Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Qupperneq 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST 1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
26 ára iðn- og
búfræðilærður maður óskar eftir starfi
þar sem tekjumöguleikar eru góðir.
Reglusamur, margt kemur til greina.
Sími 51348.
Mikil vinna.
35 ára reglusamur fjölskyldumaður
óskar eftir vellaunuöu starfi, helst við
akstur eða útkeyrslu, margt fl. kemur
til greina. Sími 42873 milli kl. 16 og 22.
Leiga
Áhalda- og vélaleiga.
Leigjum rafmagns- og lofthandverk-
færi, pressur jarðvegsþjöppur, ví-
bratora, naglabyssur, vinnupalla, raf-
stöðvar, 220 380v, vélorf og hesta-
kerrur. Leigutæki Bugðutangi 17, sími
666917.
Barnagæsla
Barngóð kona
óskast til að gæta 6 mánaöa stúlku í 3—
4 tíma e.h. í vetur (helst nálægt
Flyðrugranda). Uppl. í síma 10785.
Barnapía óskast strax
til aö gæta tveggja drengja í ágúst.
Uppl. í síma 20282.
Get tekið börn
í gæslu allan daginn, er í Efstasundi.
Uppl. í síma 32787.
Óska eftir stelpu
til að gæta tveggja barna, tveggja og
fjögurra ára, tvo og hálfan tíma á dag,
í Hafnafirði. Sími 651298.
Barngóð kona
óskast til að gæta 1. árs gamals stráks.
Uppl. í síma 41729 e. kl. 17.
Dagmamma.
Get tekið að mér börn frá 1.
september, er búsett í Grafarvogi.
Nánari uppl. í síma 671786.
Álftanes.
Dagmamma óskast fyrir rúmlega 1
árs dreng. Uppl. í síma 50433.
Barngóð kona óskast
til aö gæta 21/2 árs drengs fyrir hádegi
frá miðjum sept. Sími 32814 á kvöldin.
Óska eftir
ábyggilegri stúlku til að sitja hjá 9 ára
gömlum dreng föstudags- og laugar-
dagskvöld, helst í Bústaðahverfi. Uppl.
í sima 39919.
Vantar pössun fyrir
2ja ára dreng miðsvæðis í Reykjavík.
Uppl. í síma 18479 eftir kl. 18.
Dagmamma i Hrafnhólum
getur bætt við sig börnum. Mjög góð
útiaðstaða. Uppl. í síma 75182.
Einkamál
Hjörleifur.
Látum draumana rætast á Samtaka-
ballinu á laugardaginn. Þú veist það
lifir enn í gömlum glæöum. Ingólfur.
Hæ, góðu stúlkur.
Ég er maður á besta aldri, mikill
reglumaöur. Mig langar voöa mikið til
að kynnast góðri og reglusamri stúlku
með hjónaband eða sambúö í huga. Má
vera ekkja eða fráskilin. Tilvalið fyrir
einstæða móður. Má hafa með sér tvö
börn. Svar sendist DV merkt „Sambúð
504”.
VATNSSALERNI
Kemisk vatnssalerni fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi
og báta.
Atlashf
Borgartún 24 — Simi 26755
Pósthófl 493, Raykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, banka og lögmanna, fer
fram opinbert uppboð á neðangreindu lausafé og hefst það í dómsal
borgarfógetaembættisins, að Skógarhlið 6, miðvikudaginn 14. ágúst
nk. kl. 10.30 og verður fram haldið þar sem lausaféð er sem selja skal.
Blöndunartæki snigill, skammtari og pökkunartæki, talið eign Árna
Bergs Eiríkssonar, setjaravél Linotype no 32, tal. eign Alþýðuprent-
smiðjunnar hf., 6 djúpsteikingarpottar, pizzaofn, steikingarofn, frystir,
grilltæki með glóð, grillpottur og 4 isvélar, tal. eign Asks hf., spón-
lagningarpressa, tal. eign Árfells hf., 10 stk. hraðsaumavélar, „Pfaff", tal.
eign Bótar, fatagerð hf. 20 stk. flekar af A.B.M. kerfismótum, tal. eign
B.O.R. hf., peningukassi, Crown, tal. eign Bilatorgs, 2 stk. Rafha hótel-
eldavélar, tal. eign Birgis Jónssonar, prentvél, ,,Gosh", tal. eign Blaða-
prents hf., vörulyftari, peningaskápur, ritvél, 4 skrifborð og stólar, tal.
eign Bláskóga hf., verkstæðisvél m/fylgihlutum, loftpressa
m/fylgihlutum, tal. eign Bólstrunar Ingólfs hf., rafsuðuvél og lyfta, tal.
