Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Síða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 8. MAl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Einstaklingsíbúð til leigu í Seljahverfi. Fyrirfram- greiösla æskileg. Tilboð sendist DV fyrir 13. maí merkt „40 fermetrar”. íbúðaskipti. 4ra herbergja ibúð til leigu á Isafirði frá 1. júní í skiptum fjrrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 39570 og 18305. Húsnæði óskast Reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla kemur til greina, einnig húshjálp. Simi 39008 eftir kl. 19. Leiguhúsnæði. Ungt par vill leigja 2ja herb. íbúð, helst í grennd við Tónlistarskóla Reykja- vikur. Uppl. í síma 33867 á kvöldin og um helgar. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu til lengrí tíma. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16689 milli kl. 20 og 22. Húseigendur, athugið: Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Við kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá *allar geröir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum, tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigu- félagsins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðar- lausu. Opið alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., sími 23633. ^ Okkur frnnduma, Olaf Garðarsson, 23 ára rafeinda- virkja, og Tómas Tómasson nema, vantar íbúö. Elskum gamla bæinn. Uppl. i sima 23709 og v. síma Olafs, 82655. Sjómaður, sem ar I farmennsku, óskar eftir herbergi á leigu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 21712 milli kl. 18 og 20. Hafnarfjörður. Ung kona óskar eftir einstaklings- eöa lítilli 2ja herb. íbúð, helst í vestur- bænum eöa í nágrenni við klaustriö sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022. H-604 j Óskum eftir að taka ó leigu 2ja—4ra herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76784 og 641157. 19 óra rólegur piltur óskar eftir herb. með bað- og eldunar- aöstöðu. Helst sem næst Mosfellssveit. Uppl.ísíma 14938. 8. órs læknanemi og kennari með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Heitum reglusemi og góöri umgengni. Sími 39489. Feðgar óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Skilvísum mánaðargreiðslum og góðri umgengni -> heitið.Uppl.ísíma 28192 eftirkl. 21. Ung, reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir íbúð eða her- bergi með sérinngangi og baði. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 13162 eftirkl. 17. Herbergi eða lltil ibúð óskast til leigu. Simi 687462 eftir kl. 18. Eldri hjón, bamlaus, í hreinlegri vinnu, óska eftir íbúð til leigu, má þarfnast lagfæringar. Sími 54393. Sérhæð eða raðhús — óskast til leigu í Smáíbúða-, Fossvogs- hverfi eða næsta nágrenni. öruggar greiðslur. 3 fullorðin í heimili. Hafið samband viðauglþj. DV í sima 27022. H-725. Rithöfundur búsattur úti á landi óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúö. Algjör reglusemi og skilvísi. Uppl. í síma 99-8559. Systkini utan af landl, sem eru við nám í K.H.I og framhalds- deild Samvinnuskólans, vantar íbúö næsta vetur. Reglusemi og öruggum greiöslum heitið. Heimilishjálp kæmi til greina. Sími 95-4258 eöa 91-25178. Ungan mann utan af landi vantar 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ___________________________H—804. Vil taka ó leigu fbúð 4. herb eða stærri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ____________________________H-720. Harbergi óskast ó laigu sem fyrst. Alger reglusemi. Uppl. í síma 18617. Atvinnuhúsnæði Góður bilskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 667115 eftir kl. 20. Óska aftir húsnæði undir matvælaiðnað, 50—100 ferm, (fiskréttir). Gott ef kælir væri til stað- ar. Oska einnig eftir vacumpakkninga- vél.Sími 46739. Óska eftir hentugu húsnæði til leigu fyrir sölutum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 23724 eftir kl. 19.00. Óska aftir bilskúr tilleigu.Sími 623846. Kópavogur. Samtals 660 ferm gott verslunar- húsnæði með skrifstofum. Má nýta saman eða í tvennu lagi, verslunár- hæöin er bjartur salur, má einnig nota sem sýningarsal, t.d. til kynningar á vörrnn fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Sanngjöm leiga. Sími 19157.' Atvinna í boði Heildsala óskar eftir starfskrafti strax. Verður að vera van- ur sölumennsku og hafa bil til umráða, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022. H-661. Akkorðs