Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Side 2
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST 1985. Flugtak af þartilgerðum palli með viðkomu á Voffanum Upp með hægri sveiflu - þar sást upp undir hallandi undir flatt lending óumflýjanleg gefur Hraðbrandinum einn á lúðurinn betur, já, og upp með rassinn og hefur þá stjakað ærlega við dósinni sem fyrir varð. DV-myndir: KAE. „Fékk leiðréttingu á rækjukvótanwn smum" — segir Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri sjávarútvegs- ráðuneytisins, vegna ummæla Guðmundar Rósmundssonar, skipstjóra á Bolungarvík „Það eru einkuni tvö atriði sein við i sjávarútvegsráðuneytinu viljuin gera athugasemdir víð í uinniæluin Guðinundar. Hið fyrra er að hann fékk leiðréttingu á rækjukvóta sín- uin, hið siðara að við höfum enn ekki fengið tilkynningu frá réttum uðila um kaup umrædds kvóta á Drangs- nesi," sagöi Jón B. Jónasson, skrif- stofustjóri í sjávarútvegsráðu- neytinu í gær. DV bar þá undir hann ummæli Guömundar Rósmundssonar, 63 ára skipstjóra frá Bolungarvík, en sjávarútvegsráðuneytið gerði nýlega upptækan þann afla hans á síðasta ári sem hann veiddi umfram leyfi- legan kvóta. Alls gerði sjávarútvegsráðuneytið upptækan afla af 15 skipum og bátum samtals 540 lestir að verðmæti 5,8 milljónir króna. Af þessari upphæö átti Guðmundur um inilljón krónur. „Jón B. Jónasson sagðí að á síð- asta ári hefði Guðmundur óskaö eftir því að afsala sér rækjukvóta sínum Skipstjóri sekMur um rúnu milljón — neitar að borga: „Sit frekar af mér” ..Ef ■U* fkkl að borga þena irtt. (vlvlrtUtg Irunáon. F.g ktypU éf ill han. frtkar af mér. eó. »4 éf nðbóUrkvóU I fyrrahauM og UlaCt UU vlö forMUnn um ItiðrétUngu vM þé I ráóuntyUnu un þ*A. tkýrtt mlnna máU." ugM r.uórruindur þtim frt þvt. «i þdr hunU* þaó »1 Hównunduon. U ár« ikipdjöri I gjlrUf. Bolungtrvik .1 morfim itm ttkuður t'á ikrrtu þeir rakJukvAUna hjá htfur vertð um rúma milljön krónur Vnt/Jartabátam I fyrra. eina of fyrir að fam ÍO torui yfir leyfllefan aJUr vtta. Of vlð férum aldrrl á þar aflakvðU á aiðaiU árt. atm var Iðð veiðar. tn okkur var á tnfan hátl tona. turttur upp aá akaði" „gf ar aár cf mér flnnal þetU Guðmundur rekur of tr tklpdjóri ef hann fengi í staöinn meiri þorsk- kvóta á þessu ári. „Við samþykktum þetta og á þessu ári fékk hann því mun meiri kvóta en ella,” sagði Jón. Kvóti Guðmundar í fyrra var 100 tonn en er nú 197 tonn. „Varðandi kaup Guömundar á kvóta frá Drangsnesi, þá hringdi hann í okkur eftir að hann var kom- inn langt yfir leyfilegan kvóta og sagði okkur að hann fengi kvóta frá Drangsnesi. Þetta gerðist er við höfðum haft samband við hann og bent honum á að hann væri kominn langtyfir.” bátalna PáU Helga B léí. JO Unna Bolungarvlk of ivtlUrKJÖrinn á báU. Báturlm fákk i fyrra Iðð Dranfaneai aamþykktu þoo kaup " tonoa kvAU. Guðmundur ktypU auk þcaa 12 tonna kvðU á Drangtneei of Of Guðmundur batti vlð: S-t er I rakJukvAUim aem ftUdur var nlður bulnn að aUnda I þeaau alU mlna tlð, nam JOtonnum. aldret gert neltt annað. Báturliui koeUði ð miUJðnlr krtna of ég er lika ,.Ef aendl ráðuneytlnu bréí um meðfUkvtrkun. tðð bnna kvAU aegIr það hverJlr hrfðu genfið frá kaupum tkkert. hann dufar elnfaldlrg* mioum á kvAUnum á Dranganaal. tkki." Þelr vkaiu þvl