Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Side 38
38
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Þjónusta
Glerisetningar.
Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Út-'
vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt
lituðu og hömruðu gleri. Uppl. í síma
11386, kvöld- og helgarsími 38569.
Tek afl mér alla
loftpressuvinnu um helgar. Geri föst
verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma
81689. Geymið auglýsinguna.
2 húsasmiðir.
Tökum að okkur alhliða trésmíði á
kvöldin og um helgar, t.d. panel- og
parketlögn. Uppl. í síma 71101.
Verktak sf., simi 79746.
Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og
sandblástur fyrir viðgerðir og utan-
hússmálun, sprunguviðgerðir, múr-
verk, utanhússklæðningar, gluggavið-
gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verk-
in, það tryggir gæðin. Þorg. Olafsson
húsasrníðameistari.
Málarameistari gerir tilbofl
í alla málningarvinnu yður að
kostnaðarlausu. Sími 15858.
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
v gólf, vönduð vinna. Komum og gerum
verðtilboð. Sími 78074.
Nýlagnir, viðgerðir.
Set Danfoss á kerfið. Fljót og góö
þjónusta. Guðmundur, sími 83153.
Háþrýstiþvottur —
sílanúðun. Tökum að okkur háþrýsti-
þvott með dísildrifinni vél, þrýstingur
allt aö 350 kg við stút. Einnig tökum við
að okkur að sílanúða steinsteypt hús og
önnur mannvirki. Eðalverk sf., Súðar-
vogi 7, Rvk., sími 33200, heimasímar
’ 81525 og 43981.
Mólningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss. Onnumst einnig
sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan-
úðun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag-
menn að verki. Mæling, tilboð, tíma-
vinna. Skiptið við ábyrga aðila með
áratuga reynslu. Sími 61-13-44.
Rennur + kantar
eða almenn blikksmíði. Tökum að
okkur alla blikkvinnu. Gerum föst til-
boö eða tímavinna. Duglegir og vanir
menn. Blikksmíðameistari. Uppl. í
síma 671279 eða 618897.
Körfubíll.
Körfubílar til leigu fyrir stór og smá
verk. Önnumst einnig háþrýstiþvott.
Geriun tilboð ef óskað er. Allar uppl. í
síma 46319.
Traktorsgröfur — efnissala
— grunnavinna. Gröftur, fylling,
uppsláttur og pípulagnir, efnissala og
öll almenn jarðvinna. Fagmenn á
öllum sviöum. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 43657 og 72789.
Ökukennsla
i Sjólfskiptur efla beinskiptur.
Báðir Mazda 626. ökukennsla,
æfingatímar og endumýjunarpróf.
Arni, sími 37021.
Afmœlisafslóttur.
ökuskóli S.G. 5 ára! Enn fer ökuskóli
S.G. inn á nýjar brautir. I allt sumar
bjóðum viö 25% afslátt af skólagjaldi.
Nýjar bækur og æfingaverkefni í sér-
flokki, ykkur aö kostnaðarlausu. Látið
ekki þetta einstaka tækifæri ykkur úr
greipum ganga. Sigurður Gíslason,
sími 667224. Kennslubifreið Datsun
Cherry.
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoöa við endumýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biöjið um 2066.
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Útvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mözdu 626, allan daginn. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð
greiöslukjör. Guðm. H. Jónasson öku-
kennari, sími 671358.
Gylfl K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84, engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. ökuskóli. ÖU prófgögn.
Kennir allan daginn. Greiöslukorta-
þjónusta. Heimsími 73232, bUasími
002-2002.
ökukennsle — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. KennslubUI Mazda 626 árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar,
símar 75222 og 71461.
ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóU
og ÖU prófgögn. Aöstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
Ég er kominn heim
í heiöardalinn og byrjaður að kenna á
fuUu. Eins og að venju greiðið þið
aðeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks-
ins bætt við mig nýjum nemendum.
Greiðslukortaþjónusta. Geir P.
Þormar ökukennari, sími 19896.
Ökukennsla-endurhæf ing.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 626 ’85 með
vökva- og veltistýri. Aðstoða einnig
fólk við endurhæfingu. Hallfríður
Stefánsdóttir, sími 81349, 19628 og
685081.
