Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. MAl 1985. 39 Miðvikudágur 8.maí Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- bornið — Okkar gðða kría, þula eftir Jónas Arnason. Myndir teikn- aði Atli Már. Kaninan með köflóttu eyrun, Dœmisögur og Högnl Hin- riks, sögumaður Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Llfandi heimur. 10. Eyjar í haf- inu. Breskur myndaflokkur í tólf þáttum. David Attenborough vitj- ar eyja um víða veröld en þó eink- um í Suöurhöfum. A þeim er víða að finna gróður, dýr og fugla sem hvergi eiga sinn lika. Þýðandi og þulur: Oskar Ingimarsson. 21.50 AUt fram streymir. (AU the Rivers Run). Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Astralskur framhalds- myndaflokkur í átta þáttum, gerð- ur eftir samnefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Leikstjóm: George Miller og Pino Amenta. Leikend- ur: Sigrid Thomton, John Waters, Charles TingweU, WilhamUpjohn, Díane Craig, Dinah Shearing og fleiri. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.40 Or safni sjónvarpsins. Sveita- baU. Svipmyndir frá dansleik í Aratungu sumarið 1976. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás1 13.20 Barnagaman. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (RUVAK). 13.30 Söngvar um frið. I tilefni af friöardeginum8. maí 1945. 14.00 „SæUr eru syndugir” eftir W. D. Valgardson. Guðrún Jörunds- dóttir les þýðingu sína (4). 14.30 Mlðdegistónleikar. Fritz Kreisler og Franz Rupp leika ann- an þátt „Kreutzer” sónötunnar eftir Ludwig van Beethoven. 14.45 Popphólfið — Bryndís Jónsdótt- ir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Isiensk tónUst. a. Gunnar Björnsson og Jónas Ingimundar- son ieíka á seUó og píanó lög eftir Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Björgvin Guðmundsson, Emil Thoroddsen og Pál Isólfsson. b. Divertimento fyrir sembal og strengjasveit eftir HafUöa HaU- grímsson. Helga Ingólfsdóttir leik- ur á sembal, Guðný Guðmunds- dóttir á fiölu, Graham Tagg á lág- f iðlu og Pétur Þorvaldsson á seUó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Máiræktarþáttur. Sigrún Helgadóttir formaöur orðanefndar Skýrslutæknifélags Islands flytur. 19.50 Horft í strauminn meö Úlfi Ragnarssyni. (ROVAK). 20.00 Utvarpssaga barnanna: Gunn- laugs saga ormstungu. ErUngur Sigurðarsonles(5). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Ernu Arnar- dóttur og Sigrúnar HaUdórsdóttur. 21.00 Frá tónhstarhátíð i Ludwigs- burg si. haust. Antonio Menesis og Chrístina Ortiz leika Sónötu í g- moU op. 65 fyrir seUó og píanó eftir Chopin. 21.30 Að tafU. Jón Þ. Þór flytur skák- þátt. 22.00 Tónlefkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þegar ljósin kvlknuðu aftur. 40 ár frá lokum heimsstyrjaldarinn- ar síðari í Evrópu. Umsjón: Einar Kristjánsson og Margrét Odds- dóttir. 23.25 NútimatónUst. ÞorkeU Sigur- björnssonkynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: JónAxel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Voröldin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórnandi: JúUusEinarsson. 17.00-18.00 Tapað fundið. Sögukom um popptónlist. Stjórnandi: Gunn- laugurSigfússon. Þriggja mínútna fréttír sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 21.50: Allt f ram streymir — nýr ástralskur f ramhaldsmy nda- f lokkur í átta þáttum Sigrid Thomton — sést hér f hlut- verki Delfu f nýje framhaldsmynda- flokknum sem hefst I kvöld I sjónvarpinu. Nýr framhaldsmyndaflokkur hefst í sjónvarpinu i kvöld kl. 21.50. Þessi þáttur, AU the Rivers Run, á eflaust eftir að veröa vinsæU, en hann er í átta þáttum. Þetta er ástralskur þáttur sem hefur fengið íslenska nafnið AUt fram streymir. Þaö er sagt frá ungri enskri stúlku sem bjargast ásamt ungum manni, þegar skip ferst í ofsa- veðri rétt fyrir síðustu aldamót. Fylgst er með stúlkunni, ástum hennar og baráttu. Það er árið 1890 sem stúlkan, sem er leUdn af Sigrid Thomton, bjargast. Hún fer tU vistar hjá frændfólki sínu í Viktoríufylki. Þaö á síðan fyrir henni, Delíu, að Uggja — að sigla skipi á Murrayfljóti og lenda þar í ýmsum mannraunum og ævintýrum á þessum uppgangsárum