIS OG KLÓI fimmtudag 2. mai kl. 20.00. Litla sviflifl: VALBORG OG BEKKURINN sumardaginnfyrsta kl. 15.00. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. FA?sn\vinningur &aWinningur _ ab yerðmEeti kr, Ol 25.000.' SALURA Páskamynd 1985 Places In The Heart í fylgsnum hjartans Ný bandarisk stórmynd sem hefur hlotið frábærar viðtök- ur um heim allan og var m.a. útnefnd tU 7 óskarsverðlauna. Sally Field, sem leikur aðal- hlutverkið, hlaut óskarsverð- launin fyrir leik sinn í þess- ari mynd. Myndin hefst í Texas árið 1935. Við fráfall eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi með 2 ung börn og peningalaus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lifinu á timum kreppu og svertingja- haturs. Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Croose og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. SALURB The Natural Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Hækkað verð. The Karate kid Sýnd kl.4.50. Síðustu sýningar. Hækkað verð. Nú harðnar í ári (Cheech ogChong) Endursýnd kl. 9.20 og 11.00. Leflurblakan cftir Joh.Strauss. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Asmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. I hlutverkum eru: Sigurður Bjömsson, Olöf K. Harðar- dóttir, Guðmundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson, Sigríður Gröndal, Asrún Davíðsdóttir, John Speight, Hrönn Hafliða- dóttir, Elísabet Waage, Július V. Ingvarsson, Guðmundur Olafsson og Eggert Þorleifs- son. Frumsýning laugardag 27. aprilkl. 20.00, 2. sýningsunnudag28. aprílkl. 20.00, 3. sýning þriðjudag 30. apríl kl. 20.00. Eigendur áskriftarkorta em vinsamlegast beðnir að vitja miða sinna sem fyrst eða hafa samband. Styrktarfélagar hafa for- kaupsrétt þrjá fyrstu söludag- ana. Miöasalan er opin frá kl. 14.00—19.00, nerna sýningar- daga til kl. 20.00, simi 11475. BIO - BIÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.