Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST1985.
*
27
^0 Bridge
Hér er skemmtilegt varnarspil sem
kom fyrir í keppni í Noregi. Vestur
fann gott útspil, spilaöi spaðaás og
meiri spaða í f jórum spöðum suðurs.
Norður
A DG83
S? 85
0 ÁD4
* 7642
Austur
A 5
K3
0 G8763
* 109853
Suouh
A K10964
t? Á1072
0 92
*ÁD
Suður gaf. Enginn á hættu. Sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
1 S 2 H 2 S pass
pass 3 H 3 S pass
4 S pass pass pass
Spilarinn í sæti austurs kastaöi
hjartakóng í öörum slag og eftir það
var ekki möguleiki á að vinna spilið.
Vestur komst inn á hjarta til að spila
trompi.
Ef austur kastar ekki hjartakóng er
hægt að vinna spilið. Hvernig? — Leið-
in er frekar einföld. Suður á annan
slaginn á trompníu. Svínar tíguldrottn-
ingu. Spilar hjarta frá blindum. Ef
austur lætur kónginn fær hann að eiga
slaginn. Getur ekki spilað trompi og
suður getur trompaö tvö hjörtu í blind-
um. Ef austur lætur lítið hjarta drepur
suður á hjartaás og spilar austri inn á
hjartakóng. Spilar laufi, drepið á ás.
Hjarta trompað. Tígulás og tígull
trompaður og síðan fjórða hjartað. 10
- slagir.
Skák
Á Norðurlandamótinu í G jövik í Nor-
egi á dögunum kom þessi staða upp í
skák Simen Agdestein og Helga Ólafs-
sonar, sem hafði svart og átti leik í erf-
iðri stöðu:
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið
og sjúkrabif reið simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
iiö og sjúkrabif reið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiðsimi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyrl: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
tsafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
2.-8. ágúst er i Lyfjabúð Breiðholts og
Austurbæjarapótcki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavfk, simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannbeknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstfg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum era læknastofur lokaðar en lækn-
ir er tU viðtals á göngudeUd Landspítalans,
sími 21230. Upplýsmgar um lækna og lyfja-
þjónustu era gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni
eða nær ekki Ul hans (simi 81200) en slysa- og
sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og
skyndiveUrum aUan sólarhringinn (simi
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar.sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heUsugæslustöðinni f
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma
1966.
Vtttur
AÁ72
t? DG964
O K105
+ KG
OLAFSSON
S. AGDESTEIN
37.----He6 38. Dxe7+ - Kxe7 39.
Bh4 — Hc7 40. fxg4 — hxg4 41. Re3! og
nú var tímamörkunum náð. Lokin nán-
ast formsatriði. 41.-Kf8 42. Rxg4
— Bxb5 43. Rxf6 — Bxe2 44. Rxe8 og
Helgi gafst upp.
Ápótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Ápótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kL 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá ki.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in era opin tU skiptis annan hvern sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i sim-
svara Hafharfjarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá ki. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Nesapótek, Seltjarnarnesl: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekm skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opíð kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar
era gefnar í síma 22445.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222, slökkviÚðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Aila daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðbigarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl.'l4—17 og 19—
20.
VifllsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
Lísa og
Láki
Af hverju arfleiðir þú vísindin að heilanum
á þér? Góður hlátur hressir vísindamennina.
19.30-20.
VistheimiUð VifUsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl, 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir f immtudaginn 8. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þú ættir að reyna að hafa það náðugt í dag og láttu ekki
fólk ergja þig með smámunum. Þú nærð ágætum afköst-
um á vinnustað og þú hefur ástæðu tU að vera bjartsýnn.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Þetta verður vandræðalaus dagur hjá þér og flest virðist
ganga að óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Þú verður'
vitni að sérstæðum atburöi og hef uröu gaman af.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Þú ættir að huga að þörfum heimilisins og fjölskyldunn-
ar. Skapið verður gott og þér líður vel innan um annað
fólk. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld.
Nautið (21.apríl —21.maí):
Þrátt fyrir að litið verði um að vera hjá þér þá verður
þetta ánægjulegur dagur. Þú kemst að samkomulagi í
minniháttar deilu og verður það nokkur léttir fyrir þig.
