Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Page 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST1985. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11 nujygwjn Til sölu Nýlegar gardinur frá Álnabæ. Til sölu v/flutnings átta lengjur af rauöbrúnu damaskefni og blúndukappi sem er 4,20 aö breidd, fyr- ir svalahurö. Einnig ijósbeige stóris með frönsku munstri, selst saman eöa hvort í sinu lagi, selst á hálfvirði. Uppl. í sima 54250 eöa 53808. Vatnshitablásari til sölu (20000 KCAL) meö hjálparfasa, selst ódýrt. Uppl. í síma 685088 á skrif- stofutíma. Scanner, 50 rása, til sölu. Uppl. í síma 99-1317. Svart-hvítt sjónvarp til sölu, verö 2000, 2ja sæta sófi og 1 stóll, stóll/svefnbekkur pluss, verö 2500, verö 2000, sími 78779 e. kl. 16. Lager af reyr- og furuhúsgögnum ásamt leikföngum til sölu á hagstæöu veröi. Uppl. i sima 72952 eftirkl. 18. Rsyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur i öllum stæröum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun Dalshrauni 6, sími 50397. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Svampdýnur/svamprúm, Pétur Snæland. Svampdýnur sniönar eftir þinum óskum. Margir stífleikar og úrval áklæöa. Fljót og góð þjónusta í tveimur verslunum. Pétur Snæland hf., Síöumúla 23, sími 84161 og viö Suð- urströnd, Seltjarnarnesi, sími 24060. Dróttarbeisli—kerrur. Smíða dráttarbeisli fyrir allar geröir bifreiöa, einnig allar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hásingar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087. 5 ára eldavél, 8.000, furusófasett meö nýlegum sess- um, 6.000, furuhornborð, 800, eldhús- borö, 2.000, tveir eldhússtólar á 1.000 og fatahengi á 1.500. Sími 641385 eftir kl. 19. Búslóð til sölu ásamt miklu magni af kvenfatnaði. Uppl. ísíma 17601. Litið notaður sturtuklefi til sölu. Uppl. í síma 45102 eftir kl. 19. Til sölu stórt og breitt „káeturúm” meö góöum hirslum. Uppl. í síma 79103 eftir kl. 17. Frystikista, hjónarúm og ísskápur til sölu. Uppl. í sima 43967. Snotur eldhúsinnrétting ásamt vaski og blöndunartækjum, eldavél og ofni, einnig svefnherbergis- sett. Sími 36612 eftir kl. 20. Góðir neðri skápar (Ikea) ásamt ágætri eldavél, vaski og blöndunartækjum til sölu á kr. 18.000, staögreitt, einnig gulbrún hreinlætis- tæki á kr. 10.000, staögreitt, til sýnis og sölu aö Guðrúnargötu 10, efri hæö, næstu kvöld. Sími 31892. Sófasett — flosmynd. Vel meö farnir hlutir á góöu verði. Uppl. í síma 686665 eftir kl. 18. Óskast keypt , Eldhúsinnrétting. Oskum eftir aö kaupa notaöa eldhús- innréttingu. Uppl. í síma 32233. Gólfburstavél, einnig vatnssuga, kantslípivél fyrir parket, beltaslípivél með poka og juöaraslípivél með poka óskast. Sími 611190. IBM kúluritvél. Oska eftir að kaupa notaða IBM kúlu- ritvél, helst með leiðréttingarborða. Uppl. í síma 78860 eftir kl. 14. Hvað gerir maður við öll þessi frímerki sem safnast sam- an ár eftir ár? Einfalt mál, þú selur þau bara á Innrömmunarstofunni, Oðinsgötu 3, þar eru keypt íslensk frí- merki og myntir. Sími 12903. Verslun Bepa-golv. Fljótandi gólfefni sem sléttar sig sjálft. Nýlagnir—viðgerðir. Magnús- son hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. Fatnaður Fatnaður ó góðu verði. Stretsbuxur á börn, stærðir 4—14 á 550 kr., stretsbuxur á fullorðna á 890 kr. og margt fl. Opið frá 10—18, sendum í póstkröfu. Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. Heimilistæki Westinghouse isskápur til sölu. Uppl. í síma 74491. Candy þvottavél til sölu á 3.000. Uppl. í síma 13865 eftir kl. 14. Hljóðfæri Yamaha DX7 hljóðgervill til sölu. Uppl. í síma 28917. Yamaha orgel, lítiö, vel meö farið, til sölu. Selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-3297 eftir kl. 17. Fender stratocaster gitar til sölu, með sveif, topphljóöfæri. Uppl. í síma 22939. Óska eftir að komast i samband við fólk sem hefur áhuga á að spila frumsamiö efni, er sjálfur texta- og lagasmiður, spila á gítar. Sími 46378 milli kl. 18 og 21. Dýr píanó, ódýr pianó, umfram allt góð píanó. Isólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 frá 14—18, heimasími 30257. Hljómtæki Til sölu ársgamalt Pioneer Kex ’73 bíltæki. Uppl. í síma 92-1770 eftirkl. 