Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Qupperneq 44
44
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JONI1985.
Sjúkrahúsið Patreksfirði Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi, einnig vantar hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til sumar- afleysinga. Gott húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386.
SVEITARSTJÓRI Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps óskar eftir að ráða sveit- arstjóra til starfa frá 1. september 1985. Nánari upplýsing- ar gefa sveitarstjóri í síma 95-3193 og Karl Loftsson odd- viti í síma 95-3128. Umsóknir skulu sendast til skrifstofu Hólmavíkurhrepps, Hafnarbraut 25, Hólmavík, fyrir 10. júlí 1985. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps.
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður við
f ram haldsskóla
Umsóknarfrestur til 1. júlf
Við framhaldsskólann í Vestmannaeyjum: kennarastöður
í tölvufræði, stærðfræði, þýsku og verklegum greinum í
grunndeild rafiðna.
Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki: Staða aðstoðar-
skólameistara, kennarastöður í dönsku og íþróttum og
staða raungreinakennara, kennslugreinar: stærðfræði,
eðlisfræði og tölvufræði.
Framlengdur er til sama tíma umsóknarfrestur um áður
auglýstar stöður við Menntaskólann á Ísafirði í íslensku,
íþróttum, stærðfræði og tölvufræði og hálfar kennara-
stöður í dönsku og frönsku. Einnig eru lausar til um-
sóknar 1/2 staða húsmóður og 1/2 staða húsbónda á
heimavist.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík.
Menntamðlaróðuneytifl.
12. júní 1985
TÓNLISTARFÓLK
Til Vestmannaeyja
vantar áhugasamt
tónlistarfólk
1. Kennsla í grunnskólum bæjarins:
Barnaskóli Vestmannaeyja:
Almenn tónmenntakennsla og kórstarf.
Upplýsingar: Eiríkur Guðnason, sími 98-1944 eða 1973.
Hamarsskóli:
Almenn tónmenntakennsla og kórstarf.
Upplýsingar: Halldóra Magnúsdóttir, sími 98-2644 eða
2265.
2. Tónlistarskóli Vestmannaeyja:
Strengjakennsla og söngkennsla. Upplýsingar: Guð-
mundur H. Guðjónsson, símar 98-1841 eða 2551.
Húsnæði, barnaheimilispláss og fleira í boði.
Skólanefnd.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 30. og 34. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Blátúni 2, Bessastaðahreppi, þingl. eign Trausta Finnboga-
sonar, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl., innheimtu rikissjóös,
Tryggingastofnunar ríkisins, lönlánasjóös, Ólafs Ragnarssonar hrl. og
Valgarðs Sigurössonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. júni 1985
kl. 16.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 30. og 34. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Vesturbraut 2, Hafnarfirði, þingl. eign Snjólaugar Bene-
diktsdóttur, fer fram eftir kröfu Hrafnkels Ásgeirssonar hrl., Ásgeirsl
Thoroddsen hdl., Veödeildar Landsbanka islands, Bjarna Ásgeirssonar
hdl., Péturs Guðmundssonar hdl. og Guöjóns Steingrímssonar hrl. á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. júni 1985 kl. 15.45.
i Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sviösljósið Sviðsljósið
Hin „raunverulega”
Ellíaftur í Dallas
Þetta er
pelinn
Hún var látin hætta, Donna Reed
Howard í hlutverki Elliar msð
Clayton Farlow.
verk mömmu. Barbaravarð að hætta í
mai 1984 vegna veikinda, en í stað
hennar var fengin leikkonan Donna
Reed Howard. J.R. varaði strax við
aÐeiðingunum og ekki stóð á
viðbrögðum áhorfenda sem sendu inn
kvörtunarbréf í stríðum straumum.
Larry og Linda Gray hafa haldið
sambandi við Barböru síðan hún hætti
og beðið hana að koma aftur. Nú hefur
dæmið gengið upp hjá þeim, Donnu
Reed hefur verið sagt upp og Barbara
tekur við hlutverki Ellíar þegar næsta
syrpa verður tekin upp.
J.R. er eðlilega ánægður og segir
„Þegar raunverulega mamma er
komin aftur á Southfork þá sláum við
Dynasty rækilega við. ”
Þar sem íslenskir Dallas-aðdáendur
bíða væntanlega í ofvæni eftir
skammtinum sinum sem áaðbyrja að
sýna í júlí í íslenska sjónvarpinu, er
rétt að flytja hér stuttar fréttir af
Dallas liðinu. Fyrst ber að nefna að
Dynasty var komið í fyrsta sæti hjá
bandarískum sjónvarpsáhorfendum í
febrúar. Það er slæmt og það fannst
Larry Hagman líka og krafðist að hin
raunverulega Ellí, eða réttara sagt
Barbara Bel Geddes, kæmi aftur í hlut-
minn
Hún kamur aftur, Barbara Bel Geddes er og verflur mamman á Southfork,
þafl virflast áhorfendur og J.R. sammála um.
Kady, dóttir Piu Zadoru leikkonu, er
ekki alls kostar ánægð með að mamma
hennar sé að stelast til að drekka úr
pelanum hennar. Kady er aðeins rúm-
lega þriggja mánaða gömul og kann
ekki önnur ráð en að gráta yfir þessum
ósköpum. Við skulum vona að Pia hafi
bara verið að stilla sér upp til mynda-
töku og að Kady haf i fengið pelann sinn
fljótlega aftur.
Þó að Peggy Ashcroft hafi fengið
óskarsverðlaunin fyrir besta leik í
aukahlutverki í myndinni Ferð til
Indlands vissu aðeins 15,5% viðmæl-
enda i skoöanakönnun sem blaðiö
Enquirer gerði í Bandarikjunum
hver hún er. Nefnd voru nöfn eins og
Indira Gandhi, Elisabet Englands-
drottning og Eleanor Roosevelt.
Könnunin var gerð skömmu eftir að
verðlaunin voru afhent og var fólki
sýnd mynd af leikkonunnL Murray
Abraham vann líka óskar og voru
viðmælendur blaðsins lfka spurðir
um hver hann væri. Utkoman hjá
honum var jafinvel örlítið verri eöa
15,2% gátu sagt til um hver hann er.
Blaðiö spyr: Eru þau fræg en
óþekkt? Niðurstaða könnunarinnar
'virðist benda til þess.