Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Síða 24
36
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sklpasala Hraunhamars.
^ Til sölu 30, 12, 9, 8, 6 og 5 tn. þilfars-
bátar, úrval opinna báta, Sómi 700 og
800,9 tn. Hraðfiskibátur. Vantar báta á
söluskrá. Skipasala Hraunhamars,
sími 54511, kvöld- og helgarsími 51119.
Vatnabátur.
12—14 feta bátur óskast og ca 10—15
hestafla utanborðsvél. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-396.
Óskum eftir 4—8 tonna báti
með spili og tækjum, helst með veiðar-
færum, greiöist á 18 mánuöum. Erum
með góðan bíl í fyrstu útborgun. Sími
" 31750.
Plastskrokkur
til sölu, 3,4 tonn, er plastklár, skipti
möguleg. Uppl. í síma 94-7405.
Varahlutir
Dodge '78 — Rambler '72.
Mikið úrval góðra varahluta í Dodge,
Chrysler, Plymouth og Rambler.
Sími 626031 eftirkl. 19.
Jeppapartasala Þórðar Jónssönar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 9—
19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð-
um, notuöum varahlutum. Jeppa-
1 partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Bronco— Bronco.
Mikið magn af varahlutum ásamt
vélum og sjálfskiptingu í Ford ásamt
öllum mögulegum hlutum í Ford.
Uppl. í síma 36210 eftir kl. 18.
4 snjódekk,
11X15” á Spokefelgum til sölu, einnig
’83 módel vél 305, ekin 20.000 km. Uppl.
í síma 44215 eftir kl. 19.
Scout vól til sölu
meö kúplingshúsi, swinghjóli, disk
pressi, einnig tveir vélsleðar á sama
stað. Sími 98-1677.
Óske eftir að kaupa
4 cyl. dísilvél, 80—100 hp, t.d. Perkins 4
236 eða Ford D 300, gírkassi verður aö
•fylgja. Hafiö samband við auglþj. DV í
'síma 27022.
H-382.
Disilvól.
5 cyl. dísilvél úr Benz 300 D, vél í góðu
ástandi, gírkassi og vatnskassi fylgja
með. Sími 11993 föstudag og laugar-
*> dag- ____________________________________
Er að rifa Benz '70,
28Ó SE. Uppl. í síma 45900.
Góö orð ^
duga skammt.
Gott fordæmi
skiptir mestu
máli
Varahlutir í Chevrolet
Novu 74 til sölu. Uppl. í síma 667264
eftir kl. 19.
Til sölu vól, vólgirkassi
og aflstýri, original úr Range Rover.
Uppl. í síma 76836 eftir kl. 19.
Bilabúð Benna — Sórpantanir.
Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag-
er: Rancho-fjaðrir, upphækkunarsett,
demparar, uretan f jaðrafóðringar,
rafmagnsspil, felgur, driflokur, drif-
■ læsingar, blæjur, speglar, vatnskassar
o.fl. o.fl. Sérpöntum varahluti og auka-
hluti í ameríska bíla. Bilabúö Benna,
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R,. sími
,685825.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta I
Austurbergi 34, þingl. eign Sæmundar H. Haraldssonar og Hallfríðar
Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gísla Bald-
urs Garðarssonar hdl. og Asgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 14. október 1985 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á
Vesturbergi 42, þingl. eign Ketils Péturssonar, fer fram eftir kröfu
Iðnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri mánudag 14. október 1985 kl.
15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta I
Asparfelli 10, þingl. eign Hrafnhildar Eiríksdóttur og Jónmundar Einars-
sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Ásgeirs Thorodd-
sen hdl., Gústafs Þ. Tryggvasonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik og
Tryggingast. rlkisins á eigninni sjálfri mánudag 14. október 1985 kl.
^•00- Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 48., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta I
Rekagranda 7, þingl. eign Kristjáns Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu
Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sigríðar
Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri mánudag 14. október 1985 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 186., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á Bauga-
nesi 19, þingl. eign Harðar Barðdal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 14. október 1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 186., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á hluta I
Vesturbergi 46, þingl. eign Guðlaugs R. Magnússonar og Sigríðar
Björnsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudag 14. október 1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavík.
Varahlutir:
Corolla
Mazda 1212000
Mazda 929
Land—Rover dísil
í Cressida
Cortina
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemrriuvegi 32 M, sími 77740.
Bilapartar og dekk,
Tangarhöföa 9, sími 672066. Sendum út
á land samdægurs.
Allegro, Skoda,
Audi 100 ’80, Toyota,
Benz 220,250 Trabant,
Datsun, Volvo 142,
Lada, Peugeot,
Mazda, Fiat.
