Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985. 31 [þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Walshá sölulista — eftir að hafa verið tekinn út úr Liverpool- liðinu í leiknum gegn Oldham Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Paul Waish er nú kominn á sölulista hjá Liverpool að eigln ósk. Hann lék með Liverpool um síðustu helgi, en Kenny Dalgiish, stjóri liðsins, hvíldi, og skoraði þá en í leiknum gegn Oldham í mjólkurblkarnum í vikunni setti stjór- inn sig aftur inn í liðið. Hann fór þá fram á að verða settur á sölulista og varð honum að ósk sinni, en Kenny Dalglish, stjóri Uðslns, hvildi. -fros Davies til Krossbandið var slitið — og Sigurður Sveinsson mun þvíverðafrá æfingum í minnst þrjá mánuði Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV íV-Þýskalandi: Sigurður Sveinsson, er leikur með Lemgo í i v-þýsku BundesUgunni, var skorinn upp i gær. Við skoðun kom i ljós að annað krossbandið var sUtið. Sigurður mun því ekki geta æf t með Uði sinu í að minnsta kosti þrjá mánuði. Þetta er gífurlegt áfaU jafnt fyrir ís- lenska landsUðið og félagsUð hans því að Sigurður hefur verið aðalmarka- skorari þess. Sigurður mun verða í gifsi í sex vikur og síðan í göngugifsi í fimm. -fros 5 aurar af hverjum lítra til HSÍ Olís-styrkur til HSI Olíuverslun íslands (OLÍS) hefur ákveðið að styrkja ís- lenska handknattleikslandsUðið en eins og kunnugt er mun það taka þátt í heimsmeistarakeppn- inni á næsta ári. Styrkur Olíuverslunarinnar er í því fólg- inn að láta fimm aura af verði hvers bensínUtra renna beint í vasa Handknattleikssambands- ins og líklegt er að upphæðin muni því nema nálægt einni mUljón. Þá munu þeir er kaupa bensín hjá OUs fyrir 500 krónur fá mynd af landsliðsmanni. Þeir sem ná að safna heilu handboltaUði (þ.e. sex útileikmönnum auk markvarðar) fá handbolta auk stórrar myndar af landsliðinu og boðsmiða á landsleik fyrir vikið en OUs hefur gefið 400 handbolta sem það mun útbýta á þennan hátt. Ekki er að efa að styrkurinn á eftir að reynast HSl vel en heimsmeistarakeppnin og undir- búningur hennar er mjög kostnaðarsamur fyrir sambandið. -fros Þorbjörn Jansson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sóst hór fylla tankinn hjá landsliðsþjólfaranum Bogdan Kowalzyck. Þeir fólagar munu vœntonlega báðir venja komur sínar til Olis á næstunni því fyrirtækið hyggst styðja vei við bak þeirra fólaga á leið þeirra ó HM i Sviss. DV-mynd S Steve Cram (ominn upp á kant þjálfarann legt. Ég er komlnn upp á kant við þjálf- arann og það var fundur í kvöld. Þar var rætt um hvað á að gera en ég held ttapið dandi sætta sig við þriðja tapið tapaði fyrir heimamönnum ustu liðum mótsins að margra mati, Frakklandi, en sá leikur fer fram í kvöld og síðasti leikur stúlknanna verður síðan gegn b-liði Hollands. Ekki er því öll nótt úti enn. Mörk Islands í gærkvöldi: Erna Lúðvíksdóttir 6, Sigrún Blomsterberg, Guðrún Kristjánsdóttir og Kristín Arnþórsdóttir 2, Soffía Hreinsdóttir, Rut Baldursdóttir og Margrét Theodórsdóttir 1. -fros að stóllinn hjá honum sé orðinn sjóð- andi heitur,” sagði Hans Guðmunds- son handboltakappi sem nú leikur með liðl Canteras á Spáni. Hans lék ekkert með liði sínu i leik þess gegn Tecca í fyrrakvöld, vegna ósamlyndis hans við þjálfara liðsins. Canteras tapaði þar með sinum fjórða leik i spönsku úr- Jafntí Bundesligunni Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV íV-Þýskalandi: Einn leikur var háður í v-þýsku Bundesligunni í gærkvöldi. Dusseldorf og Schalke gerðu jafntefli, 1—1, á heímavelU Diisseldorf. -fros segir Hans Guðmunds- son sem þurfti að gera séraðgóðuaðsitjaá varamannabekkjum Canteras í fyrrakvöld valsdeUdinni og er því enn stigalaust. Lokatölur urðu 29—26 fyrir Tecca en það Uð mætir Víkingi einmitt í Evrópu- keppni bikarhafa. „Eg held að leikmenn séu yfirleitt ekki ánægðir með þjálfarann. Við höf- um tU dæmis aðeins fengíð að spila í einn og háUan tima á æfingum tvo sið- ustu mánuði og ég hef aldrei verið á handboltaæfingum áður þar sem hand- bolti er ekki spUaður. Það er nokkuð erfltt að segja hvort þjáUarinn fær að f júka eða ekki, flestir eru óánægðir með hann en óvíst er með hvort félaglð hefur efni á að láta hann fara. Eg held að hann sé á einhverjum langtima- samnlngi. Eg hef látið hann heyra meiningu mina, nú síðast í kvöld er Hans Guömundsson i búningi lifls síns, Canteras. fundur var hjá félaginu. Eg er ánægður hér að öðru leyti og er ákveðinn í að halda áfram. Við erum með jafnsterkan mannskap og Tres de Mayo þótt við séum neðstlr í deUd- inni,” sagði Hans. -fros WVI íkinj *UT« ígóða mögu- leil tael í leH dðerl leima” — segir Hans Guðmundsson um Evrópuslag Víkinga við spánska liðið Tecca „Tecca er mjög léttleikandi Uð og spilar mjög fasta vöm. Tveir Júgóslavar leika með liðinu hvor sínum megin við miðjuna í sóknar- leiknum. Sá sem leikur vinstra megin er mjög góður og hann og línumaöurinn eru þeir sem Víkingar verða að hafa mjög góðar gætur á. Línumaðurinn er svertingi og ótrúlega lipur, hefur mýkt katt- arins,” segir Hans Guðmundsson um mótherja Víkings í Evrópukeppni bikarhafa en Uð hans lék einmitt gegn Tecca í fyrrakvöld. „Eg held að Víkingar eigi mjög góða möguleika á að komast áfram, sérstaklega ef báðir leikirnir verða leiknir heima. Verði báðir leikimir leiknir úti þá getur allt skeð því dómgæslan hér er hrikaleg,” sagði Hans. „HöU Tecca er glæsUegt íþrótta- mannvirki og rúmar sex þúsund áhorfendur. Víkingamir mundu því líklega eiga í vandræðum með áhorf- endur jafnt sem dómara spiU þeir hér,”sagðiHansaðlokum. -fros. Man. City Frá Sigurbimi Aöalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Framherjinn Gordon Davies var i gær seldur frá Chelsea tU Manchester City fyrir 100 þús. pund. Chelsea keypti Davies frá Fulham en leikmaðurhm náði aidrel að festa sig i sessi hjá LundúnaUðinu vegna góðrar frammi- stöðu Kerry Dixon og David Speedie. Hann fékk þó sin tækifæri á síðasta keppnistimabiU er Speedíe meiddist, skoraði þá mörg mörk en náði þrátt fyrir það ekki að halda sæti sinu. -fros Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir m *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.