Kenni á Mazda 826 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu-
kjör ef óskað er. Fljót og góö þjónusta.
Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158
og 34749.
ökukennarafólag íslands
auglýsir:
Ágúst Guðmundsson, s. 33729
Lancer ’85.
Guðbrandur Bogason, s. 76722
Ford Sierra ’84,
bifhjólakennsla.
Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728-78606
Datsun280C.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309-73503
Volvo240GL ’84.
Halldór Lárusson, s. 666817-667228
Citroen BX19 TRD.
Snorri Bjarnason, s. 74975
Volvo 360 GLS ’85,
bílasimi 002-2236.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512
DatsunCherry ’84.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760
Mazda 626.
ökukennsla—endurhæf Ing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskirteinið. Góð greiöslukjör.
Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, simi 40594.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingemingar á íbúðum, teppum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Tökum einnig að okkur daglegar
ræstingar á ofantöldum stöðmn.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir
menn. Uppl. í sima 72773.
Hólmbræflur-
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppurn sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningar ó ibúflum
og stigagöngum, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingemingar svo og,
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboö eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Simar 40402 og 54043.
Ásberg.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Vönduð vinna, gott
fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078.
Gólfteppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þjónusta
Sláttuvólaviðgerðir.
Viðgerðarþjónusta á garðsláttuvélum,
vélorfum og öðrum amboöum, Vatna-
göröum 14,104 Reykjavík, sími 31640.
Bílar til sölu
Þessi Ford órg. '37 er til sölu.
Tilboð. Tilvalið fyrir þá sem vilja gera
upp gamlan bíl. Uppl. í síma 75923 eftir
kl. 20.
Range Rover '84 til sölu,
4ra dyra, 5 gíra, silfurgrár, ekinn 30
þús. km, sóltoppur, rafmagn í rúöum
og læsingum. Verð 1.450 þús. Uppl. í
síma 93-2299.
Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect-
ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku-
tjöld, Tommy segulbönd, Tommy
plötuspilarar, Tommy tölvustýri og
nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar
ballett, tvist og pases. Póstsendum.
Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10
simi 14806.
Nýkomifl úr ólituðu og
lituðu beyki: vínarstólar, eldhúskollar,
barkollar meö baki, barkollar án baks,
fellistólar (klappstólar), fatahengi
o.fl. Höfum gott úrval eldhús- og borð-
stofuborða úr beyki, einnig glerborð
með stálfótum. Nýborg hf., húsgagna-
deild, Skútuvogi 4, simi 82470.
12 volta vindmyllur
fyrir sumarbústaði. 12 volta ísskápar,
ljós, vatnsdælur, vindhraöamælar og
fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Póst-
sendum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
sími 13003.
Kokkajakki 864,
kokkabuxur 598, kokkahúfur 162, klút-
ar 98, svunta 133. Sendum í póstkröfu.
Model Magasín, Laugavegi 26, 3. hæð,
sími 25030.
Rotþrær.
3ja hólfa, áætlaöar fyrir 10 manns, allt
árið. Norm-X, Garðabæ, Símar 53822
og 53851.
Passamyndir,
tilbúnar strax! Einstalings-, bama-,
fjölskyldu-, fermingar-, brúðkaups- og
stúdentsmyndatökur. Verið velkomin.
Nýja Myndastofan Laugavegi 18, sími
15-1-25. (í sama húsi og bókabúð Máls
og Menningar).
Glansgallar,
stærð 92-170, verö 1.480 - 1.945. Sumar-
buxur, stærð 104-146, verð 690 -850. S.O.
búðin Hrísateigi 47, sími 32388.
Verslun
Bátar
Sumarbústaðir
H-------------M
Setlaugar.
Léttar og sterkar. Norm-X, Garðabæ,
simar 53822 og 53851.
Vatnabótar, 9 og 12 feta.
Framleiðum vandaða vatnabáta úr
trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum
einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk-
hraðbáta. Til sýnis og sölu að Bílds-
höfða 14, sími 671120. Verslun O. EU-
ingsen, sími 28855. Plastiöjan Eyrar-
bakka, sími 99-3116.