Saab99,96,
Scout II, Scout II.
Var aö fá Scout II árgerö 74 til niður-
rifs. Mikið af mjög góðum varahlutum,
s.s. Spicer 44, aftur- og framhásingar,
(framhásing með diskabremsum)
vökvastýri, 8 cyl. vél og sjálfskipting,
aflbremsur og margt margt fleira.
Uppl. ísíma 92-6641.
Datsun dísil
Bronco
BMW
Lada 1600
Subaru
Bílgarður sf„
Stórhöfða 20. Erum að rífa:
AMC Concord ’81
Skoda 120L78,
Lada 1500 77,
Escort 74,
Mazda 616 74,
Allegro 1500 78,
Cortina 74,
Bílgarður sf, sími
Lada 1300 S’81,
Datsun 120 Y,
Fiat 125P 79,
Simca 1307 78,
Renault4 74,
Mazda 818 74
Fiat 128 74.
Bílabiörgun við Rauðavatn.
Varahlutir
Cortina,
Chevrolet,
Mazda,
Lancer,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Hornet,
Datsun,
Saab,
Galant,
Allegro,
Econoline,
Renault,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Duster,
Volvo.
o.fl. Kaupum til niöurrifs.
sendum. Sími 81442.
Póst-
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Erum að rífa:
Blazer 74,
Wagoneer,
Bronco,
Chevrolet,
Pinto,
Scout,
Citroen,
Cortinu,
Escort,
Mazda,
Fiat 125P,
Skoda.
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Hedd hf. Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Mazda 626 ’80
Datsun Cherry ’80
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’80
Honda Accord ’81
Volkswagen Golf 78
Toyota Mark II 77
Toyota Cressida 79
Mazda 929 78
Subaru 1600 77
Range Rover 75
Ford Bronco 74
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í
síma 77551 eða 78030. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niöurrifs. Sendum um
land allt. Ábyrgö á öllu. Reyniö við-
skiptin.
Bílapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo 343, Datsun Bluebird,
Range Rover, Datsun Cherry,
Blazer, Datsun 180,
Bronco, Datsun 160,
Wagoneer, Escort,
Scout, Cortina,
Ch. Nova, Allegro,
F. Comet, Audi 100 LF,
Dodge Aspen, Dodge Dart,
Benz, VWPassat,
PlymouthValiant, VWGolf,
Mazda 323, Derby, Volvo,
Mazda 818, Saab 99/96,
Mazda 616, Simca 1508-1100,
Mazda 929, Subaru,
Toyota Corolla, Lada,
Toyota Mark II, Scania 140, Datsun 120,
Bílaverið.
Nýir og notaðir varahlutir í flestar
gerðir bifreiöa. Pöntum einnig erlendis
frá ef hluturinn er ekki til. Viðgerða-
þjónusta, ábyrgð. Sími 52564.
Kúplingsdiskar, túrbínur,
varahlutir í túrbínur, spíssadisur, siur,
varahlutir í loftbremsukerfi, búkka-
mótorar, startarar, alternatorar,
varahlutir í þá. Háberg, Skeifunni 5a,
sími 84788.
Bflaleiga
SH-bílaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla meö og án sæta, bensín og
dísil, Subaru, Lada og Toyota 4x4
dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða 5—122
manna, Subaru 4X4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og
32229, útibú Vestmannaeyjum hjá
Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleiga Mosfellssv., s. 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna
fólksbílar og Subaru 4x4 stationbílar,
með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sækjum. Kreditkortaþjón-
usta.Sími 666312.
E.G. bílaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvi-
stöðinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiðar með barnastólum. Heima-
sími 13444.
Bflamálun
Bílamálun og réttingar.
Réttum, blettum eða almálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki að loknu
verki, svo og allar almennar viðgerðir.
Bílamálunin Geisli, sími 42444, og rétt-
ingaverkstæði Svans Kristinssonar,
sími 40360.
Vinnuvélar
Caterpillar D6C '71
til sölu í mjög góöu lagi. Uppl. í síma
92-2564 eftir kl. 19.
Traktorsgrafa JCB 3d
4x4 árg. ’84, ekinn 480 vinnustundir,
meö skotbómu, opnanlegri framskóflu
og framhjóladrifi. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 92-3139.
Varahlutir á góðu
veröi fyrir Caterpillar vinnuvélar,
einnig varahiutir í flestar gerðir lyft-
ara, beltakeöjur, rúllur og spyrnur í
allar gerðir beltavéla. Spyrnuboltar og
skeraboltar í úrvali. Véiakaup hf„ sími
641045.