vinna—strax. Oskum eftir ábyggilegum og dugleg- um manni sem kann eitthvaö í rafsuöu, ekki yngri en 25 ára. Akkorðsvinna. Uppl. i sima 82477 eöa 31294. Heíldsala óskar eftir að ráöa duglegan sölumann. Umsóknir er greini nafn, aldur og fyrri störf sendist DV (Pósthólf 5380 125 R) fyrir 13. maí merkt „Heildsala 656”. Starfsf ólk óskast i eldhús, ekki yngra en 20 ára. Vinnu- tími frá 9—14. Einnig vantar stúlku i afgreiðslu. Sími 33800 eftir kl. 16.30. SkrHstofustúlka óskast til að leysa af i júní—ágúst (hálfan daginn). Þarf aö vera vön vélritun og öllum almennum skrifstörfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—554. Starfsfólk óskast á dagheimiliö Laufásborg í fullt starf strax og í 3ja tíma starf frá 1. júni. Uppl.ísima 17219. Óskum eftir að róða fólk í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staön- um eftir kl. 17. Kjúklingastaðurinn Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Starfsmaður óskast á bílaleigu. Enskukunnátta og bílpróf nauösynlegt. Uppl. í síma 24465 til kl. 19.30. Vantar þig vinnu? Suzuki sendiferöabíil með stöðvar- leyfi, mæli og talstöð. Til sýnis og sölu á Bílasölu Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Óska eftir að róða nema í málaraiön. Hafið samband við auglþj.DVisíma 27022. H-445. Starfsfólk óskast að vistheimili aldraðra á Stokkseyri, vaktavinna — dagvinna. Húsnæði og fæði á staönum. Uppl. i sima 99-3213 kl. 8-16 og í síma 99-3310 eftir kl. 19. Aukavtnna. I Starfskraftur óskast til bókhaldsstarfa hjá fyrirtæki í miöborginni. Vinnutimi kl. 17—18 og á laugardögum eða nánar eftir samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-623. Hörkuduglegur og samviskusamur starfskraftur óskast til starfa á bónstöö. Uppl. veittar á skrifstofu Securitas, Síðumúla 23, (ekki í sima) kl. 10—12 fimmtudaginn 9. maí. Óskum eftir starfsmönnum vönum sandblæstri. Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. _________________________H-459. Jómsmfði. Viljum ráöa járniðnaðarmenn og lag- tæka aðstoðarmenn. Uppl. í Vélsmiöj- unni Norma, Lyngási 8, og Suður- hraunil Garðabæ, simi 53822. Sölufólk óskast strax til sölustarfa hús úr húsi um kvöld og helgar í um það bil 2 mán. Góö sölu- laun. Hafið samband viö auglþj. DV i síma 27022. H—180.) Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður óskar eftir að vinna við dyravörslu á skemmtistaö. Uppl. í sima 81718. 19 óra pilt vantar vinnu strax. Aðeins vel launuð vinna kemur til greina. Uppl. í sima 34341. 22 óra stúlka, sem hefur nýlokið námi úr einkaritara- skólanum, óskar eftir heilsdagsstarfi. Hefur bil til umráða. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 78762 eftir kl. 19. Tvelr sautjón óra strókar óska eftir sumarvinnu frá 14. mai. Uppl. gefur Hjörtur Hjartarson í síma 44558 og Sighvatur i sima 46313. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, vellaunaðri, helst frá kl. 8—14. Hef reynslu í skrifstofustörf- um og verslunarstörfum. Uppl. í sima 45279 eftirkl. 15. Ég er 17 óra, bráðhress og hörkudugleg og mig vant- ar vinnu. Er vön veitinga- og versl- unarstörfum, allt annaö kemur til greina. Hringið í síma 76512. Spákonur Spói f spil og bolla. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Ýmislegt Dagnómskelð i bókbandi veröa haldin i mai og júní. Uppl. í sima 78533. Kennsla Skurðlistamómskeið. Loksins eru fáein pláss laus i mai, júni og júli. Dragið ekki að hringja i sima 23911 eöa 21396, Hannes Flosason. Kennum stærðfræði, bókfærslu o. fl. i einkatímum og fá- mennum hópum. Uppl. á Skóla- vörðustig 19 2. hæð til hægri kl. 16—19. Sveit Gat tekið böm i sveit í sumar, 12 daga í senn, á aldrinum 6— 11 ára, góð aöstaöa, er i Ámessýslu, verö kr. 4.000. Uppl. í sima 671786. Sumardvöl f Borgarfirði. Tek böm á aldrinum 6—12 ára til dval- ar í sveit, 12 dagar í senn. Uppl. í síma 34995 eftirkl. 19. Ævintýraleg hólfs mónaðar sumardvöl í sveit. Sveitastörf, hesta- mennska, iþróttanámskeið og skoðun- arferðir eru á dagskrá sumardvalar- heimilisins að Kjamholtum í Biskups- tungum. Innritun stendur yfir þessa viku að Hofsvallagötu 59,1. hæð. Sími 17795. Húsaviðgerðir Sprungu viðgerðir—þakviðgerðir. Notum aðeins efni sem skilja ekki eftir ör á veggjum. Leysum lekavandamál sléttra þaka meö fljótandi áli frá RPM, silanverjum, háþrýstiþvoum. Ábyrgð tekin á öllum verkum. Greiðsluskil- málar. Ás—viðgerðaþjónusta. Símar 76251, 77244 og 81068. Abyrgð tekin á öllum verkum. