Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Side 32
44 DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985. m* Sviðsljósið Sviðsljósið STJARNA ÞESSA ÁRS DV-myndir Krisfján Ari Meöal skemmtiatriða var danssýning frá Dansstúdiói Sóieyjar. Þetta er Ástrós Gunnarsdóttir i einu atriðanna. Eftir að hafa lent í klóm galdrakarlsins er reynt að róa taugarnar undir Keppendurnir sjö komu fram í sundbolum i upphafi kvöldsins en brugðu sér i skjólbetri flikur síðar. Þetta eru þær Kristín B. Gunnarsdóttir, Sólveig Grótarsdóttir, Ragna Sæmundsdóttir, Agnas Erlingsdóttir, Margrót Guð- mundsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, og Sigurdis Reynisdóttir. Þær sýndu dans i sundbolunum þvi það er ekki lengur nóg að geta skrefað hratt yfir sviðsgólf i keppni sem þessari. Sigurdís Reynisdóttir í sveiflu. Og þó var kallað upp nafn nýrrar stjömu sem steig fram ð sviðið i glitrandi gllmmer- skýi. sviðinu. Næst á dagskrá hjá önnu Margréti var að afhenda kórónuna arf- Ragna Sæmundsdóttir er hin nýja stjarna, þarna kornin með kórónu, borða og blóm. Henni til aðstoðar er takanum. Jóhann Steinsson fyrir hönd veitingastaðarins Broadway.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.