Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Síða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985.
Föstudagurinn ekki slysalaus
Föstudagurinn 11. október var allt var eitt af 120 slysum sem voru skráö á
aö því slysalaus dagur i umferöinni í slysadeild Borgarspitalans. Þess má
Reykjavík. Eitt minniháttar slys varö geta að 22 árekstrar urðu þennan dag,
— stúlka hlaut sár á höföi eftir að bif- eða jafnmargir og sama dag fyrir ári.
reiö haföi ekið fyrir hana. Þetta óhapp
TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR hf.
IÐAVÖLLUM 6 KEFLAVÍK.
Símar 92-4700 og 3320.
boðinn upp i dag
Olafsvíkurtogarinn Már SH—127
veröur boöinn upp í dag klukkan 14.
Sýslumaður Snæfells- og Hnappadals-
sýslu, Jóhannes Ámason, stýrir upp-
boðinu sem fram fer á bæjarfógeta-
skrifstofunni í Olafsvík.
Búist er viö aö óskaö veröi eftir öðru
uppboði í dag. Síðara uppboðið færi þá
fram innan tveggja mánaöa, aö líkind-
um.
Uppboöið fer fram eftir kröfu Fisk-
veiðasjóðs, Otvegsbankans og inn-
heimtu ríkissjóös. Fiskveiöasjóður á
langstærstu kröfuna í skipið, um 105
milljónir króna.
Eigandi Más er Otver hf. Aö því
standa Olafsvíkurkaupstaöur og þrjár
fiskvinnslustöðvar þar í bæ og þrjár
fiskvinnslustöðvar á Hellissandi. 85
prósent hlutafjár eru í eigu Olafsvík-
inga.
Togarinn var smíðaður í Portúgal
árið 1980 og kom til Islands þá um
vorið. Ljóst er að atvinnulíf í Olafsvík
bíður mikinn hr.ekki hverfi togarinn
þaðan. -KMU.
Togarinn Már við komuna til Ólafsvikur vorið 1980. í dag er hann á
nauðungaruppboði.
Ólafsvíkurtogari
SKIPTU ÚT GÖMLU HURÐUNUM!
Við bjóðum viðskiptavinum á Suður-
nesjum og Stór-Reykjavíkursvæðinu,
sem eiga gamlar hurðir og vilja skipta
um, nýja þjónustu frá Tré-X Keflavík.
Svona auðveld eru hurðaskiptin frá TRÉ-X.
y
STÓRKOSTLEGT VETRARTILBOÐ
50%^
BUXUR - BOLIR - JAKKAR
AÐEINS I DAG OG A MORGUN
Sími
Laugavegi 41
22566!
1. Þið hafið samband við sölumann okkar / síma
92-4700 eða 92-3320.
2. Við mætum heim til þín með sýnishorn af fjöl-
breyttu úrvali viðartegunda, tökum mál af
hurðunum og göngum frá samningi á föstu
verði.
3. Við sendum uppsetningarmenn á staðinn
| með nýju hurðirnar og fjarlægja þeir þær
| gömlu.
Við ábyrgjumst að öll vinna við innihurðirnar
verði fagmannlega unnin.
Staðgreiðsluafsláttur eða greiðsluskilmálar, sem
allir ráða við.
/V
ÞingSameinuðu þjóðanna:
EKKIMNGMAÐUR
FRÁ KVENNAUSTA
Nú hefur verið gengið frá skipan
sendinefndar Islands á allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna. Tveir fulltrúar
fara frá Sjálfstæðisflokki en einn frá
hinum þingflokkunum.
Fyrri hluti sendinefndarinnar fer
héöan 25. október. Þar í hópi verða
Friöjón Þórðarson fyrir Sjálfstæðis-
flokk, Haraldur Olafsson, Fram-
sóknarflokki, Guðmundur Einarsson,
Bandalagi jafnaðarmanna, og Kristín
Jónsdóttir fyrir Samtök um kvenna-
lista. Kristín Jónsdóttir er kennari og
skipaði 11. sæti framboðslista Sam-
taka um kvennalista í Reykjavík.
Seinni hluti nefndarinnar fer síðan á
þing Sameinuðu þjóðanna 15.
nóvember og situr þar fram til 5.
desember. Þar í hópi eru Kjartan Jó-
hannsson, Alþýðufloklá, Salome Þor-
kelsdóttir, Sjálfstæðisflokki, og Guð-
mundur J. Guðmundsson, Alþýðu-
bandalagi.
APH