Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 14
14 DV. MIÐVKUDAGUR 8. MAI1985. •ssgr Blomberg Heimilistœkin. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Til sölu Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í skemmu, bárujárnsklætt stálgrindarhús, ásamt lóðarréttindum. Lyngás 15—17, Egilsstöðum. Stærð skemmunnar er 9,1 x 16 m að grunnfleti og selst í núverandi ástandi. Rúmmál um 710 rúmmetrar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Egilsstöðum, fyrir kl. 11.00 mánudaginn 20. maí 1985 þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þessóska. Áskilinn er réttur til aö taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. Rafmagnsveitur ríkisins. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa viö Vinnuskólann í sumar. Starfstími er frá 1. júní til 1. ágúst nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðursetningu, jarðrækt o.fl. störfum t.d. hellulögn og kanthleðslu. Til greina koma 1/2 dags störf. Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími 18000. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfresturertil 18. maí nk. Vinnuskóli Reykjavfkur. Menntamálaráðuneytiö auglýsir lausa til umsóknar stöðu fulltrúa f skólaþróunardeild Vélritunarkunnátta eða reynsla af ritvinnslu áskilin. Reynsla af bókhaldi, afgreiðslu reikninga og almennri skrifstofuvinnu æskileg. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985. Umsóknum sé skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26866 eða 25000. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaða- mótin mai—júní nk. í skólann verða teknir unglingarfæddir 1970—1971 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1984-1985. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja- víkurborgar, Borgartúni 1, sími 18000, og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 20. maí nk. Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinsamlegast hafið meö nafnskírteini eða önnur skil- ríki. Vinnuskóli Reykjavfkur. Menning Menning Menning „Menn fengu nwfl tónlsikum þessurn vltnisburfl um þafl kröftuga sönglff sem fer fram undlr merkjum Skagflrsku söngsveitarinnar." Afmælistónleikar Skag- firsku söngsveitarinnar Vortönieikar Skagfirsku söngsveitarinnar I Austurbæjarfalói 5. mal. Stjórnandi: Björgvin Þ. Vaidimarsson. Einsöngvarar: Hafla S. Jónasdóttir, Guðbjörn Guðfajömsson, Marla Einarsdóttir, Vilhjálmur Einarsson. A afnisskré: Lög og þjóólagaútsetningar aftir: Haflgrlm Helgason, Jón Ásgeirsson, Bjama Þorsteinsson, ingunni Bjarnadóttur, Björg vin Þ. Valdimarsson, Sigvalda Kaldalóns. Pál IsóHsson, Gunnar Reyni Sveinsson. Skagfirska söngsveitin hélt upp á fimmtán ára afmæli sitt meö tónleik- um í Austurbæjarbíói. Svo rótgróin er Tónlist Eyjólfur Melsted Skagfirska söngsveitin í tónlistarlifinu aö manni finnst það furöu sæta aö hún skuli ekki vera nema fimmtán ára 1 X 2-1X 2-1 X 2 35. leikvika — leikir 4. maí 1985. Vinningsröð: 02X-122-212-11X (0 = fellur út) 1. vinningur: 11 róttir, kr. 120.825,- 5625 38684(4/10) 42669(4/10) + 2. vinningur: 10 róttir, kr. 757,- 1815+ 14678 + 46878 + 60127 + 89268+ 10992(2/10) + 61431(2/10) + 3072 15677 47658 61619 + 89461 17750(2/10) 62188(4/10) 3915 16271 + 49004 61647 89690 35319(4/10) 85770(2/10) 6139 16275 + 49660 63750 90139 36191(2/10) 85893(3/10) + 6163 18439 + 49918 85048 90204 36926(2/10) + 85977(2/10) 6146 + 38384 50630 + 85223 90331 41740(2/10) 86335(3/10) 