Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Qupperneq 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST1985.
9
tendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
[Gestarúml
I Verð aðeins I
XXXXXXXXX5««CXXXXXXXXX
ID2HI
x VÉLAPAKKNINGAR x
xAMC
xAudi
xBMW
xBronco
^Buick
gChevrolet
xCortina
xDaihatsu
xDatsun
xDodge
xEscort
xFiat
^Fiesta
^Ford
^Honda
xlnternational
xlsuzu
xLada
^Land-Rover
Mazda
Mercedes
Benz
Mitsubishi
x
X
X
X
X
X
X
X
Oldsmobile *
Opel
Perkins
Peugeot
Pontíac
Range Rover x
Renault
Saab
Simca
Subaru
Taunus
T oyota
Volvo
Willys
x
x
X
X
X
X
■ ■
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
V
Þ JÓNSSON&CO
Tilraunaeldhús DV:
Ostakaka Oddnýjar
Aö sumarlagi leggst stríöstertu-
bakstur aö mestu leyti niöur en þaö er
alltaf einhver sem getur ekki hætt í
bakstrinum. Fyrir þá bakstursglöðu er
Reyfara-
kaup i
sveitinni
Á ferö um Biskupstungur á dögunum
rákumst viö hjónin inn í litla verslun í
I.augarási, Hún er við bensíntankinn,
sennilega upphaflega stofnúö í sam-
bandi viö bensínsöluna, en hefur svo
oröiö aö heibniklu „kaupfélagi”. Þessi
verslun heitir Verslun G. Sæland. Þar
er hægt aö fá allar nauösynjar fyrir
sumarbústaðafólk og feröamenn, en
mikiö er af orlofsbústöðum í
Biskupstungum og nágrenni.
Aö vísu var grænmetið, sem þar
var á boðstólum, ekki á hagstæðu veröi
fyrir neytendur, en hins vegar voru
þar til karlmannsgúmmístígvél sem
kostuðu ekki nema 345 kr. Til skamms
tíma kostuöu gúmmístígvél á tveggja
ára í Miklagaröi og Hagkaup í Reykja-
vík 920 kr.!
I Laugarási voru einnig til ullar-
leistar, sem náöu alla leiö upp aö hné, á
155 kr.!
Segiöi svo að gamla, góöa krónan sé
ekki í sínu góöa gildi í Biskups-
tungunum.
-A.Bj.
hér ein af léttara taginu sem Oddný
Magnúsdóttir Cerisano bakaði fyrir
DV.
Ostakaka með kiwi
11/2 bolli brauðmylsna
1/4 bolli sykur
1/4 bolli brætt smjör
4 egg hrærö vel saman
800 g rjómaostur
1 bolli sykur
1/4 tsk. salt
2 tsk. vanilludropar
1 tsk. möndludropar
800 g sýröur rjómi
Hitið ofninn í 200°.
Blandiö saman brauðmylsnu, sykri
og smjöri. Takið til hliöar 3 matskeið-
ar. Setjiö brauömylsnu í lausbotna
form — 28 sm.
Þjappiö í botninn og aðeins upp meö
barminum. Kælið í kæliskáp á meöan
fyllingin er búin til.
Hrærið vel saman eggin, rjómaost-
inn, sykur, salt og dropana. Blandiö
sýrða rjómanum saman viö. Helliö
hrærunni yfir brauömylsnubotninn.
Bakiö á 200° í 35—40 mín.
Látiö kökuna kólna áöur en hún er
losuö úr forminu. Best í 8—12 tíma í
kæliskáp. Losiö úr forminu og skreytiö
meö kiwi eöa öörum ávöxtum.
baj
Ostakaka með kiwi, lótlaus og sór-
lega bragðgöð.
DV-mynd: Vilhjólmur.
ISHIOJV
A BLAÐSÖLUSTÖÐUM
„Ætli ég
hefði
ekki
bara
orðið
bakari"
Viðtal við
Arnór Guðjohnsen
Lífsreynsla:
Hann frelsaðist
fyrir sjö árum
Húsvörður og
heimsmeistari
Jón Halldórsson
tók þátt í
að reisa
stærsta
sandkastala
í heimi