eign Drifrásar sf., 3 skrifborð og stólar, ritvél, tal. eign Byggis hf.,
peningaskápur, ritvél, 4 skjalaskápar, 4 skrifborð og stölar, tal. eign
Egils Arnasonar hf., peningaskápur, Milners 212, rafmagnsritvél, tal.
eign Eignanausts hf., Ijósritunarvél, „Sharp", tal. eign Einarssonar og
Pálssonar hf., kantlimingarvél, tal. eign Eldhúsvals hf., bókhaldsvél, 2
rafmagnsritvélar, tal. eign Endursk,- og bókhaldsþjónustunnar hf.,
skrifstofuhúsgögn og innréttingar, tal. eign Endurskoðunarskrifst. Árna
Birgis/Reynis sf., pressa, tal. eign Ernu hf., peningakassi og búðar-
borð, tal. eign Fiðrildisins hf., rafmagnsritvél, tal. eign Forvals hf., sam-
byggð trésmíðavél, Griggio, tal. eign Friðfinns Friðfinnssonar, peninga-
kassi, tal. eign G.T. búðarinnar hf., peningaskápur, tal. eign G.
Helgason & Melsted hf., þykktarpússivél, tal. eign G.T. Húsgagna hf.,
kúluritvél tal. eign Georgs Ámundasonar & Co., Flygill, „Yamaha", tal.
eign Gildis hf., 2 stk. leirpressur, tal. eign Glits hf., vigt, Wittenburg
152, tal. eign Goss hf„ mikrófónn, tal. eign Gramms sf„ Ijósritunarvél,
Canon no. 270, tal. eign Griffils sf„ innréttingar og peningakassi, tal.
eign Guðlaugs Magnússs. sf„ lausar innréttingar, tal. eign Gullfoss,
tískudeildar, frystir, kæliborð, tal. eign Gunnars Halldórs Jónassonar,
Escofoot 6000 — rebromaker, tal. eign Gylmis hf„ tölvusamstæða,
tal. eign H. Helgasonar hf„ tölva, system 36 F.B.M., tal. eign Hag-
sýslu hf„ Marino RE -202,2ja tonna bátur, tal. eign Hallgríms Marinós-
sonar, Ijósritunarvél, tal. eign Hansa hf„ 2ja tonna trillubátur, tal. eign
Hermanns Sigurðssonar, sambyggð trésmiðavél, Anderson, tal. eign
Hilmars Jónssonar, hjóladráttarvél, Rd 380, með áfastri pressu, tal.
eign Hiltis sf„ 3 peningakassar og 3 búðarborð, tal. eign Flofs,
vefnaðarvöruverslunar hf„ byggingarkrani, tal. eign Hólabergs sf„
djúpfrystir og 2 kæliborð, tal. eign Holtskjörs hf„ Rafha eldavél, eld-
traustur peningaskápur, 20 veitingaborð, og 60 stólar, tal. eign
Hressingarskálans hf„ offsetprentvél, tal. eign Heimis B. Jóhanns-
sonar, Baldwin Style 8310 flygill, tal. eign Hljóðfæraversl. Pálmars
Árna, 2 stk. kælar, Rafha steikarofn og gufugleypir, 2 stk. snittvélar,
plastsuðuvél og fylgihlutir, 2 gámar, tal. eign Frysti- og kæligáma hf„
pússivél, tal. eign Halldórs J. Ólafssonar, bíllyfta, loftpressa og þrýsti-
pressa, tal. eign Hafrafells hf„ 4 skrifborð og Ijósritunarvél, tal. eign I.
Pálmasonar hf„ Appel tölva, tal. eign Imko hf„ útgáfuréttur af kvik-
myndinni Hekla 1970, tal. eign isjaka hf„ Simplexvél, tal. eign Jóns
Þorv. Walterssonar, m.b. Svalan, áður Rex RE -144, tal. eign Jóhanns
Benediktssonar, hljómplötulager, tal. eign Jóhanns Jóhannssonar,
hellusteypuvél, sjálfvirk, tal. eign Júlíönu Viggósdóttur, rafmagnsritvél
og peningaskápur, tal. eign Kötlu hf„ 4 peningakassar, tal. eign Kjöt-
búðar Suðurvers hf„ hakkavél og pökkunarvél, tal. eign Kjöt/matvæla-
vinnslu Jónasar Þ. hf„ 2 búðarkassar, tal. eign Kjötmiðstöðvarinnar, 2
stk. Stoll prjónavélar, tal. eign Lárusar G. Lúðvigssonar, 3 djúpsteiking-
arpottar, kælir og frystir, tal. eign Laugadals hf„ 120 borð og 48 stólar í
veitingasal, tal. eign Ludent hf„ nuddpottur, tal. eign Likams- og
heilsuræktarinnar hf„ djúpfrystir og 2 kæliborð, tal. eign Matvæla-
geymslunnar hf„ ritvél og Ijósritunarvél, tal. eign Mjölnis, heildversl.
