Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Qupperneq 21
21 DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. íþróttir íþróttir ' íþróttir „Einhver stundar brjálsemi” —sagði Sveinn Sveinsson, íþróttir íþróttir íþróttir Atli Helgason skoraöi mark Þróttar í fyrrakvöld. Hér sést bann kljást viö markvörð IBK, Ölaí Gottskálksson. línuvörður á leik Þórs og Vals, en f lösku var kastað að honum „Ég veit ekki hvort það var ætlunin að kasta í mig, ég held ekki. Miklu lík- legra er að þetta sé einhver stundar- brjálsemi,” sagðl Svelnn Sveinsson Bielefeld féll í 2. deild Saarbrucken komst upp Saarbrucken vann sér sæti í þýsku 1. deildinni i knattspyrnu er liðið gerði jafntefll við Armenla Bielefeld, 1-1, í selnnl vlðureign liðanna um 1. deildar sæti. Fyrri leiknum lauk með sigri Saarbrucken, 2-8, og nægðu ársllt helgarlnnar félaginu því til sætis í 1. deildinni. Saarbrucken varð í 3. sæti 2. deildarinnar á síðasta keppnistímabili, Bielefeld er í því 3. neðsta í 1. deild. -fros sem sá um línuvörslu á leik Þórs og Vals á föstudagskvöldið. Sveinn varð fyrir því að flaska flaug fyrir ofán höfuðið á honum. Ahorfand- inn, sem kastaði flöskunni, var tekinn fastur en þetta mál kann að draga dilk á eftir sér. Svipað gerðist í fyrrasum- ar á einum leik Breiðabliks. Þá slapp Kópavogsliðiö með áminningu. Aga- nefnd KSl mun taka málið fyrir í dag og þá kemur í ljós hvort Valsmenn sleppa með skrekkinn. Flöskunni var kastað úr hópi Reykvfldnga ai hvort maðurinn, sem kastaði flöskunni, hefur gagngert kom- iö til að horfa á leikinn með Valshópnum er ekki enn vitað. Valsmenn auglýstu skipulagðar ferðir til Akureyrar til að fylgjast með leiknum. Lögregluskýrsia, sem segir frá at- vikinu, verður að öflum lflcindum send aganefndinnL -fros „Munum taka fram- förum með tímanum” sagði Jóhannes Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, eftir að lið hans hafði sigrað ÍBK, 1-0 „Þetta var allt í lagi. Ég er ánægður með sigurinn. Keflvíkingarnir eru með sterkt llð, þeir byggja mikið á Ragnari Margeirssyni. Vlð erum hlns vegar með ungt og reynslulítiö llð og við mun- um taka framförum með timanum,” sagði Jóhannes Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, eftlr að liðið hafði sigrað Keflvíkinga á Laugardalsvelllnum á sunnudagskvöldlð, 1—0. Það voru Suðurnesjamenn sem Allir íslendingarnir komust á verðlaunapall fengu fyrsta færi leiksins. Það kom upp úr aukaspyrnu. Valþór Sigþórsson fékk boltann dauðafrír rétt utan mark- teigs en skot hans fór út af. Þróttur náði forystunni á 35. mínútu. Kristján Jónsson lék þá upp aö endamörkum og gaf fyrir markið þar sem piltalands- liösmaðurinn, Atli Helgason, var á réttum staö og skallaði í netið. Eftir markið náðu Keflvíkingarnir undirtök- unum en fleiri mörk voru ekki skoruð í hálfleiknum. I seinni hálfleik voru Keflvíkingarnir mun meira með boltann og voru mun hættulegri en Þróttaramir. Ragnar Margeirsson fékk til að mynda upplagt tækifæri strax á 4. minútu er hann „vippaði” boltanum yfir Guðmund Erlingsson Þróttar- markvörð en Lofti Olafssyni tókst að bjarga á línu. Þrátt fyrir mikla sókn Keflvikinga tókst þeim ekki aö jafna. Björgvin Björgvinsson og Oli Þór Magnússon áttu báöir góð tækifæri til þess að jafna en án árangurs. Þrótt- arasigur og liðið erkomiö upp í 3. sæti. Amar Friðriksson átti mjög góðan leik fyrir Þrótt. Aðrir jafnir. Keflavík hefði aö minnsta kosti átt annað stigið skilið. Þeir léku oft á tiðum mjög vel á milli sín en voru hins vegar klaufar uppi við Þróttarmarkið. Þróttur: Guðmundur Erllngsson, Krlstján Jónsson, Arnar Friðriksson, Ársæll Krlstjáns- son, Loftur Olafsson, Theodór Jóhannesson, Pétur Arnþórsson, Daði Harðarson, Sverrlr Pétursson, Atli Helgason, Sigurður Hall- varðsson, Sigurjón Kristlnsson. ÍBK: Ölafur Gottskálksson, Einar Krlstjánsson, Sigurjón Sveinsson, Freyr Sverrisson, Valþór Sigþórsson, Sigurður Björgvinsson, Guðmundur Oddsson, Ingvar Guðmundsson, Helgi Bentsson (Björgvin Björgvinsson), Ragnar Margeirsson, Öli Þór Magnásson (FreyrBragason). Maður leiksins: Arnar Friðriksson, Þrétti. -fros — Einar sigraði í spjótkastinu og bætti vallarmetið um DV-lið 5. umferðar 11 metra—Helga Halldórsdóttir með þrjú íslandsmet Islenskt frjálsíþróttafólk stóð sig frábærlega á Vesturleikunum sem haldnir voru í Sviss um helgina. Fimmi keppendur kepptu fyrir Islands hönd og komust þeir allir á verðlaunapall, sem er meira en hægt er að segja um vini okkar Dani sem sneru tómhentir heim. Iris Grönfeldt kastaöi 55 metra í A laugardaginn var keppt í spjót- kasti. Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson kepptu í karlaflokkl Einar sigraði, kastaði 89,42 metra og bætti þar með vallarmetið á íþróttaleik- vanginum í ZUrich um ellefu metra. Ekki nóg með það, hann kastaði einnig ellefu metrum lengra en næsti maður. Sigurður okkar Einarsson náði brons- inu með 76,18 m kasti. Hann var óhepp- inn að ná ekki öðru sætinu, átti góð köst sem dæmt voru flöt. Sýnt var frá keppninni i svissneska sjónvarpinu en þuflr þess telja Einar vera fremsta spjótkastara heimsins í dag, vinnur nær því hvert einasta mót sem hann tekur þátt í. með Islandsmet, nú i 100 metra grind sem hún hljóp á 13,91. Oddur Sigurösson keppti i sinu fyrsta móti á árinu og byrjaði veL Hljóp 400 metrana á 46,78 og varð annar. Svissneski methafinn, Marsel Arnold, sigraði á 45,74. Aðstæður voru mjög góðar í Sviss, hitinn 17—25 stig og logn. -fros Einar Vilhjálmsson. Helga Halldórsdóttir. spjótkastinu og þaö dugði til þriðja sætis i kvennaflokknum. Sigurkastið mældist 62,10 metra. Annan daginn kepptu Helga Hafl- dórsdóttir og Oddur Sigurðsson og var árangur Helgu sérlega glæsilegur. Hún keppti fyrst í undanrásum 100 metra grindahlaups og bætti Islandsmetið þar, hljóp á 13,94 en gamla metið var 13,96. Þrem stundarf jórðungum seinna keppti hún i úrslitum 400 metra grindahlaupsins og náði silfrinu þar á Islandsmethlaupi, 58,66, og bætti met sitt um rúma sekúndu. Tveimur tím- um seinna var Helga enn á feröinni Birklr Krlstjánsson (1) lA GunnarGisiason (1) Óskar Gunnarsson (2) Araar Friðrlksson (1) KR Þór Þrótti Valþór Sigþórsson (2) tBK SigurróU Kristjánsson (1) AralSveinsson(2) Þór IA I ÖmarTorfason (3) 1 I BjamlSveinbjörnsson(2) Fram Sæbjöra Guðmundsson (1) 1 Þór Hörður Jóhannesson (1) Z íí u North vann U.S. Open I i i i i i i i i i „Að vinna loksins golfmót, og þá sérstaklega þetta, er stórkost- leg tilfinning,” sagðl bandariski golfarinn Andy North eftlr að hafa tryggt sér slgur á einu stærsta golfmóti heims, U.S. Open. North fór brautlna á 279 högg- um, höggi minna en þrir keppl- nautar hans, Kanadamaðurinn Bavid Barr, Denis Watson og láiwuauumn Chen tze-chung sem lengi var talinn sigurstrang- legastur. Seve Ballesteros, Lanny Wadkins og Payne Stewart fóru brautina á 281 höggi I I I J Dixon og Lineker meðtvö — þegar England vann | Bandaríkin, 5-0 Englendingar unnu stóran sigur á Bandarikjamönnum er þjóðirnar mættust í vináttuleik í knattspyrnu í Los Angeles um helgina, úrslitin 5—0 eftir að staöan hafði verið 2—0 í hléi. Gary Lineker og Kerry Dixon voru á skotskónum, gerðu báðir tvö mörk en Gary Stevens bætti fimmta markinu við. Síðast þegar þjóðirnar áttust við höfðu Bandaríkjamenn betur. Það var árið 1950 er þeir unnu einn óvæntasta sigurknattspymusögunnar, 1-0. fros en flestir bestu golfleikararar helms tóku þátt i mótinu. Leikið var i Michigan og f ór að rigna á siðustu holunum og virt- ist það hafa slæm áhrif á marga keppendurna sem ekki eru vanir öðru en þurrviðri. North vann síðast mót árlð 1982. -fros I I I I I I J Staðan Staðan er nú þessi í 1. deild tslands- mótsbis i knattspyrnu þegar fimm umferðir hafa verið leiknar. Fram Akranes Þróttur Þór Valur Keflavik KR FH Víkingur Víðir 5 4 10 14—7 13 5 3 11 12—3 10 5 3 0 2 6—3 9 5 3 0 2 8-7 9 5 2 1 2 9-7 7 5 2 1 2 7—7 7 5 13 1 5-7 6 5 113 2—8 4 5 1 0 4 4—91 3 5 10 4 1 5—14 3 Staðan í 2. deild eftir leiki helgarinnar er þessi: Breiðablik ÍBV KS iBl Völsungur KA Njarðvík Fylkir Skallagrímur Leiftur 4 3 0 1 11—5 9 4 2 2 0 8-4 8 4211 7—4 7 4 2 11 6-3 7 4 2 0 2 6—7 6 3 111 6-4 4 4 12 1 2-3 4 3 0 2 1 2—3 2 4 0 2 2 3—9 2 4 0 13 1-10 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.