Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 22
22 DV. MIÐVKUDAGUR 8. MAI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Trésmíðavélar til innréttingaframleiðslu óskast keyptar, t.d. kantlimingarvél, band- slípivél, afréttari, þykktarhefill, fræs- ari, hjólsög o.fl. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-660. Trésmlðavélar til sölu. Kantlimingarvél-Cehisa, sambyggö vél m/ 3 mótorum-Samco. Staflari- Avance, spónlímingarpressa-skrúfuö, kantslipivél-Samco, fræsari-Bauerle. Iðnvélar og tæki, Smiðjuvegi 28, sími 76444. ibúflareigendur, lesifl þettal Bjóðum vandaða sólbekki i alla glugga og ’uppsetningu. Einnig set'jum við nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar. Kofn- um til ykkar með þrufur. Orugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plástlimingar, simar 83757 og 13073. Geymiö auglýsinguna. Taylor ísvél til sölu. Verö 50.000. Uppl. i sima 84162 eftirkl. 19. Til söiu leikfanga- og ritfangalager. Uppl. í sima 26899 á daginn og 10541 á kvöldin. Til sðlu Lady sófasett, borðstofuborö (eik), borð- stofuskenkur (eik), furuhjónarúm tvö náttborö. Allt vel með farið. Sími 15661 eftirkl. 18.00. Nýlegur búflarkassi kr. 10.000, gullfallegur brúðarkjóll nr. 38, rafmagnsbassi Aria PRO 2 m/tösku. Gömul sandblásin kommóöa kr. 3000. Sími 651597 eftir kl. 17. Val með farifl 5 manna tjald með himni til sölu á aöeins 5000 kr. Uppl. í síma 83880. Nélastunguaflferflin (án néla). Þjáist þú af höfuðverk, bakverk, svefnleysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi eða öðru. Handhægt lítið tæki sem hjálpað hefur mörgum. Leitar sjálft uppi taugapunktana. Höfum einnig önnur Acatæki meðal annars til grenn- ingar. Athugið getum einnig útvegað sértíma. Selfell hf., Trönuhrauni 2, Hafnarf., sími 651414. Seglbretti I úrvali. Höfum til sölu margar gerðir segl- bretta á verö frá kr. 19.700. Eigum enn- fremur úrval þurrbúninga frá kr. 4800. Góö greiðslukjör. Póstsendum. Segl- brettaskólinn Nauthólsvík, simi 16661. Steypusög. Til sölu tvær steypusagir ásamt vatns- sugu. Uppl. í sima 641060 og 42462. Tll sölu vegna brottflutnlngs bamavagn, Bond prjónavél, video VHS, frystiskápur, nýr General Electric tauþurrkari, stækkanlegt borð + 4 stólar. Uppl. í síma 75289. Spennlr til sölu, 80 kílóamper, 3X220-/3X380. Uppl. í sima 98-1933 á kvöldin. Tll sölu steypuhraari vél. Uppl. í simum 28748 og 43667. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig spríngdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, simi 685822. Tveggja og hélfs érs gömul Sharp ljósritunarvél til sölu. Uppl. í sima 82300 milli kl. 9 og 17. 4ra éra Candy þvottavél til sölu kr. 8.000, einnig hægindastóll á kr. 2500 og borðlampi ákr. 500. Simi 78621 eftirkl. 17. Rafmagnsofnar. 3 rafmagnsþilofnar til sölu, 15 vött hver, sænskir, litið notaðir, og einn 350 wött. Sanngjamt verð. Simi 51168. Happy fatasképur og hillur til sölu, sem nýtt, verð samkomulag. Uppl. í sima 83842 milli kl. 18 og 20 i dag. Gustafsberg bafl, wc og handlaug, stútur ofan i gólf, til sölu. Uppl. i síma 51524 eftir kl. 17. Grillofn. Til sölu er svo til ónotaður griUofn. Uppl. i sima 16069 eftir kl. 18. Tll sölu kssUborfl og innréttingar úr verslun o.fl. