Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Page 39
39 ' DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. Peningamarkaður Innián meö sórkjörum Alþýðubanklnn: Stjomurelknlngar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. ' Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar 01 þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjömu reikningar em með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir era 29% og ársvöxtum 29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast siðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn- stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir niu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Bánaðarbaukinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnds vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða Iengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga i bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð- tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum era bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir era færðir misserislega 30. júníog31. desember. Landsbanklnn: Kjörbók er óbundin með 32,5% nafnvöxtum. Vextir era færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman viö ávöxtun á 3 ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði _eða lengur. Samvinnubankiun: Inniegg á Hávaxta- reiknlng ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuði 29,5% og ef tir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir era bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningurii. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færðurr á Hávaxtareikninginn. Vextjr færast misseris- lega. Otvegsbankinn: Vextir á reikningi með Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án 1 verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- , sjóðsvextir, 24%, þannalmanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. 1 lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjöram bankans og hagstæð- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð-t- tryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast luppbót allan spamaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það timabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánareiknlngur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántökui 'Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% ( miðað við sparnað með vöxtum og verðbót- , um. Endurgreiðslutimi 3—10 ár. Utlán era með hæstu vöxtum bankans á hverjum tima. Spamaður er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartimabil. Sú ákvörðun' er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund-. inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri era. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Rikissjóður: Spariskirtelnl, 1. flokkur A 1985, era bundin f 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðir era 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Sparískirteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, era bundin i 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau era verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tfmabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir era 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskirtelni með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, era bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir era hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð- tryggðum reikningum banka með 50% álagi, Vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteinl, 1. flokkurSDR 1985, era bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir cru 9% og óbrey tanlegir. Upphæðir era 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðiabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóda Um 90 lifeyrissjóðir era í landinu. Hver sjóður ákveður sjóöfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstima. Stysti timi að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán era á bilinu 144.000—600.000 eftir sjððum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstimi er 15—35 ár eftir sjóðum og iánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lifeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrrisjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir era vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á' 24,0% nafnvöxtum veröur innstæðan í lok þess tima 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun i þvi tilviki. Liggi 1.000 krðnur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannigkr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir era 3,5% á mánuði eða 42% á ári. Dagvestir reiknast samkvæmt þvi 0,0903%. Vísitölur Lánskjaravisltala i júni er'-Í144 stig en var 1119 stig i maí. Miðað er við 100 í júníM79. Byggingarvisitala á öðrum ársfjórðungi 1985, apríl—júnf, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miöað við eldri I grunn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA (%l 11.