Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 24
24
DV. MIÐVKUDAGUR 8. MAI1985.
Smáauglýsíngar Sími 27022 Þverholti 11
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar —
teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu
viö teppi, viögeröir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél meö miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
una
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utieiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meöferö og hreins-
un góifteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Leigjum út teppahreinsivélar
r.g vatnssugur. Tökum einnig að okkur
iireinsun á teppamottum og teppa-
hreirisun í heimahúsum og stiga-
gringum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, simi
72774.
Video
Til sölu Sharp videotœki,
verö 20 þús. kr. Uppl. í síma 667241.
Bast video, Laufésvagi 58,
s. 12631. Leigjum út úrvals VHS mynd-
bönd og myndbandstæki, mikiö úrval
af góöu efni. Úrvals bamaefni. Kredit-
kortaþjónusta. Opið kl. 13.30—23.30
alla daga.
Bast video, vesturbœ, auglýsir.
Höfum opnaö videoleigu í sölutumin-
um Stansiö aö Kaplaskjólsvegi 43, sími
13157. Leigjum út úrvals VHS mynd-
bönd, úrvals bamaefni. Snakk, gos,
sælgæti o.fl. Opið 9—23.30 alla daga.
Videotækjalaigan sf.,
sími 74013. Leigjum út videotæki, hag-
stæð leiga, góö þjónusta. Sendum og
sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá
kl. 19—23. Reyniö viöskiptin.
Scotch myndbönd, VHS,
í miklu úrvali, einnig hljóðbönd, allar
gerðir, gæðavara. Myndsjá, sími
11777.
Nesco auglýsir:
Hafið þið séö nýju f jölnota myndbands-
tækin frá Orion? Nú er hægt að taka
upp alla eftirminnilega atburði, inni og
úti. Engin framköllun, myndin er tilbú-
in strax. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Videosport,
Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060. Opið alla daga frá kl. 13—23.
Nlyndbönd og tæki sf.,
Hólmgaröi 34. Leigjum út mynd-
bandstæki (VHS). Góður afsláttur sé
leigt í nokkra daga samfleytt. Gott úr-
val myndbanda. Allt meö íslenskum
texta. Sími 686764.
Videoturninn, IVli Ihaga 2,
sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum
tæki, HI-FI efni, Falcon Crest, Ellis Is-
land, Evergreen, topp barnaefni, t.d.
strumparnir, Mickey Mouse. Snakk,
gos og sælgæti. Videoturninn, Meihaga
2.
Höfum opnað nýja videoleigu
í söluturninum, Laufásvegi 58. Allt
nýjar myndir meö íslenskum texta,
VHS.
Nesco euglýsir.
Úrval myndbandstækja
til nota heima og á feröalögum.
Islenskur leiöarvísir, 2ja ára ábyrgð,
einstakt verð. Mynd og upptaka í
hæsta gæðaflokki gera þessi tæki aö
einum eftirsóknarveröustu mynd-
bandstækjum á markaðnum í dag.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Beta — tilboð — Beta.
Allar Beta spólur á 50 kr. Seljum
óáteknar spólur, gos, sælgæti, snakk,
pizzur o.fl. Opiö til 23.30. Sölutuminn
Alfhólsvegi 32, Kópavogi, sími 46522.
Video — stopp.
Donald sölutum, Hrisateigi 19 v/Sund-
laugaveg, s. 82381. Urvals video-
myndir, VHS. Tækjaleiga. Alltaf þaö
besta af nýju efni, t.d. Retum to Eden,
Evergreen, Stone Killer, Elvis
Prestley í afmælisútgáfu o.fl. Afslátt-
arkort. Opiö 08—23.30.
Sölutum — videoleiga.
Leiga á myndum í VHS 70—100 kr.
Evergreen, Gambler, Strumpamir og
fleiri. Seljum óáteknar spólur, snakk,
sælgæti, samlokur m.m. Opið til 23.30.
Söluturninn Alfhólsvegi 32, Kópavogi,
sími 46522.
Video-gæði e
Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum,
sími 38350. Mikið úrval af nýju VHS
efni fyrir alla aldurshópa. Leigjum út
myndbandstæki. Afsláttarkort. Opiö
13—23 alla daga.
Tölvur
Commodore 64 heimilistölva
ásamt segulbandi til sölu. Uppl. í sima
32683.
Til sölu er ZX Spectrum
ásamt joystick og 50—60 leikjum.
Uppl. í sima 94-7165.
Ný Amstrad tölva til sölu,
verð 17.200 Hafiö samband viö auglþj.
DVísíma 27022.
__________________________H-315.
Einstakt tækifæri.
Til sölu lítið notuð Facit DTC tölva
ásamt Facit 4510 prentara, ritvinnslu
og fjárhagsbókhaldi. Verö kr. 85 þús.
