Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Síða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNl 1985. 23 íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir Reykjavíkurmelstaramótlð í frjáls- um íþróttum fór fram um helglna. Mót- lð hófst báða dagana kl. 12 á hádegi. Keppendur voru 35 úr Reykjavikurfé- lögunum IR, KR, og Ármannl. Kepp- endur frá Brelðabllki i Kópavogi, UMF Aftureldlngu í Mosfeilssveit, Keflavik, Hafnarflrði, HSK og UtA settu svip á keppnlna. AUs 50 keppend- ur. „Það eru okkur vonbrigði að FRI skuli halda Alafosshlaupið um sömu heigi og Reykjavíkurmeistaramótið. Það dregur úr þátttökum í hlaupum,” sagði Guðmundur Þórarinsson, leik- stjóri. Þetta mó ekki koma fyrir aftur. Mót- ið fór fram á vegum Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur. Góður árangur náðist í mörgum greinum. I nokkrum greinum voru keppendur fáir, en því jafnari var keppnin í öðrum greinum. Hver hefði trúað því fyrir keppnina að fella yrði ÚRSLIT Karlar: ÍJrslit 16. júní. 200 m hlaup sek. 1. Jóhann JOhannssonlR 22,31 800 m hlaup min. 1. GuðmundurSkúlason, Armann 1:55,6 i 2. Guðmundur Sigurðsson, UBK 1:56,0 1 3. GunnarPáU Jóakimsson, IR 1:56,6 j 4. Hannes Hrainkelsson, UBK 1:58,5 5. Stelnn Jóhannsson, lH 2:00,3 6. Bessi Jðhannesson, tR 2:00,7 7. Gunnar Birgisson, tR 2:06,8 8. Ólaíur Ari Júnsson, UBK 2:01,8 5000mhlaup mín. 1. Mér Hermannsson, UMFK 15:19,5 2. Bragi Sigurðsson, A 15:52,4 3. Sighvatur D. Guðmundsson, IR 16:36,4 4. Kristján Skúll Asgelrsson, tR 16:43,3 400 m grindahlaup sek. 1. Birgir Þ. Jóaklmsson, ÍR 58,8 Langstökk m 1. Kristján Harðarson, A 7,28 2.SteiánÞ.Steiánsson,lR 7,18 3. Þórður Þórðarson, ÍR 6,76 Stangarstökk. m 1. Gísii Sigurðsson, tR 4,50 2. Geir Gunnarsson, KR 4,00 3. Þorsteinn Þórsson, IR 3,70 4. Halidór Matthiasson, KR 3,00 4xl00mboðhlaup sek. 1. A-sveit ÍR 43,5 (Jóhann Jóhannsson, Gisii Sigurðsson, Steián Þ. Stetánsson, Gunnlaugur Grettisson) Konur: 200 m hlaup sek. 1. Oddný Arnadóttir, ÍR 24,8 2. Eva Sii Heimlsdóttlr, tR 26,0 3. Hafdis Sigurðardóttlr, A 26,9 4. Bryndís Pétursdóttir, KR 28,0 Undanrásir: 200 m hlaup meðvindur. L SvanhJQdur Kristjánsdóttir, UBK 24,0 2. Oddný Arnadóttir, ÍR 24,2 800 m hlaup mín. 1. Marta Ernstdóttir, A 2:23,9 2. Friða R. Þórðardóttir, UMFA 2:27,3 3. Hrönn Guömundsdóttlr, ÍR 2:32,0 Spjótkast m. 1. Bryndís Hólm, IR 44,12 2. Dóra Bjömsdóttir, IR 29,14 Hástökk m 1. Inga Ulisdóttlr, UBK 1,66 2. Guðbjörg Svansdóttir, tR 1,63 3. Bryndis Hólm, iR 1,63 4. Þórdis Hrainkelsdóttir, UtA 1,55 5. Þorbjörg Kristjánsdóttir, A 1,50 6. Helena Jónsdóttir, UMFA 1,50 4 X100 m boðhlaup sek. 1. A-sveit UBK 49,3 . (Guðbjörg Amardóttir, Berglind Erlcndsdótt- ir, Inga Ulfsdóttir, Svanhildur Kristjónsdótt- ir.) 2. A-sveit IR 49,4 (Guðbjörg Svansdóttir, Eva Sii Helmlsdóttir, Oddný Amadóttir, Bryndis Hólm.) 3. B-sveit tR 54,6 4. A-sveit KR 56,3 Selnnidagur: Karlar 110 m grindahlaup meðvindur sek. 1. Stefán Þ. Stefánsson, tR 15,4 2. Þórður Þórðarson, IR 16,5 niöur keppni í kúluvarpi, spjótkasti og þristökki karia vegna þátttökuleysis, höfuðfrjálsíþróttagreinum Islendinga gegnum árin. Einnig í 1500 m hlaupi og kúluvarpi kvenna. IR hlaut 18 