-20.06. innlAn með sérkjörum SJA StnuSTA i 1 ifil liliilliiiiili li innlAn úverðtryggð sparisjOosbækur Úbundn rastBÖa 22,0 225 225 225 225 225 225 225 225 225 SPARIREIKNINGAR 3ja múnaóa uppsogn 25,0 26,6 255 235 235 235 235 235 255 235 6 mánaðfi uppsöpi 29.5 31,7 285 265 295 295 295 295 275 12 mánaða uppsögn 30,7 335 305 265 18 mánaða uppsógn 35,0 38.1 355 235 23.5 SPARNAOUR LÁNSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 25.0 235 235 255 Sparað 6 mán. og meaa 29,0 235 235 innlAnsskIr teini T16 mánaða 29.5 31.7 285 265 295 295 285 tékkareikningar Avisanareðtningar 17,0 175 10,0 85 105 105 105 105 105 Hbupareðmingar 105 10,0 105 85 105 85 105 10,0 105 innlAn verðtryggð 25 15 SPARIREIKNINGAR 2 5 15 15 15 15 15 15 6 mánaða uppsögn 35 35 35 35 3,0 35 3.0 35 3.0 innlAn gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR Bandar íkfadolarar 0,5 85 75 85 7.5 75 75 85 85 Slerhngspund 12,0 95 12,0 115 115 115 115 125 115 Vastur þýsk mörk 55 45 55 55 45 45 45 55 55 Danskar krónur 105 95 8.75 85 95 95 95 105 95 útlAn úverðtryggð i 295 ALMINNIR VIXLAR 29,5 295 i 285 285 285 295 285 295 VIÐSKIPTAVlXLAR 315 315 305 305 305 30.5 30.5 ALMENN SKULDABRIF 325 315 30,5 305 30,5 325 315 315 325 VIOSKIPTASKULOABRÉF 345 335 335 335 335 335 HLAUPAREIKNINGAR Yfadrátlur 315 305 295 295 29,0 305 315 315 305 útlAn verotryggð SKULDABRÉF Að2 1/2ári 45 45 45 45 45 45 45 45 45 Langri en 2 1/2 ár 55 55 55 55 55 55 55 55 55 útlAn til framleioslú VEGNA INNANLANOSSÖLU 26.25 26.25 26.25 26,25 26,25 26.25 26.25 2625 2625 VEGNA UTFLUTNINGS SDR raðmimynt 105 105 «nn 105 10,0 105 105 105 105 Arni Johnsen. Sandkorn Sandkorn Elftur brást btan versti við þessu átl þingmannsins og krafðist þess af forseta að borðhaldið yrði stöðvað þegar i stað. Stefán Bene- dlktsson forseti svarað þvi til að ekkert væri i þing- sköptun sem bannaði að þingmenn mötuðust i söium Alþingis. Eiður hélt þá áfram að tæta i sig frum- varpið og Árni að tæta i sig „blaðaruslið”. Fljótlega sprakk Eiftur aftur og sagði að það væri engin leið að tala og þurfa að horfa um teið á þetta át belnt fyrir framan sig. For- seti mæltist þá til þess við Arna að hann borðaði mat- inn sinn annars staðar en þingmaðurinn svaraði þvi tíl, að þetta væni nú bara söi sem honum hefðu verið send frá Vestmannaeyjum. — Ætli þeir fari svo ekki að kalla hunnSölva? Nú vann tíminn Það er vaninn bér á landl að vera á siðustu stundu. Þetta á til dæmis vel við ef verið er að opna eltthvað. Síðustu daga og nætur ham- ast fjöldi manns svo allt sé nú tilbúið þegar opnunar- hófið byrjar. A Akureyri er enn verið að tala um þegar Sjaliinn var opnaður eftir breyting- una. Fyrstu gestirnir komu inn i húsið vestanmegin og bókstaflega ráku iðnaðar- mennina á undan sér út hin- um megin. Elttbvað var þetta víst svipað þegar Hót- el Stefania var opnuð um daginn. Fyrir tæpum hálfum mánuðl var svo boðið til kynningar á Laut, nýja veitlngastaðnum á Hótei Akureyri. 1 það skipti slgr- aði tíminn því gestum var boðlð klukkan 18.00 en þá var þar bara fyrir dyrum herskari lðnaðarmanna að teppaleggja anddyri og helluieggja fyrlr utan. Sig- ur timans var þó ekki stór þvi hálftima siðar varð til matsölustaður. Hann lét biða aðelns eftir sér og menn böfðu lúmskt gaman af. Heilmikið tilstand Þá er 17. júni Uðinn og breytinga að vænta i veður- farinu núna i vikunni sam- kvæmt veðurspámanni Dags. Það er svo komið fyr- ir Norðlendingum að þeir trúa meira á hann en Veðurstofu tslands. Eins og venjulega voru stúdentar brautskráðlr frá Menntaskólanum á Akur- eyri á þjóðhátiðardaginn og mikUl fjöldi eldri stúdenta kom tíl að halda upp á af- mæU sin. Liklega slá stúdentsafmæU gamaUa MA stúdenta við öUum af- mælum i öðrum skólum. Tilstandlð er mikið og stemmningin aUtaf góð. TU marks um þennan mikla undirbúning þá vann hópur manna i aUan vetur að þvi að gera afmæU 10 ára stúdenta sem veglegast. Það var meira að segja gef- in út bók með upplýsingum um ferU og starf. Menn losnuðu þannig við að spyrja hver annan, „hvar hefur þú verið og hvað hef- urðu verið að gera?”. Þá var bara Utið í bókina og haldið áfram djammlnu sem stóð í 4 daga. Það ríkis- stjórnin Blað krata á Akureyri heitir Aiþýðumaðurinn. Hér áður fyrr kom það út reglu- lega og nokkuð oft en nú dettur eitt og eitt inn um blaðalúgu fólks með löngu miiUbUi. Vegna þess hvað þetta blað kemur s jaldan ætti það að vera sæmUega vel unnið en þvi fer f jarri. TU dæmis er nýjasta tölublaðlð, sem er dagsett 5. júní, einhver mesta hörmung sem lcngi hefur sést i blaðformi hvað varðar vandvirkní i vinnslu. AUt er morandi i prentvUlum og engu likara en gleymst hafi að lesa prófarkir. Yfirleitt er nokkuð Ijóst þegar um er að ræða villu i textanum. Þó er ekki alveg vist með byrjunina á ieiðaranum sem fjaUar um rikisstjórnina: „Blessað rikisstjórnin okkar á víst afmæU innan skamms.” Ætli hún sé virkUega orðin j hvorugkyns? Umsjón: Jón Baldvin HaUdórsson. Sl. þriðjudag var landgræðaluflug- véGn Pál Sveinsson við sáningu og áburOardraifingu i Vestmannaeyj- um. Vólin drerfði afis um 12 tonnum af áburði i þremur ferðum og fór þessi áburður á haugasvæðið, i Brimurðina, htíðar Helgafells og Eld- feHs og miiii fellanna. Ráðgert er að Páll heimsæki Eyjarnar að nýju seinna i sumar og dreifi þá einhverjum meiri fjör- efnum yfir náttúru Eyjanna. Mynd þessi var tekin þegar Páll kom inn til dreifingar í hlíðar Eldfells og sást Heimaklettur í baksýn. DV-mynd Grimur EiðurGuðnasan. Hættunú aðborða Umræðurnar um út- varpslagafrumvarpið tóku skrítlð hliðarspor í efrl delld Alþingis á mlðviku- daginn var. Eiður Guðna- son var í ræðustól þegar Arni Johnsen gekk i salinn með poka undlr hendl og hvolfdi úr honum yfir skjalabunkann á borði sínu. Þingmenn og aðrar göptu af undrun þegar hann byrjaði að eta eitthvað sem helst liktist blaðarusli. Pétur Einarsson flugmálastjóri og aðrir starfsmenn Rugmálastjérnar og Flugleiða tóku til hendinni í bliö- viðrinu í sl. viku á lóðinni i kringum skrifstofur sinar. Var mikil þátttaka og almenn og eyddu menn lunganum úr einum degi i tiltektirnar. Á eftir fengu allir pulsu og kók. Tiltektir þessar eru orðnar árviss viðburður hjá starfsfólkinu, enda er lóðin mjög snyrtileg. DV-mynd Bj.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.