Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 33
ÐVJ MIÐVIKUDAGUR 8. MAI1985. 33 \0 Bridge Þaö þarf aö spila vel og líka hafa hamingjudísma meö sér til aö sigra í tvímenningskeppni Islandsmótsins. Lítum á eftirfarandi spil, nr. 105, á Is- landsmótinu sem spilað var í þriðju síöustu setunni. Lokasögnin alls staöar 4 spaðar í suður (áttum snúið) og út kom annaöhvort hjartatía eða tígul- drottning. Norbur A D104 V A3 0 953 * AD632 Vestur * 5 V 106 0 DG762 * K10874 Austur A G872 V D98752 0 A *G9 SUÐUR * ÁK963 V KG4 0 K1084 * 5 Ásmundur Pálsson fékk út tígul- drottningu. Austur drap á ás og spilaði litlu hjarta. Asmundur stakk upp hjartagosa og nagaði sig í handarbökin eftir á að hafa ekki fengið 12 slagi. Hann tók spaöaás en lét spaðafjarkann úr blindum. Vann síðan fimm og fékk sextán stig af 22 mögulegum fyrir spil- iö. En með því að láta spaðatíu í ásinn getur hann náð fram endastöðu með kastþröng á vestur í láglitunum. Spaði á drottningu blinds. Legan kemur í ljós. Spaðaníu svínaö og kóngurinn sér um spaðagosa austurs. Hjartaás, tígull á kónginn, hjartakóngur og síðasta spaðanum spilaö. Vestur veröur að fara niður á kóng annan í laufi til aö verja tígulinn. A einu borði tapar ungur piltur 4 spöðum. Þar spilaði Sigtryggur Sig- urðsson út hjartatíu. Drottning austurs drepin með kóng. Þá spaði á drottn- ingu og síðan fór spilarinn í að reyna að fría lauf blinds. Vond áætlun og spil- ið hrundi. Þaö þarf stuð til. . . Sig- tryggur og félagi hans, Páll Valdi- marsson, uröu Islandsmeistarar. Slavoljub Marjanovic var skák- meistari Júgóslavíu í ár eftir að hafa sigrað Miso Cebalo 2,5—1,5 í einvígi um titilinn. Þeir höfðu orðiö jafnir og efstir á meistaramótinu. I fyrstu skák- inni í einvíginu kom þessi staða upp. Cebalo með hvítt og átti leik í erfiðri stööu. MARJANOC 30. Hd2 — Hc8! og hvítur gafst upp. Ekki var 30. Hel betra. Þá kemur He8 31. Rc3 —Bc4. Vesalings Emma Þetta voru örlögin. Þaö var stöðumælir meö klukku- tíma í beint á móti Tískuverslun Guðrúnar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og s júkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og s júkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkvUið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik vUtuna 3. maí — 9. maí er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnarí síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga ki. 11—14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i sím- svara Hafnarfjafðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gef nar í síma 22445. Lísa og Láki Þaö er ekki svo langt síöan mig dreymdi um kauphækkunina sem viö sveltum á núna. Heilsugæsla Siysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 atla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar.sími 51100. Kefiavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapðteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsiudeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. ki. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðlngardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáis heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsíns: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífUsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir f immtudaginn 9. maí. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Hugleiddu vandlega kosti og galla áður en þú lætur frá þér fjármuni, jafnvel þó þeir séu ekki miklir. Minni hátt- ar útlát geta leitt til annarra meiri. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Ef þúert að hugsa um að breyta til á vinnustað er dagur- inn í dag kjörinn til að taka ákvörðun. Þú verður að treysta eingöngu á sjálfan þig í þvi sambandi. Hrúturinn (21. mars—19. april): Láttu þér ekki bregða þótt eitthvað fari úrskeiðis með kvöldinu. Fram að því gengur þér allt í haginn og þú verður meira að segja fyrir óvæntu happi. Nautið (20. apríl—20. maí): Iöjusemi þinni er viðbrugðið í dag en því miður er hætta á aö þú gerir slæm mistök i grundvallarmáli. Ihugaðu þvi hvert skref vel þó það komi niður á afköstunum. Tvíburarnir (21. maí—20. júní): Þú hefur áhyggjur af f jölskyldu þinni en þær eru líklega ekki á rökum reistar. Kannaöu þó málið-ef þér er mjög órótt en vektu ekki kvíða annarra. Krabbínn (21. júní-22. júU): Astamál þín, sem hafa verið í gerjun undanfarið, taka nú á sig ákveðnari svip. Þú verður að ákveða hvaða stefnu þú ætlar að taka. Vertu óhræddur og djarfur. Ljónið (23. júli—22. ágúst): Þú verður himinUfandi yfir fréttum sem þér berast úr fjarlægu heimshorni. Notfærðu þér þær til einhvers vegs- auka. Farðu út að skemmta þér i kvöld. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Væntanlega færðu í dag að heyra einhverjar slúðursögur um þig og þó þær séu ekki alvarlegar veldur þér von- brigðum hverjir breiða þær út. Bíttu fast á endajaxUnn. Vogin (23. sept.—22. okt.): Þú ert stoltur af einhverju afreki sem þú hefur nýlega unnið. Láttu þér í léttu rúmi liggja þó öfundarmenn og fíf 1 reyni að draga úr verkum þínum. Sporðdrekinn (23. okt.—21.nóv.): Imyndaðu þér ekki að þú verðir rikur í dag þó vinir þínir leggi fyrir þig freistandi áætlanir. Þvert á móti: sýndu svo mikla sparsemi að það jaðri við nísku. Bogmaðurinn (23. nóv,—21. des.): Þú hefur sett þig á háan hest gagnvart manneskju sem hefur þrátt fyrir allt ekkert tii saka unnið. Brjóttu nú odd af oflæti þínu. Stehigeitin (22. des,—19. jan.): Farðu í eins margar heimsóknir og þú kemst yfir í dag, ekki sist tii vina eða starfsfélaga. Það kemur á daginn að þú átt sameiginlega hagsmuni með mörgum þeirra. tjarnames, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir iokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. Símabilanlr í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn: Aðnlsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laug- ard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútián: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opiðmánud—föstud. ki. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabiiar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 ~ 2 w- sr h 7 1 9 /0 12 U 1 Tw 15 TT1 17- J & 20 2/ Lárétt: 1 sokkur, 8 veggur, 9 munnur, 10 furða, 11 eins, 12 tónn, 13 hreyfist, 15 þátturinn, 17 hópur, 18 sefi, 20 kúpta, 21 féll. Lóðrétt: 2 oft, 3 súrefni, 4 höggið, 5 ferðalag, 6 slæmri, 7 skaddaðist, 8 romsa, 14 hina, 16 rugga, 17 leit, 19 fæddi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 sýsl, 5 svo, 8 illum, 9 æf, 10 fákar, 11 braukar, 14 autt, 16 kná, 17 óða, 18 eini, 20 kurla, 21 án. Lóðrétt: 1 Sibba, 2 ýlfruðu, 3 slá, 4 luku, 5 smakki, 6 væran, 7 oft, 12 atar, 13 ráin, 15tel,17ók,19ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.