Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Page 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST1985. 15 Hér sjást strákarnir úr 4. og 5. flokki Hattar er þeir lögðu upp i keppnisferð til Akureyrar og Húsavikur mánudaginn 29. júli. Markakóngar og fyrirliði 4. flokks Hattar. Kári Hrafnkelsson og Jónatan Vilhjálmsson eru hór við hlið fyrirliðans, Hjalta Þorkelssonar. Glæsilegur árangur áttu stóran þátt í því aö Höttur varö sigurvegari í unglingameistaramóti Austurlands í frjálsum íþróttum aö Eiðum um sl. helgi. Höttur vann þar meö yfirburðum, þriöja árið í röö, og vann bikar þann sem keppt var um til eignar. Þaö er mikill kostnaður fyrir svo lítiö Egilsstaöabúar eru mjög stoltir af Jón Þór Brandsson, fyrrum leik- félag sem Höttur er aö senda þrjá ungu knattspyrnumönnunum sínum, maöur FH, er þjálfari 5. og 4. flokks, flokka í úrslit Islandsmótsins í knatt- en Höttur frá Egilsstöðum er eina en Árni Ölafsson þjálfar 3. flokk hjá spyrnu og er reiknað meö aö sá félagið á landinu sem á flokka í úr- Hetti. kostnaöur veröi þetta kr. 150—200 þús. slitum í 5., 4. og 3. flokki íslandsmóts- Kári Hrafnkelsson og Jónatan Höttur þarf þó ekki aö örvænta, því aö ins í knattspyrnu. Héraðsbúar hafa Vilhjálmsson voru markhæstir í 4. félagiö fær örugglega styrk frá UlA, þar meö skotið fjarðarbúum á Austur- flokki, með 10 mörk, en Kjartan eftir velheppnaöa Atlavíkurhátíö. UlA landi ref fyrir rass og er nú vagga Ragnarsson skoraði flest mörk fyrir 5. mun örugglega heiöra hina ungu knatt- knattspyrnunnar á Austurlandi komin flokk.eöall. spyrnumenn Hattar, meö því aö uppállérað. Þess má geta aö margir af knatt- styrkja Egilsstaöafélagiö. Egilsstaðabúar hafa lagt mikla spyrnumönnum úr þessum flokkum -SOS. rækt viö uppbyggingu yngri flokka sinna undanfarin ár undir forustu Björgvins Víðis Guömundssonar, for- manns knattspyrnuráðs Hattar, og fyrirrennara hans, Ragnars Steinars- sonar. Sú uppbygging hefur nú boriö ríkulegan ávöxt. h já Hetti — Egilsstaðafélagið á þrjá flokka í úrslitakeppni íslandsmótsins í knattspyrnu Jón Þór Brandsson — þjálfari hjá Hetti. Kennarar Seyðisfjarðarskóla vantar tvo kennara, smíðakennara og almennan kennara. Smíðakennsla fer fram í nýju og vel búnu húsi. íbúðir eru í boði með góðum kjörum. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Þórdís Bergs- dóttir, í síma 97-2291 og Albert Ó. Geirsson skólastjóri í síma 91-666601. Verkstjóri Óskum eftir að ráða duglegan verkstjóra við fiskvinnslu fyrirtækisins nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi matsréttindi fyrir saltfisk. Mikil vinna. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Ingvarsson framkvæmdastjóri í síma 97-8880, og heima í síma 97- 8886. Búlandstindur hf. Djúpavogi. GRUNNSKÓLI ESKIFJARÐAR / Tvo kennara vantar að skólanum. Aðalkennslugreinar: ís- lenska og tungumál í eldri deildum. Almenn kennsla. Kennt er í nýju skólahúsi og er vinnuaðstaða mjög góð, íbúðarhúsnæði fylgir. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182. Skólanefnd. Frá menntamálaráöuneytinu: Lausar stöður við framhalds- skóla: Kennarastaða í íslensku við Menntaskólann á Akureyri. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Framlengdur er umsóknarfrestur til 10. ágúst um áður auglýstar kennarastöður við Menntaskólann á Laugar- vatni í ensku og stærðfræði og við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum í þýsku, stærðfræði og félagsfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Fréttamaður íflugmannssæti: „Lifi ekki bara af hugsjóninni” „Eg sé reyndar eftir frétta- mannsstarfinu, en þaö er með mig eins og aöra aö ég get ekki lifað af hugsjón- inni einni saman,” segir Rafn Jónsson, flugmaður og fyrrverandi fréttamaöur hjá útvarpi og sjónvarpi. Fyrir nokkru geröist hann flugmaður hjá Flug- leiöum. Hann haföi reyndar flug- mannspróf og haföi unnið tvö sumur áöur hjá Arnarflugi. 1 desember á síðasta ári byrjaöi hann á mjög ítarlegu námskeiöi fyrir nýja flug- menn hjá félaginu. Þaö stóö fram í miöjan febrúar. Frá þeim tíma hefur hann síðan flogiö flugvélum í innan- landsflugi. „Starfið er betra en ég bjóst við. Þaö er ööruvísi en fréttamannsstarfiö. Þaö koma reyndar fyrir álagspunktar eins Rafn Jónsson, fyrrverandi fróttamaður, kominn í flugmannssætið DV-mynd PK og í fréttamannsstarfinu, en þeir eru samt ólíkir í eöli sínu,” segir Rafn Jónsson viö DV á Egilsstöðum eftir velheppnaða lendingu þar í hvínandi norðanátt. En lifir fyrrverandi ríkisstarfs- maöur af laununum? „Ég rétt tóri,” segir flugmaöurinn Rafn Jónsson. „En þaö er nú aðallega vegna þess aö ég er með svo stóra fjölskyldu.” Og svo er hann rokinn út í vél til aö gera klárt fyrir flug aftur til Reykjavíkur. APH Menntamálaráðuneytið. Q&vant/oi m /i EmmuNw / HVERFi IB* KOPAVOGUR: GARÐABÆR Hófgerði Blikanes REYKJAVIK: Gunnarsbraut Guðrúnargötu Kjartansgötu Ármúla Síðumúla Kastaiagerði Birkigrund Furugrund Grenigrund Haukanes Kríunes. Suðurlandsbraut. HAflO SAMBAND VID AFGREIDSLUNA 0G SKRIFfD YKKUR A BIBUSTA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.