Gísli J. Johnsen sf., Smiðjuvegi 8, sími
73111.
Sjónvörp
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Notuð litasjónvörp i úrvali. Eigum
einnig ódýr svarthvít sjónvörp. Sport-
markaðurinn, Grensásveg 50, sími
31290.
Nesco auglýsir:
Litsjónvarpstæki frá Orion. Þráölaus
fjarstýring, inniloftnet, lengsta ábyrgö
sem gefin er á sjónvarpstækjum á Is-
landi, 14” skjár og frábærlega skýr
mynd. Og veröið er aðeins 21.900,- stgr.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Dýrahald
Tll sölu 5 vetra alþægir
töltarar, verö 25 og 35 þús. Uppl. í sima
74626.
Óskum eftir hvolpi.
Uppl. i sima 46938 eftir kl. 19.
Jarpur 7 vetra
fangreistur og alhliöa gæðingur til
sölu, faöir Abel 613 frá Hólum, móöir
Björk 3765 frá Mosfelli, og 5 vetra
rauðblesóttur, gæöingsefni undan And-
vara frá Sauöárkróki. Uppl. gefur
Björn i sima 99-8596.
Hreinræktaðir hvolpar.s
Skoskir fjárhundar til sölu. Uppl. i
sima 92-8172.
Óska eftir hvolpi.
Uppl. í síma 12631 eftir kl. 13.30.
Stóðhesturinn Adam 978
frá Meðalfelli veröur til afnota á húsi
fram eftir vori. Allar uppl. gefur Einar
Ellertsson í B-tröö 7 Víðidal eða í sím-
um 35083 og 44720.
Hjól
Yamaha XT 600 '84
til sölu. Uppl. í sima 96-41741.
LMðtelpureiðhjól
óskast keypt. Sími 41615.
Óska eftir stóru mótorhjóli
í skiptum fyrir Bronco ’74 8 cyl. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 93-8088 eftir kl.
19.
Til sölu 10 gira
Superia kvenreiöhjól, verð kr. 8.000.
Uppl. í síma 52726.
Afmælistilboð nr. 2.
Afturtannhjól, framtannhjól og drif-
keöja fyrir öll 50 cc hjólin. Allt settið á
aöeins kr. 1000. Gildir til 18. mai.
Karl H. Cooper & Co sf.,
Njálsgötu 47,
simi 10220.
TII sölu 10 gira
karlmannsreiðhjól, 27”. Ársgamalt i
toppstandi. Verö kr. 4500. Uppl. í síma
45345 allan daginn.
Velmeðfarið reiðhjól
fyrir 8 ára dreng óskast til kaups.
Uppl. í síma 36623.
Hænco auglýsir.
Vorum aö taka upp Metzeler gæöadekk
á litlu, stóru og krosshjólin, einnig Shoi
hjálma. Tilboösverð á Nava GT 2200 og
Nava 2 2000. Hænco, Suðurgötu 3 a,
símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Yamaha götuhjól XS 400 SE,
ekið 14.000. Veröhugmynd 85.000. Uppl.
isima 27802.
10 éra afmæli:
Karl H. Cooper & Co sf. tilkynnir:
Verslunin á 10 ára afmæli nú i mai. I
tilefni afmælisins verðum viö meö
margvísleg tilboö út maímánuð.
Fyrsta afmælistilboö okkar er af ör-
yggisástæöum afmælisafsláttur af öll-
um NAVA hjálmum. Nava 3 AC, rétt
verð 3650,-, afmtilb. 2850,-. Nava GT,
rétt verð 2990,-, afmtilb. 2490,-. Nava
cross, rétt verð 3100,-, afmtilb. 2500,-.
Tilboðið gildir allan maímánuö eða á
meðan birgðir endast. Fylgist með
fleiri afmælistilboöum sem eiga eftir
aö birtast i DV í maímánuði. Gleöilegt
sumar, öryggi framar öllu. Karl H.
Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími
10220. Akureyrarútibú: Vélsmiðja
Steindórs hf., Frostagötu 6 a, sími
23650.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum viö allar geröir hjóla, fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæöiö, Suöurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
Vagnar
Tjaldvagn,
Camp Tourist meö fortjaldi, til sölu.
Uppl.ísíma 96-61423.
Til sölu Camp Tourist
tjaldvagn. Fæst fyrir fasteignatryggt
skuldabréf. Uppl. i sima 41061 eftir kl.
16__________________________________
Til sölu Combi Camp 2000
tjaldvagn, mjög vel meö farinn. Uppl. í
síma 96-23873.
Fyrir veiðimenn
Forsala laxvaiðileyfa
i vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, er
hafin. Gisting i nýbyggðu, rúmgóöu
veiðihúsi. Hringiö i sima 93-5719 kl.
