Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Qupperneq 11
AUK hf. 3.142 IV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST1985. 11 „STYPKJUM VOXTOGVIIJA! Börn og unglingar þurfa gnægö næringar- og bætiefna til uppbyggingar líkamlegum og andlegum þroska. í mjólk og mjólkurdrykkjum er ríkulegur skammtur af próteini, kalki og vítamínum og komast fáir drykkir í hálfkvisti við mjólk og mjólkurdrykki að þessu leyti. Taflan sýnir næringargildi algengra drykkja barna og unglinga á aldrinum 11 til 14 ára og er miðað við hundraðs hluta af ráðlögðum dag- skammti (RDS). Talan 100 jafngildir að ráðlögðum dagskammti sé náð. BÆTIEFNI í 'A LÍTER MJÓLK % KAKÓ- MJÓLK % HREINN APPELSÍNU- SAFI % ÝMSIR SVALA- DRYKKIR* % Prótein (hvíta) 19 18 3 0 A-Vítamín 12 6 2 0 Bi-Vítam£n 6 6 15 0-2 B2-Vítam£n 28 26 3 0 C-Vítamín 3 0 200 Breytil. * * Kalk 23 22 3 0-1 Jám 1 1 4 0 **í suma svaladrykki bætir framleiðandinn tilbúnu C-vítamíni og hækkar þá C-vítamín- hlutfallið í samræmi við það. * Notað sem samheiti yfir verksmiðju- og heimatilbúna gosdrykki, blandaðan „djús“ og aðra sykurdrykki sem innihalda í mestalagi 12% ávaxtasafa (afgangurinn er vatn og sykur og aukaefni á borð við litarefni, rotvarnarefni og bragðefni). Hvort átt þú að hvetja börnin þín tii að drekka „mjólkurdrykki“ eða „svaladrykki“ ? Við látum þig um að dæma. nmr Mjólkursamsalan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.