Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 17
DV. MIÐVKUDAGUR 8. MAI1985. 17 Norðmenn fögnuðu sigrinum i söngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evrópu af miklum ákafa. „Carúsó" var ekkl jafnkátur með keppnina. Söngvakeppnin: Lélegt sjónvarpsefni „Carúsó” hrlngdi: Eg gerði það aö gamni mínu að hlusta á söngvakeppni sjónvarps- stöðva sem send var hingaö til lands í beinni útsendingu um síðustu helgi. Mikið er ég nú feginn að við Islending- ar skulum ekki taka þátt í þessari vit- leysu. Lögin sem eru í þessari keppni eru hvert öðru ófrumlegra. Þau miðast við smekk dómnefndanna. Dóm- nefndirnar samanstanda vafalaust af miöaldra fólki sem lifði sitt fegursta ó sjötta áratugnum. Eg treysti þvi bara að Hinrik Bjarnason hafi komist að sömu niðurstöðu og ég og sendi ekki aftur beint frá þessari keppni að ári. Hún er of lélegt sjónvarpsefni og óþarfa kostnaður. Hallbjörn og kónginn á tónleika Jóreykurskrifar: Undanfarið hefur veriö hljótt um ís- lensku „kántrí”-byltinguna. Halibjörn og kóngurinn halda sig á heimaslóð- um. Sumarið er á næsta leiti. Eg á mér þann draum að þessir tveir öndvegis- kappar sameinist í tónleikahald hér í höfuðborginni áður en haustar að nýju. Það er alltaf verið að biðja um Wham! og Duran Duran í Laugardalshöllina á tónleika; ég vil þá kappa. Við skulum ekki leita langt yfir skammt þegar vatnið er hérna megin við lækinn. Bráfritari á sár þann draum aö Hallbjöm og Johnny King samain- ist i stórum tónlaikum i Laugar- dalshöll i sumar. Á myndinni sást Hallbjöm á helmavalli, kirkjunni á Skagaströnd. Lesendur Lesendur Lesendur Vfgakvendl f Suöur-Amerfku Hér segjum viö frá æva- fornum helgisiðum kvenna viö Amazonfljótiö mikla, nánar tiltekið hjá Xingu-ætt- bálkinum. Missiö ekki af þessum þætti i sjólfstæöis- baróttu kvennal Fœ oft alveg hrœðilega heím- þrá segir Berglind Johansen, feguröardrottning islands, í Vikuviötali. Hún hefur und- anfarna mánuöi unniö sem fyrirsæta í New York en er nú væntanleg á næstunni til aö krýna arftaka sinn. Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. á blaðsölu- stöðum núna. Meö kveðju frá Kastró VIKAN bregður sér í heimsókn til Kúbu og segir hér frá því ferðalagi og ekki síst frá af- drifaríkri, persónulegri kveðju til Kastrós sjálfs sem blaðamaðurinn var beðinn fyrir héðan. Bleikt er mjög I tisku núna enda ágætur litur sem oft hefur veriö vanræktur i fatnaöi. En nú komum viö meö uppskrift aö einfaldri en fallegri peysu fyrir voriö. Megrun og Ifk- amsrœkt fyrir sumarið 5 síöur með sérstöku megrunarfæöi og líkams- ræktarprógrammi sem allir geta fariö eftir heima hjá sér og veriö stæltir og fallegir. Jafnt fyrir karla og konur. Misstu ekki Viku úr lífi þínu. msm Það gerist eitthvað nýtt hverri Viku. Starfsf ólk vantar í snyrtingu og pökkun, fæði og húsnæði á staðnum. Unnið I bónus. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 93-8732. Snfang hf., Grundarfirði. IgninaTbleian T-lagið á bleiunum gerir þad að verkum að bleian situr á réttum stað, rennur ekki aftur eins og venju- legar bleiur. Lenina T-bleian erþgkkust, þar sem þörfin er mest. Lenina T-bleian veitir lofti að líkama barnsins, þar sem notaðar eru T-taubuxurnar í stað bleiuplasts á öðrum bleium. Barnsrassar þurfa á miklu lofti að halda til að líða vel. <j> S-2U Nýbýlavegi 2 Kópavogi Simi 42600 ER FJOLSKYLDA HN EJiK* , GOÐRA HJOLRARÐA VIRÐI? Firestone S-211 radial hjólbarðarnir eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti sem tryggir öryggi þitt og fjölskyldu þinnar. JÖFUR HF. Sérstæð lögun og mynstur gefa frábært grip og mýkt bæði á malarvegum og malbiki, sem veitir hámarks öryggi og þægindi í akstri, innanbæjar sem utan. Firestone S-211 eru einu radial hjólbaröarnir sem eru sérhannaöir jafnt til aksturs á malarvegum og malbiki. Og þeir eru úr níðsterkri gúmmíblöndu sem endist og endist og endist... UMBOÐSMENN UM LAND ALLT!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.