Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Page 47
DV. MÁNUDAGUR 22. APRIL1985. Mánudagur 22. apríl Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni og tveir nýir teikni- myndaflokkar frá Tékkóslóvakiu sem heita Hattleikhúsiö og Stórfót- ur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. UmsjónarmaÖur: Ing- ólfur Hannesson. 21.10 tþróttaauki. I tilefni af ári æsk- unnar spjalla fjögur ungmenni og forseti ISI um íþróttaiðkun barna og unglinga. Umsjóiiarmaöur: Ingólfur Hannesson. 21.45 Aöeins á sunnudögum. (Access to the Children). Irskt sjónvarps- leikrit eftir William Trevor. Leik- stjóri: Tony Barry. Aöalhlutverk: Donald McCann og Dearbhla MoUoy. Maður sem yfirgefið hefur fjölskyldu sina fær eftirþanka. Samvistir viö ungar dætur einu sinni í viku reynast ófullnægjandi og undir niöri ann maðurinn enn konu sinni sem var. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Ný alda hryöjuverka í Evrópu. Stutt bresk fréttamynd. Þýðandi ogþulur: EinarSigurösson. 22.55 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 „Suður-amerísklög”. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns- son. Helgi Þorláksson les. (20). 14.30 Miðdegistónleikar. „Dúett” fyrir seiló og kontrabassa eftir Gioacchino Rossini. Georges MaU- ach og Jean Poppe leika. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Krist- insson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a. Þrjú pí- anólög til heiðurs Díonýsosi eftir Vaclav Jan Tomasek. Dagmar Simonkova leikur. b. Fantasía í C- dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Alfred Brendel leikur. 17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Garðar Viborg fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Upp skalt á kjöl klífa. Olafur Elimundarson segir frá því er Hafmeyjunni hvolfdi í Hvalsnessjó. b. Jófríður. Frásögu- þáttur eftir Armann Halldórsson. Helga Agústsdóttir les. c. Kór- söngur. Söngfélag Skaftfellinga í Reykjavík syngur. Stjórnandi: Þorvaldur Björnsson. d. Vitrun Björns Vigfússonar á Gullbera- stöðum. Ulfar K. Þorsteinsson les úr „Grímu hinni nýju”. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Otvarpssagan: „Folda” eftir Thor VUhjálmsson. Höfundur les. (17). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands í Háskólabíói 18. þ.m. (Síðari hluti). 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Margrét Blöndal. 14.00—15.00 Ot um hvlppinn og bvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjómandi: Jónatan Garðars- son. 17.00-18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjómandi: ÞorsteinnG. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Fróttamyndin fjallar meðal annars um baréttu þýskra yfirvalda gagn hryðjuverkamönnum. Stundum getur verið nauðsynlegt að nota hríðskotabyssur við þó baróttu. Sjónvarp kl. 22.35: Ný alda hryðjuverka Fréttaskýringamynd um hina nýju öldu hryðjuverka í Evrópu lítur á hina mismunandi hópa sem nú eru famir að vinna saman að hinum ýmsu hryðju- verkum. Gömlu hryðjuverkahóparnir, sem menn héldu aö væru að lognast út af, hafa skotið upp kollinum á ný. Og nú em þeir enn hættulegri en áöur. Liðsmenn Rauðu herdeildarinnar í Þýskalandi og á Italíu og Action Directe í Frakklandi og annarra sveita í Belgíu, á Spáni og víðar eru taldir jafnvel harðskeyttari en þeir sem stóðu í mannránum og sprengingum fyrir nokkrum ámm. Þeir hafa sprengt upp NATO-mannvirki, drepið háttsetta embættismenn og haft sam- band sín á milli við ódæðisverkin. I fréttamyndinni er sérstök áhersla lögð á hvernig Belgar og Þjóðverjar taka á vandanum. -ÞóG. Ingólfur Hannesson „stekkur" úr sjónvarpshúsinu yfir i útvarpshúsið eftir þóttinn f kvöld. Sjónvarp kl. 20.40 og 21.10: Unga fólkið og íþróttirnar — svo og f réttir f rá f jölmörgum mótum og leikjum í síðasta þætti Ingólfs Hannessonar í sjónvarpinu Ingólfur Hannesson, sem verið hefur íþróttafréttamaður sjónvarpsins sl. tvö ár, veröur með síðasta íþróttaþátt sinn þar í kvöld. Hann tekur við starfi íþróttafréttamanns útvarpsins á morgun og fáiun við því að heyra í hon- um áfram en hættum að sjá hann um leið og hann romsar út úr sér fréttun- um. I þessum síðasta þætti sínum hjá sjónvarpinu, sem hefst kl. 20.40, mun Ingólfur koma víða við og segja þar frá hinum ýmsu leikjum og keppnum bæði hér heima og erlendis. Strax eftir íþróttaþáttinn kemur Ing- ólfur með