hf„ flygill, 20 veitingaborð og 60 stólar, tal. eign Nausts hf„ vinnuskúr-
ar, tal. eign Njörva hf„ kvikmyndavél, tal. eign Njálu, kvikmyndagerðar
sf„ réttur til kvikmyndarinnar Jón Oddur og Jón Bjarni, tal. eign
Norðan 8 hf„ tréskurðarvél, og bandsög, tal. eign Nývirkis hf„
rafsuðuvél, tal. eign Nörva sf„ pappirsskurðarhnifur, tal. eign Offset-
mynda sf„ 2 skrifborð, ritvélaborð, ritvél og 2 reiknivélar, tal. eign Ólafs
H. Jónssonar hf„ 4 prjónavélar, tal. eign Papeyjar hf„ Ijósmyndavél,
tal. eign Prentmyndastofunnar hf„ prentvél, tal.eignPrenthússins sf„ 4
stk. prentvélar, tal. eign Prentsm. Arna Valdimarssonar, Herold
pappírsskurðarhnífur, tal. eign Prentverks hf„ 3 svampskurðarhnífar,
tal. eign Poly-Plasts hf„ plastgerðarmót fyrir einangrunarplast, tal. eign
Reyplasts hf„ filmuframköllunarvél, tal. eign Rúnar sf„ háþrýstidæla,
tal. eign Ryðverks hf„ hljómplötulager, tal. eign S.G. Hljómplötur hf„
telextæki, 2 skrifborð, 2 stólar, rit- og reiknivél, tal. eign Sögu hf„ Ijós-
ritunarvél, tal. eign Samb. málm- og skipasmiðja, tölvusetningarvél, tal.
eign Sam-útgáfunnar sf„ búðarborð m/gleri og búðarkassi, tal. eign
Sápuhússins, hf„ trésmíðavél, tal. eign Sedrus hf„ 5 Pfaff saumavélar,
tal. eign Scana hf„ 3 frystiskápar, tal. eign Sogavers hf„ skrifborö,
skjalaskápur, og ritvél, tal. eign Sigurvíkur hf„ rafeindasveiflusjá og
tiðniteljari, tal. eign Skipatækja hf„ peningakassi, búðarborð, 3 stólar
og 5 skórekkar, tal. eign Skóvers sf„ uppþvottavél og gas- og raf-
magnseldavél, tal. eign Skrínunnar hf. prentvél tal. eign Solnaprents
sf„ rennibekkur og snittvél tal. eign Stáltækni sf„ rennibekkur, tal. eign
Stálvinnslunnar hf„ hersluofn, tal. eign Stansa og plastmóta hf„
setningarvél, tal. eign Steinholts hf„ rjölrása segulbandstæki, tal. eign
Studio Stemmu hf„ eldavél, 2 ofnar og þvottavél, tal. eign Sælkerans
sf„ 2 vörulyftarar, tal. eign Togaraafgreiðslunnar hf„ 4 teikniborð
tal. eign Teiknistofunnar, Garðastræti 17 sf„ ritvél og 3stk. teikniborð,
tal. eign Teiknunar sf„ 20 veitingaborð og 80 stólar, tal. eign Torfunnar
hf„ búðarborð, peningakassi og reiknivél, tal. eign Týli hf„
rennibekkur, tal. eign Töflur sf„ Ijósritunarvél, tal. eign Tæknibúnaðar
hf„ kæliklefi, tal., eign Veitingamannsins hf„ lyftari, tal. eign Vélaborg-
ar hf„ vörulyftari og vöruvog, tal. eign Vöruleiða hf„ bólstraravél og
lofttætari, tal. eign Walters Helga Jónssonar, 3 búðarborð, peninga-
kassi og búðarkassi, tal. eign Vefnaðarversl. Grundarstig 2 sf„ lyftari,
Bolinder, tal. eign Völundar hf„ skrifborð og ritvél, tal. eign Yltækni hf.
p'oloroid Ijósmyndavél, tal. eign Ökuskóla S.G. sf. og 2 brotvélar, tal.
eign Arkarinnar hf.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavík.
Ameriskir karlmenn
óska eftir bréfaskriftum á ensku við ís-
lenskar konur með vináttu eða hjóna-
band í huga. Sendiö uppl. um aldur og
áhugamál ásamt mynd til: Femina,
Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727,
USA.
18 ára karlmaður
óskar eftir að komast í kynni við
traustan og viðræðugóðan mann á
aldrinum ca 18—35 ára. Svör m/passa-
mynd leggist inn á DV merkt „H—
600” fyrir nk. föstudagskvöld. 100%
þagmælska.
Tapað - fundið
Tapast hefur
grænn mittisjakki og ljósgrænn trefill í
Þjórsárdal. Uppl. í síma 92-1957 milli
19 og 20.