AstraUu. David Attenborough. Sjónvarp kl. 20.40: Lifandi heimur Einn besti og vinsælasti þáttur sjónvarpsins, Lifandi heimur, verður W. 20.40 i kvöld. Hinn óviðjafnanlegi David Attenborough feröast þá meö áhorfendur, vitjar eyja um víða veröld — einkum í Suðurhöfum. A þessum eyjum er víða að finna gróður, dýr og fugla sem hvergi eiga sinn ifka. Atten- borough tilkynnti í síöasta þætti aö hann myndi kanna nánar lifnaðarhætti leöurskjaldbakanna sem eru stærstu skjaldbökur heims. Þættir Attenborough eru frábærlega vel geröir og í þeim má finna heilan hafsjó af fróðleik. Baraaef ni í sjón- varpi og útvarpi Þaö veröur boöið upp é bamaefni, bæöi í sjónvarpi og útvarpi í kvöld. Aftanstund, með innlendu og erlendu efni, hefst kl. 19.25 í sjónvarpinu. I þættinum veröur Söguhomiö — Okkar góða kría, þula eftir Jónas Amason. Myndir teilöiaði Atli Már. Annaö efni veröur Kanínan með köflóttu eyrun, Dæmisögur og Högni Hinriks. Sögu- maður Helga Thorberg. Utvarpssaga bamanna verður í út- varpinu kl. 20.00. Erlingur Siguröarson les fimmta lestur Gunnlaugs sögu ormstungu. Eftir lesturinn verður þátturinn Hvað viltu verða?, starfs- kynningarþáttur Emu Amardóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur. Útvarpkl. 22.35: Þegar Ijósin kviknuðu aftur Um þessar mundir em liðin 40 ár frá Einar Kristjánsson og Margrét Odds- segir frá friðardeginum í Reykjavík. lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Af dóttir. I þættinum verður rætt við Þor- Þá verður gripið niður í segulbanda- því tilefni verður þáttur í útvarpinu kl. stein Hannesson söngvara sem var í safn útvarpsins frá þessum tíma og 22.35 í kvöld sem nefnist: þegar ljósin London á styrjaldarárunum og Gunn- leikin verða fræg lög frá styrjaldarár- kviknuðu aftur. Umsjónarmenn em laug Þóröarson hæstaréttarlögmaður unum. Veðrið Fremur hæg og breytileg átt og víða rigning um sunnan- og austan- vert landið í fyrstu en síöan sunn- an- og suðvestan gola með smá- skúrum á víð og dreif um sunnan- og vestanvert landið en léttir til noröaustaniands. Hiti 6—10 stig. Veðrið hér ogþar Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 6, Egilsstaðir skýjað 7, Höfn skýjað 7, Keflavíkurflugvöllur al- ‘ skýjað 6, Kirkjubæjarklaustur skúr 7, Raufarhöfn léttskýjað 8, Reykjavík úrkoma í grennd 7, ;Sauðárkrókur úrkoma í grennd 5, ; Vestmannaeyjar skýjað 6. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen .rigning 9, Helsinki léttskýjaö 10, Kaupmannahöfn hálfskýjað 14, ! Osló léttskýjað 16, Þórshöfn skýjað 8. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve ■léttskýjað 19, Amsterdam mistur 18, Aþena léttskýjað 19, Barcelona (Costa Brava) súld 13, Berlín létt- skýjað 21, Chicagó skúr 13, Feneyjar (Rimini og Lignano) þrumuveður 10, Frankfurt skýjað 21, Glasgow hálfskýjað 16, Las Palmas (Kanaríeyjar) hálfskýjað 20, London skýjað 17, Los Angeles alskýjað 15, Lúxemborg skýjað 18, ’Madrid alskýjað 13, Malaga (Costa Del Soi) léttskýjað 19, Mallorca , (Ibiza) alskýjað 15, Miami létt- skýjaö 28, Montreal skýjað 18, New York skýjað 19, Nuuk léttskýjað 7, París skýjað 14, Róm hálfskýjað 14, Vín alskýjað 13, Winnipeg létt- skýjað 18, Valencia (Benidorm) skýjað 18. Gengið Gengtsskráning nr. 84 - 07. mal 1985 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tolgengi DoKar 42,650 42,770 42.040 Pund 50863 50,404 50.995 Kan. doOar 30,794 30,881 30,742 Dönsk kr. 3,6578 38681 3,7187 Norskkr. 4,6009 48138 4,6504 Sænsk kr. 4,5959 4,6088 48325 jFi. mark 6,4155 6,4335 6,4548 Fra. franki 4,3124 48246 48906 Belg. franki 0,6554 0,6573 0,6652 Sviss. franki 158571 15.7012 158757 Holl. gyflini 11,6458 11.6786 11.8356 Vþýskt mark 13,1534 13,1904 13,3992 it. lira 0,02073 0,02079 0.02097 Austurr. sch. 18710 18763 1,9057 Port. Escudo 08343 08350 0,2362 Spá. peseti 08358 08364 08391 Japanskt yen 0,16787 0,16834 0,16630 Irskt pund SDR (sérstök 41800 41,316 i 41.935 dráttarréttindi) 41,5556 418728 SfmtvaH vtgna g*ogto«kránlngar 22110. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. TT -L INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560 l ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.