19-21.
Veiðtmennl
Bjóöum sem fyrr gott úrval af veiði-
vörum frá Dam, Shakespeare og
Mitchell, t.d. þurrflugur, flugulínur,
hjól, stangir og Dam Stel power gimi
sem engan svíkur. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290.
Byssur
Bruno haglabyssa 12 g.
undir, yfir. Mjög góð. Verð 20.000.
Einnig Marlin, 22 cal., meö kíki, 7
skota, verð 15.000. Sími 26007 eftir kl.
19.
Óska eftir rifflum,
cal. 30—06 og 308, góðum byssum.
Hringið í síma 73747.
Til bygginga
Til sölu 2 vlnnuskúrar,
8 og 15 fermetra. Báðir meö rafmagns-
töflum. Einnig ca 1500 m af 2x4
tommu. Simar 687817 og 78906.
Spónaplötur 19 mm,
bindivír, mótatimbur 2X4 o.fl. stæröir
til sölu. Uppl. í síma 78678 eftir kl. 19.
Til sölu notaö mótatimbur,
1X6 og 11/2X4. Uppl. i síma 75071 eftir
kl. 19.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa.
Hef jafnan kaupendur að tryggum
viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan Skipholti 19, simi
26984. HelgiScheving.
Get keypt talsvert magn
af fasteignatryggðum skuldabréfum.
Ennfremur viðskiptavíxla. Tilboð
sendist DV (pósthólf 5380 125 R) merkt
„700”.
Höfum kaupendur að
fasteignatryggðum skuldabréfum,
verðtryggðum og óverötryggðum.
Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þing-
holtsstræti 24, sími 23191.
Vixlar — skuldabréf.
Onnumst kaup og sölu vixla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð-
bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts-
stræti 24, simi 23191.
Fasteignir
Keflavfk.
Til sölu vegna brottflutnings 4ra—5
herb. ibúö + 50 fermetra bílskúr. Góð
kjör, laus strax. Uppl. í síma 92-3074
eftir kl. 18.
2ja herb. 66 ferm Ibúð
við Dúfnahóla til sölu. Mikiö endumýj-
uð og mjög gott útsýni. Til afh. strax.
Uppl. i simum 25064 og 78730.
'Fiyrirtæki
Meðelgandi óskast
að mjög góðri heildverslun með
nokkuð þekkt vörumerki. Hafið
samband við auglþj. DV i sima 27022.
H-682.
Elnhleypur maður
óskar eftir meðeiganda að litlu fyrir-
tæki. Svar óskast sent DV (pósthólf
5380, 125 R) merkt „Góðir tekju-
möguleikar 630”.
Meðeigandl óskast
að litlu innflutningsfyrirtæki, þarf að
geta séð um daglegan rekstur og byrj-
að fljótlega. Til greina kemur að selja
allt fyrirtækið. Tilboð merkt „500”
sendist DV fyrir sunnudagskvöld 12/5.
Sumarbústaðir
Til sölu 36 f arm
sumarbústaður i Eilifsdal i Kjós. Uppl.
isíma 83276 eftirkl. 17.
Til sölu eða lelgu
sumarbústaöaland i Grimsnesi, leyfi
fyrir 20 lóðum, vegur og neysluvatn
innifalið í verði.Uppl. i síma 99-6424.
Sumarbústaðalóð.
Til sölu er sumarbústaöalóö i Grims-
nesi. Greiðslukjör. Uppl. i sima 76030.
Skorradalur.
Nokkrar sumarbústaðalóðir til leigu.
Mjög fallegt, skógi vaxið land. Uppl. í
síma 93-7063.
Ný þjónusta.
Nú bjóðum við efniö i sumarhús þau
sem við teiknum, niðursniðið, ásamtí
leiðbeiningateikningum, allt merkt!
saman. Eigum mikið úrval teikninga.
Sendum bæklinga. Teiknivangur,
Súöarvogi 4, sími 81317.
Vindmyllumar komnar aftur.
Nokkrar myllur á gamla verðinu.
Vindhraðamælar, ljós, rafgeymar o.fl.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Bátar
; Bétavörur.
Við seljum BMW bátavélar, einnig
lensidælur, kompása, siglingaljós,
stjómtæki, stjómbarka, bátaflapsa,
utanborðsmótora, vatnabáta og alls
konar bátafittings. Vandaöar vörur.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, sím-
ar 21286 og 21460.
Sjóskiðafólk.
Urvals þurrbúningar á góðu verði.
Greiðslukjör. Seglbrettaskólinn Naut-
hólsvík, sími 16661.
Tll sölu 2ja tonna
frambyggöur plastbátur. Hafið
samband viö auglþj. DV í sima 27022.
H-600.