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-630. Óskast keypt Vifl kaupum brotagull og -silfur. Staðgreiðsla. Konráö Axels- son, heildverslun, Armúla 30, Reykja- vík. Sími 39191. Vldeotaski, VHS, og litsjónvarp óskast keypt gegn staö- greiðslu. Kafarabúningur, blautbún- ingur, til sölu á sama stað. Simi 17113. Óska eftír afl kaupa hvitt wc meö stút í gólf og handlaug með eöa án blöndunartækja. Uppl. i sima 45580 eftir kl. 19. Óska aftir að kaupa reiðhjól fyrir 5 og 7 ára telpur. Uppl. í sima 79142 eftirkl. 18. Lftill, fldýr issképur óskast keyptur. Uppl. í síma 11388 eftir kl. 2 á daginn. Lftil strauvél óskast. Uppl. i sima 52712 eftir kl. 18.___ Þrekhjól óskast. Vil kaupa notað þrekhjól. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 34873. Chavy — GMC elgendur. Oska eftir 2—3 bekkjum (helst rauö- um). Til sölu Sharp kassettu- og út- varpstæki m/öllum bylgjum, i bíl. Simi 26672 eftirkl. 19._________________ 12 volta utanborfismótor óskast, einnig óskast ódýr tveggja manna svefnsófi. A sama stað til sölu Passap Duomatic prjónavél með mótor. Simi 37225 eftir kl. 18. Þjónustuauglýsiagar // Þjónusta A A < ◄ < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < G Á G H F. AAAAAAAAAAAAAAAAÁA STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum adokkur VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓOAR VÉLAR VANIR MENN LEITIÐ TILBODA UPPLÝSINGAH OG FWJTANIB KL.8-23 SÍMAR: 651601 - 651602 - 52472 HEHJÓLFSGÖTU 34. 220 HAFNARFIHOI TVTVWVTVWVWVTV TVTVTVT Alls konar húsaviðgerðir — 20 ára reynsla ^ Skiptum um glugga og huröir -Aivy — alls konar tréverk. W Sími 72273._________ Þakviðgeröir. Viðgeröir á baöherbergjum, flisalagnir, sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, silansprautun. Simi74743. Viðgerð á pípulögnum. Simi 83153. Aðeins fagmenn vinna verkið. Traktorsgrafa Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu. Opið allan sólarhringinn. H&M-vélaleiga Uppl. í síma 78796 og 53316. Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. STÉTISF. Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík Sími 91-686211 L0FTPRESSUR - MÚRBROT - SPRENGINGAR Tökum að okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig sprengingar í grunnum og ræsum. rACr ppnciiD Nýjar vélar, vanir menn. uHoc unUrUn Símonar Símonarsonar S. 687040 ViAiiUð 30. HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN COÐAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBOÐA ®STEINSTEYPUS0GUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 Isskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viögeröir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikisturri, Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góöþjónusta. SÍroslvBrM Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, simi 50473. $3^ Kvöldstm' '?,elfsson S/Q erkbe'dna: 83499 Þverholti 11 - Sími 27022 Einangrunar- plast Hagstætt verð Sími651210 Fjarðarplast sf. Seljumog leigjum Atvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Málarakörfur Álstigar — áltröppur Loftastoðir Fallar hf. Vesturvör8, Kópavogi, s. 42322 - 641020. VERKAFL HF. 'STEINSÖGUN ■ MÚRBROT ■ KJARNABORUN SÍM112727 - H. 29832. VÉLALEIGAN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Kynnið ykkur verðið og leitið til- boöa. Leigjum út loftpressur f múrbrot — flaygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson. Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. Kælitækjaþjónustan Viðgerðir á kæiiskápum, frystikistum og öðrum kæiitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. sími 5486G ) Reykjavikurvegi 62.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.