17. Til sölu mjög vel meö farin Sanyo hljómflutningssam- stæða, plötuspilari, 2X60 vatta magn- ari, tuner, segulband, glerskápur, 2120 vatta hátalarar. Simi 21042. NADog JVC. NAD 3140 magnari og JVC segulband til sölu, vel meö farið. Sími 11829. Fostex X-15, 4ra rása múltitracker, til sölu. Á sama staö Ramierez, handsmíðaður klass- ískur gítar. Uppl. í síma 31943. |i v l'i Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Otleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingur um meöferð og 'hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. Húsgögn Notað sófasett til sölu, verö kr. 5.000, einnig boröstofuskápur á kr. 3.000. Uppl. í síma 79359 eftir kl. 17. Nýlegt furusófasett til sölu. Uppl. í sima 99-4689 milli kl. 19 og21. Húsgögn til sölu. Uppl. í síma 651178 á kvöldm. Chesterfield sófasett, 3 sæta, 2 sæta og 1 stóll, til sölu, mjög vandaö, litur ljósgrænsanseraður. Sími 45613. Happy sófasett til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í síma 74968 eftir kl. 19. Tveir Svallow kerruvagnar til sölu, eúis og nýr Snugli 2 buröar- poki. Uppl. í síma 76319 eftir kl. 17. Borðstofustólar. Vegna breytinga viljum viö selja allt aö 150 bólstraða boröstofustóla úr dökkum viði. Selst í heilu eöa smærri einingum. Uppl. fyrir hádegi í síma 20024. Video Af sérstökum ástæðum er til sölu Panasonic 830 Hi-Fi mynd- band, er hefur að geyma myndband + fullkomiö hljómtæki, allt í sama tæk- inu, aðeins 8 mán. gamalt, mjög lítiö notaö, kostar nýtt 78.000, fæst á 60.000 staðgreitt. Sími 45507. Til sölu rúmlega ársgamalt Orion VHS videotæki, nýyfirfariö á verkstæöi. Uppl. í síma 621320. JVC upptökutæki til sölu, ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. i síma 40498. Tilboð óskast. VT-7E Hitachi myndband ásamt GX- N5E JVC myndavél, kostar nýtt 160.000. Hafið samband viö auglþj. DV ísíma 27022. H-521. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnúi og fjölskylduna eöa taka myndir af giftingu eöa öðrum stórviöburöi í lífi þúiu þá getur þú leigt húia frábæru JVC videomovie hjá Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- og helgarsími 29125,40850 og 686168. Nýlegt Panasonic NV 430 VHS tæki til sölu. Uppl. í síma 54969 eftirkl. 18. Video-stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Orvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Blekkmg, Power Game, Retum to Eden og Elvis Presley í afmælisútgáfu og fleiri. Afsláttarkort. Opið 8-23.30. Hagstætt verð. Við leigjum vönduö VHS tæki ódýrt. Muniö hagstæöa tilboöiö, tæki í heila viku á aðeins 1500 kr. Sendum og sækjum. Bláskjár, súni 21198 milli kl. 18 og 23. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Tölvur Mjög vel með farin Spectravideo 112K ásamt kassettu- tæki, stýripúina, ritvinnsluforriti og leikjum til sölu. Verö 11.000. Uppl. í síma 78938 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa Apple tölvu, helst 2E. Uppl. gefur Sveinn í síma 686495. Til sölu Sinclair ZX Spectrum 48 K tölva, ásamt mikrodrifi, og 30 leikjum. Allt í mjög góðu ástandi. Vúisamlegast hringið í súna 51177. Antik Búðarkot. Utsala á öllum afsýrðum furuhúsgögn- um út vikuna, ópiö frá 10—21 alla daga vikunnar. Verslunin Búöarkot, Hring- brautll9,sími 22340. Útskornar mublur, skápar, borö, stólar, skrifborð, bóka- hillur, orgel, málverk, píanóstólar, postulin, B&G, konunglegt silfur, gjafavörur. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290, Týsgata 3 súni 12286. Dýrahald Gott hey til sölu, vérð kr 5,50 á túni, 6,00 kr. ef keyrt er heún á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Súni 39581. Hreinræktaður poodle hvolpur til sölu. Uppl. í síma 99- 4674. 7 vetra stór falleg tölthryssa, góður fótaburöur, einnig 6 vetra lítið taminn foli til sölu. Súni 92- - 8507 eftirkl. 19. Hey til sölu, vel þurrt og grænt, stutt frá Reykja- vík.Sími 667045. Angórakaninur til sölu, góö dýr. Hafið samband viö auglþj. DV i síma 27022. H 445. Gefins handa góðu fólki eins og hálfs mánaðar skosk-íslenskur hvolpur. Uppl. í síma 13285. Vegna sérstakra ástæðna vantar tæplega 3ja ára gamla tík af ís- lensku fjárhundakyni gott heimili. Uppl. í síma 96-62207 á kyöldin. Hvolpur. "* Oska eftir hvolpi. Uppl. í síma 641492 eftirkl. 18.00. Klárhestar. 3 góöir, 6 vetra brúnn, 7 vetra jarpur og 9 vetra jarpur. Viljugir og hágengir. Uppl. í síma 22117. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta JARÐVELAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarflveg, Dráttarbilar útvegum efni, svo som Broydgröfur fyllingarefni (grús), Vörubílar gróöurmold og sand, Lyftarl túnþökur og fleira. Loftpressa Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Sjónvörp, loftnet, video. Ars ábyrgð. DAG,KVÖLD OG HELGARSIMI, 21940. SKJARINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga VÉLALEIGAN HAMAR i Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Leigjum út loftpressur í múrbrot —fleygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. Þol Gröfuleiga — loftpressuleiga Sími 79389. Þverholti 11 — Sími 27022 Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk, kvöld- og helgarvinna. Sími 40031. STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR j í ALLT MÚRBROT } Alhliða véla- og tækjaleiga , Flísasögun og borun Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. ± OPIÐ ALLA DAGA l_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.