14 ára raynsla
tryggir fagleg vinnubrögö. Sérpöntum
varahluti í flestar gerðir vörubíla og
vinnuvéla. Fljót og góö þjónusta. Vél-
vangur hf„ Hamraborg 7, sími 42233.
Vörubflar
Til sölu Borgarness
flutningakassi, lengd 6,20 m, 6 ára
gamall og lítur vel út. Uppl. í síma 97-
4117.
Hiab 1165.
Til sölu nýlegur Hiab 1165 krani fyrir
vörubíl, í góðu ástandi. Uppl. í síma 97-
8377.
Erum að rifa og nýlega rifnir:
Scania 140, framöxlar,
Volvo G 89, 2ja drifa stell,
Man 30320, grindur,
vélar, pallur og sturtur,
gírkassi, dekk og felgur,
hásingar, vatnskassar,
búkkar, kojuhús
fjaðrir, og margt fleira.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12. Símar
78540 og 78640.
6 hjóla Scania 110
super 1971 til sölu, ekinn 390.000 km,
ástand og útlit gott. Einnig SKB krani,
6 tonn metra, og Foko 2500 í varahluti.
Uppl. í síma 97-5907 á kvöldin.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Ur VolvoF 89:
ökumannshús,
mótorTD120,
gírkassi,
drifhásing,
vatnskassi.
Ur Volvo N7:
ökumannshús,
drifhásing,búkki,
gírkassi,
vatnskassi,
Notaðar felgur
blokk,
sveifarás,
heddo.fi.
Ur VolvoNlO:
drifhásing,
búkki,
framöxull.
Ur VolvoF86:
afturfjaðrir (6X2),
mótor TD 70E,
drifhásing.
og dekk, 1000x20,
1100X20 og 1200X22,5.
Vélkosturhf., Skemmuvegi6,
Kópavogi, sími 74320.
Sendibflar
Til sölu er 2 hlutabréf
(keyrslubréf) að Sendibílastöð Kópa-
vogs. Uppl. í síma 54659 eftir kl. 19.
Chevrolet Sport Van '81
6 eyl„ 250 cubik. Mælir, talstöö og
stöðvarleyfi fylgir. Vil taka upp í fólks-
bíl, ca 2—300 þús. Eftirstöövar fást á
skuldabréfi. Söluverð 700 þús. Uppl. í
síma 30165.
Bflar óskast
Litili, sparneytinn fólksbíll
óskast á mánaðargreiðslum. Verðhug-
mynd kr. 40.000. Uppl. í síma 46212.
Daihatsu Charade '80—'81,
lítiö ekinn og vel útlítandi, óskast.
Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 77074
eftir kl. 19.
Óska eftir litlum,
góðum og sparneytnum bíl á góðum
kjörum, verðhugmynd 60—80.000.
Uppl. í símum 30326 og 35830.
Óska eftir Toyota Cressida
eða Datsun Sedrik ’84-’85, bensín eða
dísil, aðeins góðum bíl, góð útborgun,
jafnvel staögreiðsla. Sími 99-3460.
Framdrifspickup óskast
keyptur, t.d. Toyota Hilux eða
Mitsubishi. Dögun sf„ byggingar-
félag. Uppl. gefur Hjörtur í síma 28600
milli kl. 17 og 18 og 12729 á kvöldin.
Bflar til sölu
Dísilvél.
Til sölu Ford Trader dísilvél, 4 cyl„ 80
hö. ásamt gírkassa, uppteknum hjá Þ.
Jónssyni. Uppl. i síma 92-3091 eftir kl.
19.
Datsun 120Y árg.'77
til sölu. Uppl. í síma 54763.
Blazer disil '74,
upphækkaður, keyröur 5.000 á vél sem
er Bedford. Verð 400.000, skipti á ódýr-
ari athugandi. Sími 92-6116 eftir kl. 17.
Rafmagnsspil.
Til sölu er 4 tonna OX spil. Uppl. í síma
687946 eftirkl. 17.
Góð kaup.
Nýuppgerður Datsun 120 Y station ár-
gerð ’78 til sölu. Uppl. i síma 667166.
Toyota Tercel 4x4 '83,
ekinn 30.000, til greina kemur að taka
Volvo eða Saab upp í. Uppl. í síma 99-
1170.
Citroén GSA Pallas árgerð '82
til sölu, dálítið skemmdur eftir árekst-
ur. Uppl. í síma 666626 eftir kl. 18.
Ford Taunus árgerð '82
til sölu, skemmdur eftir veltu. Sími 92-
8517.
Ford bilamenn.
Ford Mustang blæjubíll ’67 til sölu,
mikið endurnýjaður, skoðaöur ’85, í
toppstandi, 289,4ra gíra, original. Sími
50016.