Tvíburarnir (22.maí—21. júní):
Þér hættir til að eyða tíma þínum til einskis og kann það
að verða afdrifaríkt fyrir þig. Þér berast ánægjulegar
fréttir af fjölskyldunni og hefur óstæðu til að vera
bjartsýnn.
Krabblnn (22. júni — 23. júli):
Þú ættir að sinna einhverjum persónulegum vandamál-
um og leita lausna á fjarhagsvandræðum þinum. Taktu
ekki áhættu í f jármálum að þarflausu. Hvíldu þig í kvöld.
Ljónlð (24. júlí — 23. ágúst):
Dagurinn verður þokkalegur hjá þér og allt verður með
kyrrum kjörum. Láttu ekki fólk fara í taugamar á þér og
f orðastu fólk sem þú treystir ekki.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Dagurinn er heppilegur til að huga að fjárfestingum til
þarfa heimilisins. Fegurðarskyn þitt er gott og kemur
það í góðar þarfir. Bjóddu vinum heim í kvöld.
Vogbi (24. sept. — 23. okt.):
Þú ættir að huga að f jármálum þínum í dag og leita leiða
til að auka tekjumar og bæta lífsafkomuna. Þú ættir að
hebnsækja ættingja þrnn sem þú hefur ekki heyrt frá
lengi.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.):
Þetta verður mjög tilbreytingarlaus dagur og kemur þér
til með að leiðast. Láttu ekki fólk fara í taugamar á þér
og hafðu hemil á skapinu. Dveldu hebna í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Dagurinn verður frekar leiðbilegur en laus við öll vand-
ræði. Þú nærð þokkalegum árangri á vbinustað og félag-
arþínir reynast fúsir til samstarfs. Hvtidu þig í kvöld.
Steíngeitin (21. des. — 20. jan.):
Þú ættir að sbina námi eða öðrum andiegum viðfangs-
efnum því þar ertu líklegur til afreka. Hikaðu ekki við að
láta skoðanir þbiar í ljós því þú átt gott með að tjá þig.
tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414,
Keflavík simi 2039. Hafharfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
sbni 27311, Seltjamames sbni 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sfmi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir
kL 18 og um helgar sbni 41575, Akureyri, simi
23206. Keflavik, sbni 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Simabllanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311: Svar-
ar alla vfrka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringbin.
Tekið er við tilkynningum um bilanfr á veitu-
kerf um borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
. Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sbni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—aprfl er ebmig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sbni 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað f rá júní—ógúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólbelmasafn: Sólheimum 27, sbni 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—aprfl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokaðfrá 1. júlí—5. ágúst. •
Bókin helm: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrfr fatlaðá og aldr-
aða. Sbnatbni mánud. og fbnmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sbni 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16-19. Lokað frá 1.
júli—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrfr 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11,
ú>kað frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaðasafn: Bókabflar, sbni 36270.
Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júli—26. ágúst.
Ameríska bókasafnið: Opið vfrka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nemamánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tbni safnsbis í júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt**
isvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fbnmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
f rá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
•/ 2 3 J (s? T~
8 J * \ ,1
)o
1) )2 )3
TP )5~
)? )8 /9 W
Zf Z2
Lárétt: 1 lán, 5 þannig, 8 kind, 9 ljá, 10
ögn, 11 bisa, 13 skógarguö, 14 neitun, 17
hvíldi, 19 glæsilegur, 21 fugl, 22 leyfist. 4-
Lóðrétt: 1 efst, 2 útlim, 3 rými, 4 krota,
5 fönn, 6 torfa, 7 12 uppi, 13 kvitt, 14
ílát, 15 vogur, 16 risa, 18 nes, 20 slá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 flóki, 6 má, 7 ræð, 8 álag, 10
áður, 11 slá, 12 ói, 13 ríkum, 15 núna, 17
Ra, 18 ögra, 19 stó, 21 ts, 22 gæsum.
Lóðrétt: 1 frá, 2 læöings, 3 óður, 4 kár-
ína, 5 il, 6 mal, 9 gáma, 11 skass, 12*
ólöt, 14 urtu, 16 úrg, 20 óm.