Reykja- víkurmeistara. Armann 6. Stórveldið KR varð aö láta sér naegja einn að þessu sinni. Fyrridagur: 15. júní: A laugardag var blíðskaparveður. Besta veður sumarsins. Svanhildur Kristjónsdóttir, Kópavogi, hljóp í und- anrás 200 m hlaupsins á 24,0 sek. (með- vindur). Islandsmet Oddnýjar Arna- dóttur, IR, er 24,63 sek., frá 1981. Oddný Arnadóttir, IR, hljóp á 24,2 sek. Metið fellur trúlega í sumar. I úrslitum hljóp Oddný á 24,8 sek. löglega. Eva Sif Heimisdóttir, IR, er efnileg hlaupakona, varð önnur á 26,0 sek. Marta Emstsdóttir, A., sigraði í 800m á 2:23,9 mín. Bryndís Hólm, IR , í spjótkasti, 44,12 m. Guðbjörg Svans- dóttir, IR, varð óvænt Reykjavíkur- 3. Grettlr Hreinsson, IR 16,9 100 m hlaup (meðvlndur) sek. 1. Jóhann Jóhannsson.lR 10,7 2. Stefán Þ. Stefánsson, IR 11,0 3. Gunnlaugur Grettísson, IR 11,1 4. ÞórðurÞórðarson, IR 11,6 Undanrásir (meðvindur) sek. Jóhann Jóhannsson, lR 10,6 Elnar Gunnarsson, UBK 11,1 400 m hlaup sek. 1. GuðmundurSigurðsson, UBK 51,7 2. GunnarPállJóakimsson, lR 52,8 3. BlrgirÞ. Jóakimsson, IR 55,1 4. Ölafur Ari Jónsson, UBK 57,0 1500 m hlaup min. 1. Hannes Hrafnkelsson, UBK 4:15,9 2. Gunnar Birgisson, ÍR 4:16,3 3. Steinn Jóhannsson, IR 4:21,0 4. BesslJóhannesson, IR 4:49,6 Hástökk m 1. Stefán Þ. Stefánsson, IR 1,90 2. ÞorsteinnÞórsson, ÍR 1,90 3. Einar Kristjánsson, ÍR 1,85 meistari i hástökki, 1,63 m. önnur varð Bryndís Hólm með 1,63 m. Inga Ulfs- dóttir, Breiðabliki, náði sínum besta árangri, 1,66 m. I 4X100 m boðhlaupi kvenna varð hörkukeppni. Svanhildur Kristjónsdóttir hljóp endasprettinn fyrir Kópavog og dró upp 7 metra for- skot IR-sveitarinnar. Sveit _Kópavogs setti glæsilegt Kópavogsmet, 49,3 sek. Besti timi ársins. Sveit IR, 49,4 sek. Jóhann Jóhannsson, IR, varð Reykjavíkurmeistari I 200 m hlaupi á góðumtima, 22,3 sek. 800 m hlaupið var mjög spennandi. Guðmundur Skúlason, Armanni, sigr- aði á góöum tíma, 1:55,6 min. Kópa- vogshlaupararnir veittu Reykvíking- um haröa keppni og stórbættu sig. Erl- ingur Jóhannsson, Kfpavogi, hljóp ný- lega í Hönefoss í Noregi á 1:53,60 mín. Kópavogsmet. Besti tími Islendings í ár. Sveit Kópavogs er nú geysisterk í 4 X 800 m boöhlaupi og gæti veitt sveit 3. Elias Sveinsson, KR 32,80 4. Olafur Unnstelnsson, HSK 30,24 Marteinn Guft jónsson, tR (4kg) 39,84 Konur: 100 m grfndahlaup sek. 1. Bryndís H6Im, IR 15,8 2. Guðrún Una Valsdóttlr, tR 17,9 3. Hildur Björnsdóttlr, A 17,9 4. Helga Arnadóttir, KR 18,0 100 m hlaup sek. 1. Bryndís Hólm, tR 12,6 2. Guðbjörg Svansdótúr, tR 13,0 3. Hafdís Slgurðardóttlr, A 13,2 4. Bryndís Pétursdóttir, KR 13,2 Undanrúsir: Svanhildur Kristjánsdóttlr, UBK 11,9 Guðbjörg Amardóttir, UBK 12,8 400 m hlaup sek. 1. Unnur Stefánsdóttir, HSK 59,0 2. Berglind Erlendsdóttlr, UBK 63,0 3. Hildur Björnsdóttir, A 64,3 400 m grindahlaup sek. 1. Hildur Bjömsdóttir, A 72,3 Langstökk X. Bryndis Hólm, tR 5,74 2. Helga Aniadóttir, KR 4,65 3. Fanney Sigurðardóttir, A 4,60 Helena Jónsdðttir, UMFA 4,85 Kringhiknst 1. Guðrún Ingólfsdóttir, KR 48,84 2. Margrét Oskarsdóttir, tR 43,56 3. Slgurborg Gunnarsdóttir, UBK 29,26 Kringlukast 1. Eggert Bogason, FH 2. Þorstelnu Þórsson, ÍR 3. Elfas Sveinsson, KR 4. Olafur Unnsteinsson, HSK 5. Guðni Sigurjónsson, KR 6. Jón Þ. Ölafsson, ÍR 7. StefánÞ. Stefánsson, ÍR Sleggjukast 1. EggertBogason, FH 2. Jón H. Magnússon, ÍR 58,94 46,08 41,42 38,86 38,54 36,34 31,66 56,34 46,84 Öl. Unnst. * Eggert Bogason nófli sinum besta árangri i kringlukasti. Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8-42-40 IR harða keppni á Islandsmeistara- mótinu. Már Hermannsson, UMFK, setti Keflavíkurmet í 5000 m hlaupi á 15:19,5 mín. Áður 15:37,6 mín. á EOP- mótinu. Tími Más er 11. besti tími Is- lendings frá upphafi. 7 eiga árangur undir 15 mínútum. Bragi Sigurðsson, Á , varð Reykjavíkurmeistari á 15:52,4 mín. Kristján Skúli Asgeirsson, IR, er stööugt að bæta sig. I langstökki var hörkukeppni. Kristján Harðarson, Á , tryggði sér sigur í síðasta stökki, 7,28 m. Kristján stökk 7,32 m í Georgía í USA í aprfl. Stefán Þ. Stefánsson, IR, náði góðu stökki, 7,18 m. 3. Þórður Þórðarson, IR, 6,76 m. Gisii Sigurðsson, IR, stökk 4,50 m i stangarstökki og felldi naumlega 4,70 m. Karlasveit IR náði besta tíma árs- ins í 4 x 100 m boöhlaupi, 43,5 sek. Seinnidagur: 16. júní Jóhann Jóhannsson, IR, er kröftugur hlaupari og sigraöi i 100 m á 10,7 sek. 10,6 sek. í undanrás. Jóhann hljóp nýlega löglega á 10,8 sek. Erfitt var að hlaupa hringhlaupin vegna vindsins. Gunnar Páll Jóakimsson, IR, varð meistari í 400 m á 52,8 sek. Gunnar Birgisson, IR, í 1500 m á 4:16,3 min. Kópavogshlaupararnir hlupu sem gestir og sigruöu þá. Guðmundur Sigurösson í 400 m á 51,7 sek. og Hannes Hrafnkelsson í 1500 m á 4:15,9 mín. Hannes Hrafnkelsson setti nýlega Kópavogsmet, 4:02,2min. s 1 hástökki sigraöi Stefán Þ. Stefáns- son, IR, 1,90 m. Annar Gunnlaugur Grettisson, IR, 190 m, Gunnlaugur stökk í aukastökki 2,00 m. Eggert Bogason, FH, Hafnarfjarð- armet. Eggert Bogason, FH, setti Hafnar- f jaröarmet í kringíukasti, 58,94 m, og ® (WTUflD ® SPORTVÖRUVERSLUN • Svanhildur Kristjðnsdóttir, UBK, nóði góðum órangri og er að verða ein allra sprettharðasta kona lands- ins. sleggjukasti, 56,34 m. Árangur Egg- erts er f jórði besti árangur Islendings í kringlukasti og annar besti í sleggju- kasti. Met Erlends Valdimarssonar, IR, í sleggjukasti er 60,74 m frá 1974. Þorsteinn Þórsson, IR, varð meistari í kringlukasti, með 46,08 m. Jón H. Magnússon, IR, i sleggjukasti 46,84 m. Frábær árangur hjá 49 ára gömlum manni. Áður Islandsmethafi með 54,40 m. Kvennagreinar Bryndís Hólm varð meistari í 100 m grindahlaupi á 15,8 sek., 100 m hlaupi á 12,6 sek., langstökki 5,74 m. Svanhildur Kristjónsdóttir, UBK, hljóp 100 m á 11,9 sek. í meðvindi í undanrásum. Svanhildur setti Kópavogsmet í 100 m hlaupi9. júni, 12,0 sek. Islandsmet Oddnýjar Arnadóttur er 11,92 sek. Unnur Stefánsdóttir, HSK, hljóp 400 m á 59,0 sek. Hildur Björns- dóttir, A. , varð meistari í 400 m á 64,3 sek. og 400 m grindahlaupi á 72,3 sek. Guðrún Ingólfsdóttir, KR, náði frábær- um árangri i kringlukasti, 48,84 m. Metið er 53,86 m. Margrét Oskarsdóttir varð önnur meö 43,56 m. mmmmm Iþtóttaskót 38 og BMX. Stærðir: 27— Litir: blár rauður. Verð kr. 990,- Rio. leðurskór. Stærðir: 31 —43. k Litir: hvítur/blár. Verð kr. 890-990,- 18 TITLAR TIL ÍR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.