Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985. 43 ...vinsælustu lögin 1. (1 IMARIA MAGDALENA Sandra 2. (6ICHERISH Kool & The Gang 3. (2IPART TIME LOVER Stevie Wonder 4. (9ITHIS IS THE NIGHT Mezzoforte 5. (3IDANCING IN THESTREET Mick Jagger & David Bowie 6. (4 HJNKISS THAT KISS Stephen A.J. Duffy 7. (lO)TAKE ON ME A-Ha 8. (15IDRESS YOU UP 9. (12IYOURE MY HEART YOU'RE MY SOUL Modem Tahng 10. (7IPOP LIFE Prince ÞRÚTTHEIMAR 1. (21 MARIAMAGDALENA Sandra 2. (1) THISISTHENIGHT Mezzoforte 3. (5) YOU CAN WIN IF YOU WANT ModemTakng 4. (3) PARTTIMELOVER Stevie Wonder 5. (4) SHAKE THE DISEASE Depeche Mode 6. (9) YOURMY NUMBERONE 7. (7) LEANONME RodBox 8. ( I TAKEONME A-Ha 9. ( ) DONT MESS AROUND WITH DR. DREAM Thompson Twins 10. ( I MY HEART GOES BANG Dead Or Alive LONDON 1. (2) THEPOWER OFLOVE Jennifer Rush 2. (1) IFIWAS MidgeUre 3. (4) LEANON ME RadBox 4. (10) TRAPPED Cokmei Abrams 5. (5) PARTTIME LOVER Stevie Wonder 6. (8) REBELYELL Bflyldol 7. (3) DANCING IN THE STREET Mick Jagger & David Bowie 8. (6) ANGEL Madonna 9. (7) HOLDING OUT FOR A HERO Bonnie Tyter 10. (27) ST. ELMOS FIRE (MAN IN MOTION) JohnParr 1. (3) OHSHEILA Ready For The World 2. (1) MONEY FOR NOTHING Dire Straits 3. (4) TAKEON ME A-Ha 4. (6) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU Whitney Houston 5. (10) PART TIME LOVER Stevie Wonder 6. (8) LONELY OL' NIGHT John Coogar Malancamp 7. 19) DANCING INTHESTREET Mick Jagger Er David Bowie 8. (2) CHERISH Kool Er The Gang 9. (13) MIAMIWICE THEME Jan Hammer 10. (5) DRESSYOUUP Madonna Bandaríkin (LP-plötur) l'sland (LPplötur) Bretbnd (LP-plötur) 1. (1} BROTHERSIN ARMS...............Dire Straits 2. (2) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES.....Sting 3. (3) SONGS FROM-THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 4. (5) WHITNEY HOUSTON..........Whitney Houston 5. (4) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen 6. (9) SCARECROW................John Coogar Mellan 7. (7) RECKLESS......................BryanAdams 8. (10) HEART............................Heart 9. (6) GREATEST HITS VOL. 1&2.........Billy Joel 10. (8) NO JACKET REQUIRED............Phil Collins 1. (-) INSQUERECIRCLE...............StevieWonder 2. (1) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 3. (3) GREATEST HITS VOL. 1&2.........Billy Joel 4. (2) LIKEA VIRGIN.....................Madonna 5. (-) ASYLUM..............................Kiss 6. (13) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen 7. (12) KONA.....................Bubbi Morthens 8. (10) VITALIDOL..................... Billy Idol 9. (7) í LJÚFUM LEIK..................Mannakorn 10. (-) EATEN ALIVE....................DianaRoss 1. (1) HOUNDS OF LOVE.......................KateBush 2. (2) LIKEAVIRGIN...........................Madonna 3. (4) BROTHERSIN ARMS...................DireStraits 4. (3) NOW THAT'S WHATICALL MUSIC 5 . Hinir & þessir 5. (8) MISPLACED CHiLDHOOD.................Marillion 6. (5) INSQUERECIRCLE.......StevieWonder 7. (9) FIRST ALBUM...........................Madonna 8. (7) THE KENNY ROGER'S STORY.....Kenny Rogers 9. (5) HERE'STOFUTUREOAYS........ThompsonTwins 