Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Page 1
DAGBLAÐIЗVlSIR
135. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNl 1985.
|
4
4
4
Aðgerðir gegn f rumvarpinu um ný framleiðsluráðslög:
Á hundruðum trakfora
að Alþingishúsinu?
„Ég veit að það hafa margir bænd-
ur áhuga á að skreppa í bæinn og
mótmæla á Alþingi frumvarpinu um
framleiðsluráðslögin,” sagöi Guö-
mar Guöjónsson, kartöflubóndi á
Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi, í gær.
Guðmar sagði að rætt hefði verið
um mótmæli á meðal bænda. „Eg
veit til dæmis að norðanmenn hafa
geysilegan áhuga á að skreppa suð-
ur. Þú ættir að ræða um þetta við eln-
hvem þeirra.”
Ef af yrði að bændur fylktu liði til
Reykjavíkur kvað Guömar það
koma til greina að bændur kæmu á
dráttarvélum i bæinn.
„Það þarf að mótmæla þessu
frumvarpi kröftuglega, það er heitt í
bændum og vissulega gæti það orðið
áhrifarikt ef bændur ækju í lága drif-
inu á dráttarvélunum sinum niður
Laugaveginn,” sagði Guðmar.
sjánánarábls.3
Sjá ennfremur viðtal við Guðmar á
bls. 3 í blaöinu i dag en þar ræðir
hann frumvarpið frekar og þá hug-
mynd að svo virðist sem þörf sé á
nýju stjórnmálaafli á meðal bænda.
-JGH
„Allt gekk þetta slysalaust og 17. júní hátíflahöldin fóru vel fram," sagfli
Hilmar Þorbjömsson, lögregluvarðstjórí i Reykjavik, í samtaN við DV. „Vifl
höfflum afskipti af einum og einum en bjuggumst vifl miklu meiri ólðtum,"
sagfli Hilmar. Afl sögn var gifurlegur fjöldi samankominn í Laugardalshöll í
gærkvöldi, ð bilinu sex til sjö þúsund manns. ölvun var i minna lagi og
samkoman fór fram mefl frifli og spekt. i samtölum DV við lögreglustöðv-
ar vifla um land i morgun kom fram afl hðtíðahöldin í gær hefflu farifl fram
mefl stakri prýfli. „Ég held að mesti galsinn hafi verifl farinn úr mönnum
eftir helgina og svo setti veflrifl lika strik í reikninginn, a.m.k. á höfuflborg-
arsvæflinu," sagfli Hilmar Þorbjörnsson. Myndin var tekin i stuflinu í Laug-
ardalshöll.
-EH/DV-mynd VHV
STÍFLAN j KJARASAMNINGUNUM VAR SPRENGD:
Kratar brutu
A föstudag virtust viðræður um
nýja kjarasamninga á almenna
vinnumarkaðnum alveg strandaðar
til hausts. A átakafundi í Verka-
mannasambandinu þann dag var til-
laga Karls Steinars Guðnasonar um
ósk eför framhaldi viðræðna hins
vegar samþykkt. Þar með brutu
kratar múrinn í samningaviðræðun-
um og samningar náðust.
Kari Steinar er varaformaður
Verkamannasambandsins og þing-
maöur Alþýöuflokksins. Samherji
hans, Karvel Pálmason, einnig þing-
maður krata, beitö sér jafnframt
fyrir áframhaldandi viðræðum innan
ASl. Frá þessu segir Karl Steinar í
viðtali á síðu 4ÍDVÍ dag. Vitað er að
Guðmundur J. Guðmundsson, for-
maður Verkamannasambandsins,
gekk ekki fús U1 samnínganna.
Með samningunum fá launþegar
með lágmarkstekjur 16,8% hadckun á
samningstímanum til áramóta.
Flestir fá hins vegar 12,4-15,1%
hækkun. Sérstök nefhd mun grann-
skoða kjör fiskvinnslufólks á
samningstímanum. Rikisstjórnin
mun sérstaklega styðja úrbætur fyr-
ir það. Albert Guðmundsson fjár-
málaráöherra telur samningana lík-
lega fyrirmynd i kjaramálum opin-
berrastarfsmanna.
Augljóslega eru þessir samningar
það kraftaverk sem lengir líf ríkis-
stjómarinnar og drepur allar bolla- j
íeggingar um haustkosningar til Al-
þingis. Ekki er hætta á kollsteypu í
efnahagsmáium næsta háifa árið.
Verðbólgan mun að vísu ekki hjaðna
jafnmikið og ríkisstjómin stefndi að,
en hún mun ekki taka bakföll of langt
út úr kortinu eins og nú horfir.
HERB
s já nánar á bls. 4-5
íslendingur
rekinnfrá
Færeyjum
— sjábls.2
•
Flöskukastaö
aö hnuverdi
áAkureyri
— sjá íþróttir
bls. 21-28
•
Laxinnvann
einvígi
íKjósinni
— sjáVeiðivon
bls.20
•
Ekkertvitaö
umgfsla
flugræningjanna
— sjábis.8
•
Týndbömí
Bandaríkjunum
einoghálf
milljóntalsins
— sjábls. 10
•
Kjarnorkuver
skelfuríSviþjóö
— sjábls.9