Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Side 41
4f
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985.
SJ Bridge
Bridgesamband Hollands hefur valið
eftirtalda spilara í opna flokkinn á
Evrópumeistaramótið sem háð verður
í Saisomaggiore á Italíu í sumar Nie-
meyer-Rosnek, Ramer-Willem, og
Kirchhoff-Tammens. Þeir spiluðu allir
mjög vel á úrtökumótinu fyrir EM og
hér er spil frá keppni þeirra innbyrðis
Norðub
* 83
V 1096
0 742
* ÁG986
Auítur
* KD7
V 42
0 ÁK98
* 19743
SuÐUR
* Á542
^ G3
0 G10653
+ K2
Austur gaf. A/V á hættu. Kirchhoff
og Tammens voru með spil A/V —
Rosnek-Niemeyer NS. Sagnir:
á úrtökumótinu.
Vestur
* G1096
ÁKD875
0 D
* D5
i I nótt dreymdi mig að við ættum of fjár í oiiu héma
undir grasflðtinni.
Vesalings
Emma
Austur Suður Vestur Norður
1 T pass 1 H pass
1 G pass 4 H p/h
Eðlileg lokasögn þó að þrjú
grönd standi. Fjögur hjörtu virðast
líka eiga mikla möguleika en Rosnek
og Niemeyer fundu réttu vörnina.
Norður spilaði út spaðaáttu. Eftir tals-
verða umhugsun taldi Niemeyer að
eini möguleikinn til að fella spiÚð væri
að norður ætti laufás. Hann drap því á
spaöaás í fyrsta slag. Spilaði síöan
laufkóng og meira laufi. Norður drap á
ás og spilaöi þriðja laufinu. Suður
trompaði með hjartagosa og þar með
var norður kominn með trompsiag.
Einn niður.
Skák
A skákmóti í Sovétrikjunum 1964
kom þessi staða upp i skák Furman og
Chasin, sem hafði svart og átti leik.
1.---Dcl+ 2. Kh2 - Rfl+ 3. Kgl
1 ; - Re3+ 4. Kh2 - Rfl+ 5. Kgl - Dxf4
og Furman gafst upp.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglansími3333,slökkviliðsími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
14.-20. júni er i Lyfjabúðinnl Iðunnl og Holts-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kL 22 að kvöldi til kL 9 að morgni
virka daga en til kL 22 á sunnudögum. Upplýsing-
ar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gehiar i síma
Apótek Garðabæjar: Opíð mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kL 11—14, Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kL 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag
frá kL 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga
kL 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapétek og Stjörauapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög*
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-1
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
em gef nar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar.i
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuveradarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga:
fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeiíd Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu em gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar.sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flékadelld: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
' 19-19.30.
' BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífllsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vlsthelmilið VifUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir miðvlkudaginn 19. júni.
Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.):
Gakktu aUra þeirra erinda sem þú þarft snemma í dag
því seinni partinn verður þér falið mikUvægt verkefni.
Þúátt f uUt í fangi með það.
Fiskarnir (20.febr.—20.mars):
Láttu ekki hugfeUast. Það hefur verið svartara fram-
undan og satt að segja er ekki langt i það að lánið fari að
leika viðþig.
Hrúturinn (21.mars—19.aprU):
Þú ert eitthvað Ula fyrirkaUaður i dag, a.m.k. framan af.
Þér verður lítið úr verki. Það er skaði þar sem mörg
skemmtUeg verkefnibíða.
Nautið (20.apríl—20.maí):
Skiptu þér ekki af því þó einhverjir séu að rægja þig.
Rógurinn mun hitta þá fyrir sjálfa þegar fram Uöa
stundir.
Tvíburarair (21. mai—20. júní):
Sköpunargleði þín verður með mesta móti en hins vegar
er skipulagsgáfan í molum. Sinntu þvi eigin hugðarefn-
um en láttu aðra um hagnýt atriði.
Krabbinn (20.júni—22.júli):
Þér sýnist vera bjart framundan en þó skaltu ekki taka
að þér neinar miklar skuldbindingar. AfalUð kann að
ríða yfir fy rr en þig grunar.
Ljónið (23.júU—22.ágúst):
Einhver vinur þinn hefur hagað sér eins og kjáni og þó
það fari í taugarnar á þér verður þú aö þola það, í bUi.
Hugsaðuráðþitt.
Meyjan (23.ágúst—22.sept):
Fjárhagsáætlun heimUisins virðist vera farin í hund-
ana. Þú verður að sýna mikla sparsemi á næstunni ef
gjaldþrot á ekki að blasa við.
Vogin (23.sepL—22,okt.):
Þessi dagur líður án nokkurra stórviðburða. Þú skalt því
bara taka því rólega og safna kröftum sem kannski verð-
ur innan skamms þörf á.
Sporðdrekinn (23.okt.—21.nóv.):
Ef þú hefur í hyggju að ferðast langan veg á næstunni
skaltu athuga hvort ferðaáætlunin er rétt. Þér hættir við
mistökum.
Bogmaðurinn (22. név.—21. des.):
Taktu til við að gera félögum þínum grein fyrir áformum
þínum á næstunni. Þau skipta þá nefnilega meira máli
enþútelur.
Steingeitin (22.des.—29.jan.):
Osköp lýjandi dagur en jafnframt verður þér mikið úr ‘
verki og kemur ánægður heim. Hvíldu þig vel í kvöld.
4
tjamaraes, sími 686230. Ákureyri, simi 24414.
Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, simi
51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveltubllanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311. Seltjamames, sími 615766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575.
VatnsveitubUanlr: Akureyri, simi 23206.
Keflavik, simi 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtiUtynnistí05.
BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud.kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud— föstud. kl. 13—19.
Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júní—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólbelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokaö frá 1. júli—5. ágúst.
Bókbi helm: Sólheimum 27, sími 83780.
Heímsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aöa. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1.
júU—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böra á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júli—21. égúst.
Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270.
Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga
' ekki frá 15. júlí—26. ágúst.
Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kL
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er aUa
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi. _ „
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagakL 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kL 13—18.
Krossgáta
Lárétt: 1 veru, 6 klaki, 8 skörð, 9 spott,
10 skvamp, 11 þýtur, 12 þykkni, 14 guð,
15 bítur, 17 viðbrenndur, 20 ljái, 21 elds-
neyti.
Lóðrétt: 1 brún, 2 þvinga, 3 óþéttur, 4
þófi, 5 frjáls, 6 tunga, 7 hnöttur, 8
skáldskaparguð, 11 ólæti, 13 stráir, 16
gort, 18 fyrstir, 19 kyrrö.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skökk, 6 bú, 8 pexa, 9 vit, 10
átu, 11 leki, 13 nöldra, 16 flöt, 18 Ra, 19
kusk, 21 ósa, 23 aga, 24 klið.
Lóðrétt: 1 spánska, 2 ket, 3 öxull, 4 kal,
5 kver, 6 bikars, 7 út, 12 iða, 14 öfug, 15
dökk, 17 tól, 20 sa, 22 að.