að barJaratJArlnn hérl-JGM. „Sá sem á aö tilkynna okkur um þennan kvóta er sá sem Guðmundur keypti kvótann af en sá maöur hefur aldrei sent okkur tilkynningu um sölukvótans.” Þess má geta aö sjávarútvegs- ráöuneytiö er ekki dómstóll heldur má ráðuneytið gera afla upptækan samkvæmt reglugerð. Um eiginlega sekt er því ekki að ræða. Guömundur getur vegna þessa ekki setið af sér þá upphæð sem honum er gert að greiða. Ef hann greiðir ekki verður gert Iögtak í bátnum. -JGH „Annarleg sjónarmið" — segir framkvæmdastjóri Nestis í Ártúnsbrekku um breytingar á aðkeyrslu að fyrirtæki hans Guðfinnur Kjartansson, framkvæmdastjóri IMestis, bendir í áttina að fyrir- tæki sinu fyrir miðri mynd. Nú er verið að færa innkeyrsluna að fyrirtæki hans neðar í brekkuna, um 4 kilómetra. DV-mynd VHV „Ég lít svo á aö hér ráði ferðinni annarleg sjónarmiö. Hér er hreinlega veriö að mismuna fólki. Með þessum breytingum er verið að auka viðskiptin hjá Shell og gera okkur hjá Nesti erfiö- ara um vik,” sagði Guðfinnur Kjartansson, framkvæmdastjóri Nest- is á Artúnshöföa, í samtali við DV. Þessa daga standa yfir vegafram- kvæmdir í Ártúnsbrekku í Reykjavík. Er veriö að færa innkeyrslu að Nesti, sem er efst í brekkunni, neðar um 4 kílómetra. „Með þessu er verið að skerða stór- kostlega aðkomu fólks að mínu fyrir- tæki,” sagöi Guðfinnur. „Shell rekur bensínafgreiðslu rétt hjá okkur. Þar mega menn keyra inn og út að vild, engin höft og þetta er við sömu götuna. Ég tel, að þarna eigi sömu umferðar- sjónarmið að ráða. Með þessum breyt- ingum hins vegar er verið að skaöa mitt fyrirtæki. Það eru engin rök til sem segja að svona eigi þetta að vera. Hér er því um pólítískt mál aö ræða. Ég sendi borgarstjóra skeyti vegna þessa á dögunum. Þar fer ég fram á það að hætt verði við þessar fram- kvæmdir og innkeyrslan höfð, eins og hún var. Ég ætla að bíöa og sjá í nokkra daga, hvort hann svarar mér. Annars þarf ég að fara út í frekari aðgeröir,” sagði Guðfinnur Kjartans- son. -KÞ Vegaf ramkvæmdir í Ártúnsbrekku: „Samkvæmt aðalskipulagi” — segir gatnamálast jóri „Þessar vegaframkvæmdir þarna eru samkvæmt aöalskipulagi sem kveður á um að sameiginleg aðkeyrsla eigi að vera fyrir Ártúnsholtið og þar meö talið Nesti,” sagöi Ingi U. Magnússon gatnamálastjóri ísamtali viö DV, aöspurður um vegafram- kvæmdirnar í Ártúnsbrekku. „Ég skil ekki þessi læti út af þessu. Þarna er verið að inna af hendi vissa öryggisgæslu. Meö þessum framkvæmdum er veriö að gera að- komuna aðgengilegri og draga úr slysahættu,” sagði Ingi U. Magnússon. -KÞ FLUG OG BÍLL Á FÖGRUM SUMARDEGI Þessa myndasyrpu festi á filmu áhættu- og háskaljósmyndari DV, Kristján Ari Einarsson, síðdegis á mánudaginn niðri viö Sundahöfn. Þarna var verið að taka upp atriði í nýjustu mynd Þráins Bertelssonar um þá félaga Þór og Danna, Iiiggulíf. Upptökur hafa staðið yfir undanfarnar vikur og var bílklessuatriði þetta klárað nú um helgina, meö fulltingi nokkurra hugprúðra rallökumanna. Auglýst var eftir bílum í myndina og fengust einir 12—15 bílar á ýmsum aldri. Allir sluppu ómeiddir, utan hvað einn ökumannanna meiddist lítils hátt- ar á fingri! Slökkviliö og lögregla mættu á staöinn til öryggis en allt gekk eins og í sögu. -pá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.