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur án þess að skemma útlit hússins. Sprungu- viðgeröir o.fl, 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Húsprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn alkalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæðum steyptar þakrennur meö áli og jámi, þéttum svalir, málum þök og .glugga. Stærri og smærri múrverk. Sími 42449 eftir kl. 19. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviðgerðir. Gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Fúavöm og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 76394. Verktak sf., sfmi 79746. Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur, fyrir viðgerðir og utanhússmálun, sprunguviðgeröir, múrverk, utanhússklæðningar, gluggaviðgerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verkin. Þorg. Olafsson ' húsasmiðam. Tapað -fundiö Svart kvenseðlaveski með persónuskilríkjum og peningum tapaðist aöfaranótt 4. maí. Finnandi skili veskinu ásamt innihaldi á lög- reglustöðina viðHlemm. Fundarlaun. Einkamál Óska eftír að kynnast heiðarlegum manni um fimmtugt sem getur lánað 200 þús. í nokkura tíma. Svar sendist DV (pósthólf 5380,125-R) merkt „Trúnaöur 1676”. Stofnaður hefur verið pennavinaklúbbur, fyrir fanga aö Litla-Hrauni. Þeir sem hafa áhuga á að skrifa og komast í samband, (konur eöa karlar) skrifið ófeimin, greinið aldur, áhugamál, nafn og heimilis- fang, farið verður með öll bréf sem algjört trúnaöarmál. Utanáskriftin. Pennavinir, Trúnaðarráð, Litla- Hrauni 820 Eyrarbakka Ar-sýslu. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Líkamsrækt Sólbaðstofan Hlóskógum 1, sími 79230. Nýjar perur! Breiðir og djúpir bekkir, góöar andlitsperur sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuað- staöa. Bjóðum krem eftir sólböð. Kaffi á könnunni. Opið alla daga. Verið vel- komin. Sfmi 25280, Sunna, Laufósvagi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard Veriðvelkomin. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Sólóa — Garðabæ býður upp á MA-atvinnulampa, Jumbo Special. Greiðslukortaþjónusta. Athugiö breyttan opnunartíma. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga frá kl. 8—20, sunnudaga 13-20. Velkomin í Sólás, Melási 3, Garðabæ, simi 51897. Hrasslngarteikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir timar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auð- brekku 14, Kóp. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ef þú ótt f erfiðleikum við að losna við aukakílóin, þá erum viö ávallt til hjálpar. Opið mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 19.30 til 22.00, einnig þriöjudaga frá 15 til 18.30. Sími 22399. Megrunarklúbburinn Línan, Hverfisgötu 76. Sólbaðsstof an Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin í breiða bekki meö og án inn- byggðra andlitsljósa, góöar perur tryggja hámarksárangur. 12 timar á 850 kr. Reynið Slendertonetækið til grenningar. Greiðslukortaþjónusta. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Garðyrkja Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæöi, jarövegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæöi. Leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verðtilboð í viiuiu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhrínginn. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Túnþökur. Vekjum hér með eftirtekt á afgreiöslu okkar á vélskomum vallarþökum af Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim- keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum viö boðið heimkeyrða gróður- mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Tak að mór að tæta garðlönd og fleira á höfuðborgarsvæðinu. Guð- mundur Olafsson, simi 51923. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn þéttvaxni gulvíðir, hiö þægUega skjól að nokkrum áriun Uönum, hið einstaka verö, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími 93-5169. Gróöarstööin Sólbyrgi. Túnþökur til sölu. Urvals túnökur tU sölu, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99- 4240. Húsdýraóburður. TU sölu húsdýraáburður, dreift ef óskað er. Uppl. í sima 685530. Túnþökur. Orvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi tU sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., simi 78155 á daginn, 45868 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.