10. (15) VITALIDOL.........................Billyldol Sandra viöheldur sterkri stöðu sinni á íslensku listunum, situr um kyrrt á toppi rásarlistans og hefur sætaskipti viö Mezzoforte á Þróttheimalistanum. Mezzomenn eru í mikilli sókn á lista rásarinnar og er alllangt síðan íslenskt lag hefur náð þetta hátt þar á bæ. En fleiri eru þar í sókn; Svalur og félagar eru komnir i annað sætið með ballöðuna sykursætu, Cherish, og þá eru norsararnir í A-Ha, Madonna og Modern Talking öll á góðum skriði upp listann. Þeir fyrstnefndu eru nýir inni á Þróttheimalistanum ásamt Thompson Twins og Dead Or Alive. I London tapar Midge Ure toppsætinu í hendur Jennifer Rush en ekki er við því að búast að hún verði á toppnum lengi því bæði Colonel Abrams og John Parr eru til alls líklegir eftir stór stökk þessa vikuna. Vestanhafs fara Ready For The World á toppinn en ég spái því aö Stevie nokkur Wonder hafi lagt hald á það sæti í næstu viku. Sjáum hvað setur. -SþS- Midge Ure — ef ég vœri enn é toppnum. Heart — tosast upp listann vestra Marillion — aftur upp i Bretlandi. Fullorðnum Drykkjuskapur unglinga hefur verið sérstakt áhyggjumál fullorðinna eins lengi og áfengi hefur verið til eða nokkur þús- und ár aö öllum líkindum. Og enn er þetta áhyggjumál á döf- inni; íslensk ungmenni virðast bara vera á „konstant” fylliríi ef marka má kannanir um þessi mál nýveriö. Vissulega er ekki gott aö ung böm þambi mikið brennivín en það fólk sem nú er á miðjum aldri þarf ekki annað en að fletta upp í gömlum blööum frá því um og uppúr 1960 til að sjá að á þeim tíma höfðu þeir sem þá voru á miðjum aldri stórar áhyggjur af drykkjuskap og drykkjulátum unglinga; þannig hefur þetta verið og þannig mun það verða. Aðalbreytingin, sem orðið hefur í gegnum árin, á drykkjusiðum unglinga er likast til útbreiðsla neyslunnar. Sá hópur unglinga sem smakkar vín er alltaf að stækka og er nú um 90 prósent fyrir bæði kynin. Þetta segir okkur það eitt að minnsta kosti að bindindishreyfingin í landinu hefur ekki náð neinum árangri nema að síður sé og það er víst að væru hinir treyst sjálfskipuöu bindindispostular í launaðri vinnu við að koma óorði á brennivínið væri löngu búið að reka þá. En menn þurfa svosum ekki að verða mjög hissa þótt unglingar drekki brenni- vín; þetta er haft fyrir þeim hvarvetna og þá ekki síst í kvik- myndum og sjónvarpi þar sem heita má að menn séu að staupa sig í flestum þáttum nema ef vera skyldi barnatímanum. Ofaní allt gengur svo ríkið á undan með góðu fordæmi og birtir opin- berlega tölur um hvað landsmenn verði að drekka mikiö til að f járlögin standist. Unglingamir verða að geta treyst fullorðna fólkinu. Stevie Wonder slær í gegn á tslandi og fer með ferhyrnta hringinn beint í efsta sætið. Hávaðarokkararnir í Kiss koma líka nýir inn og sömuleiðis hún Diana Ross. Annars er það plata Billy Idols sem hækkar sig mest af nýjum plötum og það gerir hún líka í Bretlandi. Að öðru leyti er mikil lognmolla yfir er- lendu listunum, sérstaklega þeim bandariska. -SþS- Stevie Wonder — undrabarnið i efsta sætinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.