annan þátt í sjónvarpinu sem hann nefnir Iþróttaauka. Hefst hann kl. 21.10.1 þeim þætti mun Ingólf- ur, ásamt f jórum ungmennum á aldr- inum 14 til 19 ára, ræða við Svein Björnsson, forseta Iþróttasambands Islands, um íþróttaiðkun barna og unglingahérálandi. Er þáttur þessi gerður í tilefni árs æskunnar. Iþróttir draga aö sér flest ungmenni allra tómstundaiökana í landinu eins og skoðanakannanir hafa margoft sýnt. Hvort íþróttahreyfingin gerir nægilega mikið fyrir þetta unga fólk má sjálfsagt lengi deila um. Unga fólkið hefur sínar skoðanir á því og koma þær örugglega fram í spjalli þeirra við Svein í kvöld. Þau sem tala við hann eru, auk Ingólfs, Guðbjörg Finnsdóttir frá Sandgerði, Jón Birgir Guðmundsson, Borgarnesi, Brynhild- ur Skarphéðinsdóttir, Hafnarfirði, og ÞorsteinnGuðjónsson, Reykjavík. -klp- Sjónvarp kl. 19.25: Tvær nýjar teiknimyndir — svo að sjálfsögðu Tommi og Jenni Aftanstund barnanna er á sínum stað í sjónvarpinu í dag eða kL 19.25.1 þættinum að þessu sinni eru þrjár teiknimyndir, þar af tveir nýir, tékk- neskir myndaflokkar sem við fáum að sjá þar næstu mánudaga. Félagamir Tommi og Jenni verða mættir þarna eins og venjulega á mánudögum. Þá þekkja nú orðið allir enda hafa þeir verið fastagestir í sjón- varpinu okkar í mörg ár. Nýju teiknimyndaflokkarnir heita Hattleikhúslð og Stórfótur. Er sá fyrmefndi í þrettán þáttum en sá síð- ari í sjö hlutum. I Hattleikhúsinu segir frá Zig-zag sirkusnum sem kemiir fram á hverju kvöldi. Er það minnsti sirkus í heimi. Koma skemmtikraftarnir upp úr hatti einum og leika ýmsar listir. Stórfótur segir aftur á móti frá Bessy frænku sem á heima hjá sér teppi sem er í laginu eins og fótafar eft- ir stóran mannsfót. Það var skilið eftir hjá henni af snjómanninum Yeti. Hann kemur til byggða á hverri nóttu og fylgist með því hvemig mannfólkið hagar sér. Meö sínum ofurmannlegu kröftum reynir hann að laga það sem miður fer. Hann hverfur svo alltaf á hverjum morgni en skilur jafnan eftir sig spor til að minna okkur mannfólkið áaðfara velmeðnáttúruna. -klp- Sérverslun með SKRIFSTOFUHÚSGOGNl Á. GUÐMUNDSSON 9 Í Simi 73100 47 Veðrið fh Veðrið Frekar hæg suðvestanátt í dag, skýjað víðast hvar, lítils háttar súld á Vesturlandi. I nótt fer vindur að snúast til norðanáttar og kólna. Veðrið hér ogþar tsiand kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Egilsstaöir þokumóða 1, Höfn skýjað 3, Keflavíkurflug- völlur skýjað 4, Kirkjubæjar- klaustur léttskýjað 3, Raufarhöfn alskýjað 1, Reykjavík skýjað 3, Sauðárkrókur þoka 0, Vestmanna- eyjarskýjaðö. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 4, Helsinki léttskýjað 2, Kaupmannahöfn þoka 4, Osló al- skýjað 0, Stokkhólmur léttskýjað 3, Þórshöfn hálfský jað 4. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 16, Amsterdam heiðskírt 12, Aþena léttskýjað 14, Barcelona (Costa Brava) skýjað 12, Berlín heiðskírt 15, Chicago skýjað 27, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 16, Frankfurt heiðskírt 20, Glasgow léttskýjað 10, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 21, London alskýjað 10, Los Angeles skýjað 16, Lúxemborg léttskýjað 17, Madrid rigning 11, Malaga (Costa Del Sol) hálfskýjað 19, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 16, Miami skúr 22, Montreal léttskýjað 16, Nuuk skýjað 2, París skýjað 17, Róm þokumóöa 15, Vín heiöskírt 16, Winnipeg skýjað 16, Valencía (Benidorm) skýjað 15. Gengið 19. APRlL 1985 Ening kl 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dollar 40,920 41340 40,710 Pund 53,032 53,188 50,287 Kan. doHar 30,322 30,411 29,748 Dönskkr. 3JI118 33230 3,6397 Norsk kr. 4,7334 4,7473 43289 Sænsk kr. 4,6739 4,6878 4,5171 fi. mark 6,5472 63664 63902 Fra. franki 43128 43261 4,2584 Belg. franki 0,6814 0,6834 0.6467 Sviss. franki 163400 163885 15,3507 Holl. gylini 12,1650 12,2007 11.5098 V-þýskt mark 13,7546 13,7950 13.0022 Ít. lira 032151 032158 0.02036 Austurr. sch. 13621 13679 1.8509 Port. Escudo 03400 03407 0,2333 Spá. peseti 03465 03472 0.2344 Japansktyen 0316532 0,16580 0,16083 Irskt pund 43.109 43336 40.608 SDR (sérstök dráttarréttindi) 41,1037 41,2232 Sfcn.vMl v*gna gcngluhrfcilngv 221N. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. 7TI _Lu INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. ______________ ■— J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.