Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Qupperneq 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JÚNI1985.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Sanngjarnt hjá IA
f fjörugum leik
Akurnesingar sigruöu FH, 0-3, á
Akurnesingar unnu sanngjarnan
sigur á FH-ingum í leik liðanna á
|H hi tmm mm mmm ■ wmm mmm aj
|Norwichákúpunni|
IFrá Sigurbirni Aðalsteinssyni, I
f réttaritara DV í Engiandi: ■
IEnska 2. deildarliðið Norwich I
berst ná í bökkum og hefur af þelm f
I sökum þurft að losa sig við nokkra |
J leikmenn. Sem kunnugt er féll liðið ■
I niður i 2. deild á síðasta keppnls-1
Itimabili. ■
Gary Roweli, sem liðið keypti ■
Ifrá Sunderland á síðasta keppnis-1
timabili, fer frá féiaginu. Hann J
Ináði aðeins að spila nokkra leiki I
með liðinu á keppnistimabilinu -
I vegna meiðsla. Þá fer David Fair- ■
J clough, sem hér á árum áður gekk I
I undfr nafninu super-sub vegna J
• markheppnl sínnar hjá Liverpool, |
J einnig frá félaginu. John Devlne og •
| Asa Hartford eru einnig komnir á I
(sölulista. |
-fros. j
j Varadi f rá Sheff.!
I
Wed.?
| Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, J
. fréttaritara DV i Englandl: |
| Imre Varadi, félagi Sigga Jóns
I á leiðinni frá félaginu. Luton og ■
QPR eru á höttunum eftir honum. I
• Sheffield iiðiö vill fá 400 þús. pund I
| fyrir kappann sem félögunum ■
Iflnnst of hátt. Varadi er marka-1
skorari af guðs náð, hann skoraði J
180 mörk á siðustu fjðrum keppnis- |
■ timabilum með Sheffleld liðinu og •
I Newcastle. |
- Varadi hefur ekki enn leikið I
| landsieik en hann kemur til greina i I
Iþrjú landsiið, það ungverska, it-1
alska og enska. Hann á ungverskan *
I föður, ítalska móður og fæddist í I
■Engiandi. -fros ,
KaplakrlkaveUi á laugardag. Skaga-
menn skoruðu mörkin i lelknum og
sigruðu 0—3 eftir að staðan i leikhléi
hafði verið 0—1.
Leikurinn var skemmtilegur á aö
horfa og áhorfendur skemmtu sér
ágætlega. Skagamenn fengu mikla
óskabyrjun í leiknum. Þeir skoruðu
fyrsta mark leiksins eftir nokkrar
minútur. Karl Þórðarson gaf langa
sendingu fyrir mark FH-inga á fjær-
stöng. Þar var Hörður Jóhannesson á
auðum sjó og skallaði laglega í blá-
homið niöri. Annaö mark Skagamanna
kom um miðjan síðari hálfleik og var
mjög svipað fyrra markinu. Hörður
skoraöi með skalla eftir fyrirgjöf. Og
síðasta mark leiksins skoruðu FH-ing-
ar sjálfir. Eftir mikinn barning í víta-
teig FH-inga mistókst Henning Henn-
ingssyni að spyma knettinum framhjá
eigin marki og tuðran fór í netið. Ingi
Bjöm Albertsson skoraði síðan mark
sem dæmt var af vegna rangstöðu og
voru menn alls ekki sáttir viö þá niður-
stööu dómaranna.
Lið Skagamanna er mjög jafnt og
skemmtilegt og enginn einn leikmaður
Kaplakrikavelli
sem ber höfuð eöa herðar yfir aðra. I
þessum leik vom þeir Ámi Sveinsson,
Hörður Jóhannesson, Karl Þórðarson
og Sveinbjörn Hákonarson einna
bestir. Hjá FH-ingum léku þeir best
Ingi Bjöm Albertsson og Dýri
Guðmundsson. Gísli Guðmundsson
dæmdi leikinn og hefur dæmt betur.
Áhorfendur um 800. Sveinbjöm
Hákonarson, IA, og Sigurþór Þórólfs-
son, FH, fengu gult spjald. Liðin voru
þannig skipuð:
FH: Halldór Halldórsson, Sigurður
Sveinbjömsson, Dýri Guðmundsson,
Viðar Halldórsson, Henning Hennings-
son, Sigurþór Þórólfsson, Guðmundur
Hilmarsson, Olafur Danivalsson
(Kristján Gíslason), Magnús Pálsson,
Jón Erling Ragnarsson og Ingi Bjöm
Albertsson.
IA: Birkir Kristinsson, Guöjón Þóröar-
son, Albert Jóhannesson, Sigurður
Lámsson, Jón Áskelsson, Júlíus Ing-
ólfsson, Karl Þórðarson, Ámi Sveins-
son, Hörður Jóhannesson, Olafur Þórð-
arson og Sveinbjöm Hákonarson.
Maöur leiksins: Hörður Jóhannes-
son, IA. b/SK.
• Hörflur Jóhannesson skoraði tvö gegn FH.
Oxford með spilandi
stjóra
• Gordon McQueen. Verflur hann
nsesti stjóri hjá Norwich?
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni,
fréttaritara DV í Englandi:
Nú er tallð líklegt að Oxford, 1.
deildar nýllðarnir, verði annað lið
deildarinnar tll að fá sér fram-
kvæmdastjóra. Liverpool réð Dal-
gllsh á dögunum, en Gordon Mc-
Queen og Mick Channon era báðir
orðaðir við stöðuna. Þeir hafa átt
spjall við eiganda félagsins, blaða-
kónginn Robert Maxwell.
Channon og McQueen
taldir líklegir
Gordon McQueen leikur stöðu mið-
varðar en hefur ekkert leikið með liði
sínu, Manchester United, á þessu
keppnistímabili. Channon var boðinn
árssamningur hjá Norwich en ekki
er reiknað með þvi að hann taki hon-
um.
-fros
• Guðmundur Þorbjörnsson og Árni Stefðnsson voru bðflir reknir af leik-
velli ð Akureyri um helgina og missa þvi af næsta leik mefl liflum sínum.
Tveir fengu
rautt spjald
— þegar Þór vann Val, 2:1
Þórsarar sönnuðu það sem margir
hafa sagt á föstudag að liðlð hefur
burði tll að koma mjög svo á óvart í 1.
deDdinni i knattspyrnu í sumar. Á
föstudagskvöld fengu Þórsarar Vals-
menn í heimsókn tll Akureyrar og sigr-
uðu með tveimur mörkum gegn einu.
Staðan í lelkhléi var 0—1 fyrir Val.
Ellefu mínútur voru liðnar af leikn-
um þegar Hilmar Sighvatsson skoraði
fyrsta mark leiksins fyrir Val. Vals-
menn virkuðu sterkari aðilinn í fyrri
hálfleik en í byrjun þess síðari varð
fljótlega ljóst að Þórsarar myndu selja
sig dýrt. Jónas Róbertsson jafnaði
metin úr vítaspymu á 51. minútu sem
Bjami Sveinbjörnsson fiskaði og
Bjami skoraði síðan sigurmarkið sex
minútum síðar og tryggði Þórsurum
gífurlega mikilvæg stig. Þeir Bjami
Sveinbjörnsson, Siguróli Kristjánsson
og Jónas Róbertsson vom bestir hjá
Þór en Hilmar Sighvatsson var skástur
Valsmanna.
Dómari var Oll Olsen. Viðstaddir
1013 áhorfendur. Engin spjöld. Maður
leiksins: Bjami Sveinbjörnsson, Þór.
k/SK.