Spákonur
Ert þú að spá
í framtíðina? Ég spái í spil og Tarrot,
sími 76007.
Líkamsrækt
Sól saloon Laugavegi 99,
símar 22580 og 24610. Splunkunýjar
speglaperur (Quick-tan) og Bellaríum-
S. Sólbekkir í hæsta gæðaflokki. Gufu-
bað, góö aðstaða og hreinlæti í fyrir-
rúmi. Opið virka daga 7.20—22.30, um
helgar til kl. 19.00. Kreditkorta-
þjónusta.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinnM Fullkomnasta sól-
baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti i andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftirj
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-1
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð,
sími 10256.
Sólbaðstofan Sunna,
Laufásvegi 12, s. 25280. Góðarperur,
mældar reglulega, andlitsljós í öllum
bekkjum, starfsfólk sótthreinsar;
bekkina eftir hverja notkun. Alltaf
heitt á könnunni. Opið alla daga.
Kreditkortaþjónusta. Verið velkomin.
AFRO.sími 31711.
Splunkunýjar Belarium-S perur í
öllum bekkjum. Frábær aðstaöa til
sólbaða. A snyrtistofunni öll almenn
snyrting. Seljum Lancome, Sothys og
Astor snyrtivörur. Kreditkorta-
þjónusta. AFRO, Sogavegi 216.
Sólbaðsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Erum búnir að opna1
toppsólbaðsstofu sem gefur glæsilegan
árangur. Notum Belarium—S og
Rabid perur í bekki með mjög góðu1
loftstreymi. Verið hjartanlega
velkomin, næg bílastæði. Sahara, sími1
621320.
Svæðanudd,
getur reynst vel við vöðvabólgu,
ofnæmi og fleiru, þægileg afslöppun.
Uppl. og tímapantanir í síma 31357
fimmtudaga milli 18 og 19.30.
Sólargeislinn
býður ykkur upp á breiða bekki með
innbyggðu andlitsljósi. Góö þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið mánu-
daga-föstudaga 7.20—22.30 og laugar-
daga 9.00—20.00. Kreditkortaþjónusta.
Verið ávallt velkomin. Sólargeislinn,
Hverfisgötu 105, sími 11975.
Sólbær, Skólavörðustig 3,
sími 26641, er toppsólbaðsstofa er
gefur toppárangur. Notum eingöngu
Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath. Lægsta
verð í bænum. Pantið tíma í síma
26641. *
Garðyrkja
Túnþökur, sækið sjðlf
og sparið. Orvals túnþökur,
heimkeyrðar eða þið sækið sjálf.
Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn-
afsláttur. Túnþökusalan Núpum,
ölfusi, símar 40364, 15236 og 994388.
Geymið auglýsinguna.
Grenilús.
Tek að mér aö eyða grenilús af barr-
trjám, hef leyfi, 100% árangur.
Uppl. í síma 76015 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Til sölu úrvals gróðurmold
og húsdýraáburður, dreift ef óskaö er.
Erum með traktorsgröfu, beltagröfu
og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun
lóða, einnig hita- og hellulagnir í inn-
keyrslur. Sími 44752.
Garðeigendur — húsfélög.
Tek að mér viöhald og hirðingu lóöa,
einnig garðslátt, gangstéttarlagningu,
vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl.
E.K, Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.
Gróðurmold,
heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt
gröfu og vörubíl. Otvegum einnig öll
fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl.
Uppl. í síma 73808.
Túnþökur.
Orvals túnþökur til sölu á mjög góöu
verði, magnafsláttur. Kynniö ykkur
verð og þjónustu, sími 44736.
Túnþökur— Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku-
kaupendur, athugið. Reynslan hefur
sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af
Itúnþökum getur verið mjög mis-
munandi. I fyrsta lagi þarf að ath.
hvers lags gróður er í túnþökunum.
Einnig er nauðsynlegt að þær séu
nægjanlega þykkar og vel skomar.
, Getum ávallt sýnt ný sýnishom. Ára-
tugareynsla tryggir gæðin. Land-
vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—
17216. Eurocard—Visa.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur.
Orvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar
eða á staðnum. Hef einnig þökur til
hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri
pantanir. örugg þjónusta.
Túnþökusala Guðjóns, sími 666385.
IMýbyggingar lóða.
Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
Jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar
og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Gerum verð-
tilboö í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím-
svari allan sólarhringinn. Látið fag-
menn vinna verkið. Garðverk, sími
10889.
Túnþökur.
1. flokks Rangárvallaþökur til sölu.
Heimkeyrt, magnafsláttur. Afgreiðum
einnig á bfla á staðnum. Einnig gróður-
mold, skjót afgreiðsla. Kreditkorta-
þjónusta. Olöf, Olafur, símar 71597,
77476 og 99-5139.