Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Page 33
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985. 45 Lokakvöld í keppninni um stjörnu Hollywood og fulltrúa ungu kyn- slóöarinnar, ásamt titlinum sólar- stjarna Úrvals, var haldiö í Broadway á dögunum. Keppendur hafa verið rækilega kynntir á síðum Vikunnar aö undanförnu þannig aö menn ættu aö hafa haft einhverja nasasjón af þátt- takendum áður en sjálft lokakvöldið rann upp. Hlutskörpust að þessu sinni sem fulltrúi ungu kynslóöarinnar og stjarna Hollywood var Ragna Sæmundsdóttir og hlaut hún meðal annarra vinninga bifreið af gerðinni Daihatsu turbo. Hún mun á næsta ári fyrir Islands hönd, taka þátt í fjölmörgum keppnum af þessu tagi er- lendis. Sólarstúlka Urvals er Margrét Guömundsdóttir. Ingibjörg Siguröar- dóttir var kosin vinsælasta stúlkan meöal keppenda sjálfra. Baldur Brjánsson töframaður dundaði meðal annars við að hluta i sundur fyrrverandi handhafa stjörnutitilsins Önnu Margréti Jónsdóttur. ENGIN LOGNMOLLA HJÁ MADONNU Sean Penn var áhyggjufullur á brúðkaupsdaginn enda önnum kafinn við að skjóta á þyrlur og berja Ijósmyndara. Madonna var eins og aðrar helgimyndir — deplaði ekki auga i öilum látunum. Hin dáða Madonna gekk í það heilaga á dögunum meö náunganum Sean Penn og viðstaddir voru heil- margir úr helsta hollívúddgenginu. Eitthvað tók þetta á taugar brúð- gumans og fékk það útrás í hinum ýmsum athöfnum kappans þennan sögulega brúökaupsdag. Þremur stundum fyrir athöfnina sjálfa tók hann upp byssu og skaut að þyrlu sem sveimaði yfir þrátt fyrir skelfingaróp gestanna og aðvörun Madonnu til hans um að hleypa ekki af skoti. Brúðkaupið var hin mesta martröð og gestir undruöust stórlega taugastyrk Madonnu sem deplaði ekki auga hvernig sem eigin- maöurinn tilvonandi lét. Þyrlurnar sem voru með ljósmyndara blaðanna innanborös fóru ekkert þrátt fyrir ólæti kappans, en hávaðinn frá þeim kæfði sjálfa at- höfnina þannig að gestir heyrðu ekki eitt einasta atkvæði. Undir lok veislunnar missti Sean endanlega stjórn á skapsmunum sínum og réðst að ljósmyndara á staðnum, gaf honum vel útilátin kjaftshögg og henti myndavélinni eins og langt og hann gat í burtu. Gestirnir höfðu á orði aö greinilega væri það ekki auöveldasta hlutskipti undir sólinni að ganga í hjónaband með Madonnu og létu í ljósi óskir um að mestu reiðiöldurnar færi að lægja undir kvöldið og nóttina. ATVINNUHÚSIMÆÐI 120 m2 húsnæði til leigu eða sölu i miðhænum. Tilvalið undir veitinga- eða kaffistað, einnig undir verslunarrekstur. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV i síma 27022. H-8998. Einstaklega ódýrir hjólbarðar m/hvítum hringum. Firestone snjóhjólbarðar: STÆRÐIR:___________VERÐ KR.: A 78x13 (165x13) 3.231.- B 78x14 (165x14) 3.480.- C 78x14 (175x14) 3.699.- Sólaðir amerískir snjóhjól- barðar m/hvítum hrlngum. STÆRÐIR:___________ VERD KR.: B 78x13 (165x13) 1.380.- D 78x14 (175x14) 1.620.- E 78x14 (185x14) 1.789.- HJÓLBARÐAVIÐGERÐ KÓPAVOGS SKEMMUVEGI 6, KÓPAVOGI SÍMI 75135 Nauðungaruppboð annaö og slðasta á fasteigninni Garðbraut 66 I Garði, þinglýst eign Siguröar Rafnssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 16.10. 1985 kl. 13.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 97. og 100 tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á fast- eigninni Litlagerði 2b Hvolsvelli, þinglesin eign Hjálmars Jónssonar, fer fram að kröfu Glsla B. Garöarssonar hdl. og fleiri á eigninni sjálfri mánu- daginn 14. okt. 1985 kl. 11.30. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingabl. á fasteigninni Melbraut 27 I Garði, þinglýst eign Jörgens Bent Pedersen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Róberts A. Hreiðarssonar hdl. miðvikudaginn 16.10.1985'kl. 16.00. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Garðhús I Garði, þinglýst eign Ævars Þ. Sigurvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Á. Jóns- sonar hdl., Garðars Garöarssonar hrl. og Arna Einarssonar hdl. mið- vikudaginn 16.10.1985 kl. 14.45. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.