6430 38426 51866 85409 90891+ 45143(2/10) 86808(6/10) 6430 38426 51866 85409 90891+ 45143(2/10) 86808(6/10) 6453 38436 53491 85489 90902 + 46764(2/10) 87790(2/10) 6951 38447 54077 85490 90906 + 49906(2/10) 89902(3/10) 7343 40121 54286 + 85491 90908 + 50908(2/10) + 91518(2/10) 7851 41062 54383 + 86764 90910 + 51922(2/10) 94359(2/10) 8914 41147 55044 86950 + 91514 53262(2/10) 94989(3/10) + 9068 41606 55528 87017 + 91516 53275(2/10) 95119(3/10) + 9070 41835 56306 + 87151 91922 53447(4/10) + 95142(3/10) + 9141 42089 + 57927 87594 92124 53467(2/10) 95258(3/10) + 9803 42671 + 57936 + 87789 92917 54036(2/10) + 95660(3/10) + 10736 45156 58134 + 88126 93165 54414(2/10) Clr 34. viku: 12345 46147 58598 88415 93338 56269(2/10) + 9351(2/10) + 14094 46336 59089 88439 93831 58685(2/10) 9483 + 14329 + 46826 59156 88640 94639 + 58894(2/10) + 10410 + 61315(2/10) + 55392 Kærufrestur er til 28. maí 1985 kl. 12,00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. „Lokadagur" getrauna að þessu sinni laug- ardaginn 11. maí. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík gömul. Meö krafti fór hún af staö og dampinum hefur hún haldiö síöan. Hún er stofnuö sem hreppakór átthagafé- lags og hefur haldiö svip sínum lítt breyttum, en ekki þori ég að sverja fyrir hversu stór hluti kórsins rekur ættir sínar til Skagafjaröar í dag. Þegar í kórinn er komið og raustin upp hafin eru þetta samt allt saman góöir Skagfiröingar. Söngskráin var á afmælistónleikun- um hefðbundin og fátt um byltingar, enda söngsveitin alls ekki kór af þeirri tegund sem nein byltingarstarfsemi hentar. Hún er alþýöusöngsveit í hefð- bundnum skilningi — þ.e. þar syngja menn ekki lært, heldur meö þeim rómi sem guö gaf þeim. Sú skagfirska er einn stærsti og best syngjandi hreppa- kór landsins og sem slík gegnir hún mikilvægu hlutverki í tónlistarlífi höfuöborgarinnar. Mikill efnistenór Einsöngvara fékk sveitin í liö meö sér — annars vegar úr röðum kórmeö- lima og svo hins vegar gest. María Einarsdóttir og Vilhjálmur Einarsson fóru laglega meö smáeinsöngsglefsur í bráösmellnu lagi Gunnars Reynis Sveinssonar, Kærir bræöur ha — viö ræöuna sem haldin var á Prestaskóla- tröppunum skáhallt á móti Gúömún- sensbúð. Halla S. Jónasdóttir söng ein- söng í lögunum Bamið eftir Sigvalda Kaldalóns og Móöurást eftir söngstjór- ann Björgvin Þ. Valdimarsson. Hún leysti þaö vel af hendi en þó var eins og hún drægi ekki nógu vel á móti kórnum, hvort sem þar var um aö kenna krafti hennar eöa kórsins. Guö- bjöm Guðbjömsson er einhver mesti efnistenór sem ég hef heyrt í. Röddin liggur aö vísu dálítiö aftarlega en hann hefur það flest aö upplagi sem einn tenór má prýða og ef rétt verður haldiö á spöðum eygjum viö þar von í stór- söngvara. Góð stoð Undirleikari kórsins á píanó var Olafur Vignir Albertsson, eins og jafn- an fyrr. Slík stoð er kór eins og Skag- firsku söngsveitinni í leik Olafs Vignis aö hún ætti mest lítiö aö hugsa um söng án hans rneðleiks enda kunna Skag- firðingar vel aö meta liðveislu hans. Menn fengu meö tónleikum þessum vitnisburð um þaö kröftuga sönglíf sem fer fram undir merkjum Skag- firsku söngsveitarinnar. I tilefni afmælisins ætlar hún aö heimsækja Suöur-Týróla. Þar nefna menn fjöllin sín ámóta rómantískum nöfnum og norður í Skagafiröi og greiðir það vonandi, sem annað sameiginlegt í fari beggja, fyrir góðum samskiptum. EM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.