Bétavél Volvo Penta,
100 hestöfl með gír, og 70 hestafla
Deutsch loftkæld vél. Báðar til sölu á
kr. 15.000 stk. Einnig nokkrar hand-
færarúllur, 24 volt. Simi 82717.
3ja tonna trilla
til sölu, tilbúin á skakið. Uppl. i sima
92-8411 eftirkl. 20.
Tll sölu 8 tonna
dekkaður bátur árgerð ’75 með Ford
vél 108 hö. árgerö ’75, fylgihlutir
dýptarmælir, talstöð, radar, linuspil.
Uppl. Skipasalan Bátar og búnaður,
Borgartúni 29, simi 25554.
Til sölu 9 tonna
dekkaður bátur árgerð ’78, Buhk vél 65
hö. Fylgihlutir: Dýptarmælir, talstöð,
lóran, línu- og netaspil, rafmagnsrúll-
ur. Uppl. Skipasalan Bátar og
búnaður, Borgartúni 29, simi 25554.
Tll sölu 20 ha.
WM disilmótor ásamt skrúfubúnaði.
Einnig stýrisbúnaður. Gott verð. Uppl.
ísíma 51642 eftir kl.17.
Óska eftir að kaupa
412 volta rafmagnsrúllur. Uppl. í síma
71620 millikl. 17og20idag._________
TII sölu 6 tonna bétur,
plastklár. Báturinn er afturbyggður.
Uppl. i Bátasmiðju Guðmundar Hafn-
arfirði, í sima 50818 og á kvöldin 52638.
Til sölu 18 feta Monark
hraðbátur ásamt 75 ha Chrysler utan-
borðsmótor og galvaniseruöum vagni.
Uppl. í sima 51228.
Gerum við béta úr
tref japlasti, getum tekið litla báta inn.
S.E. Plast Súðarvogi 46, simi 31175.
Tll sölu 2,17 tonna
plastbátur, 35 hestafla Volvo Penta
vél, tvær rafmangs handfærarúllur.
Royal dýptarmælir, C.B. talstöð. Sími
15449.____________________________
Óskum eftir að fé leigðan
færabát i sumar. Simi 96-71820.
Rafmagns- og tölvufœrarúllur
óskast til kaups, þurfa aö vera 12 volta.
Uppl. í síma 685585 frá 9—17. Páll.
Veiðarfœri.
Til sölu dragnót (ný kolanót), 10 ýsu-
net, 20 linubjóö, 4ra mm, ásamt bölum,
og eitt stykki 24 volta færarúlla. Uppl. í
síma 92-2503 og 92-3094.
Óska eftir hraðfisklbét,
23—28 feta, þarf að vera í góðu standi.
Simi 31214 og 77197 eftir kl. 20.
Slglingafrsaðlnémskaið.
Sjómenn, sportbátamenn, siglingaá-
hugamenn. Námskeið i siglingá-
fræðum og siglingareglum (30 tonn)
verður haldið í maí. Þorleifur K. Valdi-
marsson, simár 626972 og 82381.
Hraðskreiðustu bétar landsins.
Nú er tækifæri að eignast stórglæsileg-
an 15 feta hraðbát á góðu verði, fram-
leiddan samkvæmt kröfu Siglinga-
málastofnunar og ósökkvanlegur.
Möguleikar á ýmsum vélarstærðum,
búnaði og byggingarstigum eftir ósk-
um kaupanda. ATH.; hugsanlegar eru
tollaniöurfellingar af mótorum. Bátur-
inn er mjög meðfærilegur í flutningum
og hentar því mjög vel fyrir sjósports-
unnendur og sumarhúsaeigendur.
Ariðandi er aö panta strax fyrir sum-
arið. Bortækni sf., símar 46899, 45582
og 72460.
Ó.K. vldaotsakjalelgan sf.,
Hafnarfirði, simi 51438. Leigjum út ný
tæki. Sendum heim að kostnaöarlausu,
ódýr vikuleiga. Til sölu 8 mm kvik-
myndatökuvél og sýningarvél með tali
ogtóni.ódýrt.
Video. Leigjum út ný VHS
myndbandstæki til lengri eöa skemmri
tima. Mjög hagstæö vikuleiga. Opiðfrá
kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23
um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið
viðskiptin.
Hestamannafélagið Gustur.
Vorfundurinn verður haldinn fimmtu-
daginn 9. maí kl. 20.30 í GJaöheimum.
Skýrt verður frá störfum nefnda og
sumarferðin kynnt. Stjómin.
Vikureiðnémskeið Þúfu, Kjós.,
fyrir böm og unglinga, byrjar 1. júní,
uppihald og gisting. Höfum áhuga á að
halda fjölskyldunámskeið ef næg þátt-
taka fæst. Uppl. í sima 22997 alla virka
daga frá kl. 9—18 nema laugardaga.