Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Side 20
20
TRÉSMÍÐAVÉLAR
Sýning á nýjustu gerðum af trésmíða-
vélum.
Opið virka daga 9.00 til 17.00,
opið laugardag 15. júní til kl. 15.00.
IÐNVÉLAR &TÆKI
Smiðjuvegi 28, Kópavogi,
s. 76444.
SKÓLASTJÖRI
Staða skólastjóra við tónlistarskólann í Vogum er laus till
umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi geti tekið að sér organista-
starf (hlutastarf) við Kálfatjarnarkirkju.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist formanni skólanefndar, Jóhanni Sævari Símon-
arsyni, Vogagerði 12, Vogum, fyrir 21. júní nk.
Skólanefnd.
Auglýsing um lögtök
fasteigna- og brunabóta-
gjalda i Reykjavík
Að kröfu gjaldheimtustjórans, f.h. Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum
12. þ.m., verða lögtök látin fara fram til tryggingar
ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum
1985.
Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast að 8 dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu
greidd innan þess tíma.
Borgarfógetaembættifl í Reykjavik, 12. júni 1985.
KENNARAR
Eftirtaldar stöður eru lausar í Hveragerði.
Við grunnskólann:
Staða smíðakennara og staða myndmennta-
kennara.
Við gagnfræðaskólann:
Tvær stöður. Kennslugreinar: stærðfræði, eðlis-
fræði, samfélagsfræði og íslenska.
Við barnaskólann:
Tvær stöður í almennri kennslu.
Upplýsingar veita:
Skólastjóri gagnfræðaskólans í síma 99-2131
eða 4232, skólastjóri barnaskólans í sima 99-
4326 og formaður skólanefndar í síma 99-4430.
Skólanefndin.
SÖLU-OG
ÞJÓNUSTUFERÐ
Þjónustustjóri Bílvangs verður til viðtals á
eftirtöld um stöðum:
Höfn Hornafirði 18.6., kl. 16-18, við Vélsmiðju Horna-
fjarðar.
Djúpavogi 19.6., kl. 9-10, við Kaupfélagið.
Breiðdalsvík 19.6., kl. 13-14, við Kaupfélagið.
Fáskrúðsfirði 19.6., kl. 16.30-18, við Kaupfélagið.
Reyðarfirði 20.6., kl. 9—11, við bílaverkstæðið Lykil.
; Eskifirði 20.6., kl. 13—14, við Bílaverkstæði Ásbjörns
Guðjónssonar.
Neskaupstað20.6., kl. 16—18, við Síldarvinnsluna.
Egilsstöðum 21.6., kl. 9-11, við Kaupfélagið.
Húsavík 21.6., kl. 16.30-19, við Kaupfélagið.
Á sama tíma sýnum við bíl ársins, Opel Kadett, og
Isuzu Trooper árg. 1986.
n Fe
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985.
„Hann er á,
hann er á”
— orrusta við Laxá í Kjós
þarsem laxinnvann
Það er skýjað og sólarlaust, veiði-
menn standa i hóp viö Laxfoss í Laxá i
Kjós og ræða málin, fyrsti veiöidagur-
inn er runninn upp. Umræðuefnið; lax-
veiði. Tveir veiðimenn renna fyrir lax í
Laxfossinum sunnanverðum. Annar
stendur niöri og rennir maök, hann
veröur lítið var. Hinn veiðimaðurinn
hefur komið sér fyrir uppi á berginu og
veiðir með tveggja handa flugustöng
og nær góðum köstum.
Það eru nokkrir laxar sjá-
anlegir fyrir neðan hann, en þeir
virðast ekki vera i tökustuði.
Veiðimennimir i hópnum ræöa ennþá
málin og tal þeirra snýst um laxveiði.
Þeir fylgjast vel með veiðimönnunum,
skyldu þeir fá lax? Veiðimaðurinn á
berginu kastar og flugan berst með
straumnum og allt í einu hreyfir einn
laxinn sig og kemur á fleygiferö og
tekur fluguna. „Hann er á, hann er á! ”
kallar veiðimaðurinn og lyftir stöng-
inni, fyrsti flugulaxinn hefur tekið í
Laxá í Kjós og nú hefst glíman við
hann. Hvemig skyldi hún enda?
Verður fyrsta flugulaxinum landaö
innan tíðar?
Laxinn tekur vel í og fer víða um
Laxfossinn og niður í rennuna fyrir
neðan fossinn. „Þetta er 12-14 punda
lax,” segja viöstaddir og segjast sjá
annan lax við hliöina á þeim sem tekið
hefur.
er laust, laxinn er farinn af og vinurinn
með háfinn stendur útí og bölvar eins
og ég held að allir viöstaddir hafi gert í
fyrstu, fyrsti flugulaxinn er farinn.
Veiðimaðurinn kikir á fluguna og
hún er í góðu iagi. Laxinn hefur unnið
þessa orrustu. Kannski næstu veiði-
menn fái þennan lax?
Veiðin er nú einu sinni svona, laxinn
getur stundum unnið og við því er
ekkert að gera. Nema að renna bara
aftur og sjá hvort annar lax er ekki í
tökustuöi.
Lax hefur tekifl fluguna í Laxfossi
hjó Jóni Pólssyni og baráttan er
hafin.
Jæja, nú er kominn timi til að landa laxinum sem aðeins er farinn afl
slappast, og þó.
VEIÐIVON
Gunnar Bender
Þaö er spenna i loftinu. Laxinn
ræður ferðinni í bili og vill niður í
Holuna, næsta veiðistaö fyrir neöan
Laxfoss. Veiðimaöurinn hefur fengiö
aöstoö viö löndunina og nú skal lax-
inum landað. En laxinn er bara á allt
öðm máli og vill ekki neina löndun,
hann er sprækur og tekur vel í. Hann
vill neðar i ána og öll hersingin fylgir á
eftir. Skyldi laxinn vera að gefa sig?
Hann er kominn niður í Strengina og
ennþá er gerð tilraun til að landa en
laxinn gefur sig hvergi. Menn gera
aftur tilraun strax og það er eitthvaö
aö gerast, veiðimaðurinn tekur í og allt
Laxinn sýnir sig og grainilega til alls
líklegur, 12-14 punda fiskur.
Jón Pálsson skoflar fluguna, sem
hann hnýtti sjálfur og hefur gefifl
marga laxa, mefl gulum og svörtum
toppum.
DV-myndirG. Bender.
Nei, þetta gekk ekki, laxinn haffli betur i þetta skiptifl og menn sætta sig
fljótlega vifl það, veifliskapurinn er happdrætti.
Já, það er vist kominn tími til afl landa þessum laxi og þafl dugar enginn
smáháfur undir hinn öfluga fisk.