Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Page 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Jean-Poul Belmondo er allra manna tregastur vift aö nota staft- gengla í háskaatriðum en það kom honum i koll að vera að spranga of mikið í kaðalstigum úr flugvélum. ARAFAT FÆR EKKIAD TALA Á SÞ-ÞINGINU Frelsissamtök Palestínumanna urðu fyrir þeim hnekki í gær aö tiUögu á þingi Sameinuöu þjóöanna um aö bjóöa Yasser Arafat að ávarpa þingið var ýtt til hliðar. Eftir miklar umræöur um helgina til- kynnti Jaime de Pinies, forseti þessa 40. þings SÞ, aö hinar sex flutnings- þjóöir tillögunnar heföu ákveöið aö dragahana tUbaka. Þessi sex ríki — Indland, Irak, Kuwait, Nígería, Senegal og Jemen — , eru öll meðlimir samtaka óháöra rikja sem PLO er einnig aðili aö. TUlagan var dregin tíl baka eftir mik- inn þrýsting vegna sjóránsins á AchiUe Lauro. Sendimenn segja aö ekki ein- ungis hafi Vesturlönd verið á móti því að bjóöa Arafat heldur einnig háttsett- ir menn innan Sameinuðu þjóðanna sem óttuöust áhrifin sem heimsókn hans myndi hafa á almenningsálitið gagnvart SÞ. Ottast var aö Ronald Reagan og aðrir þjóöarleiötogar myndu sniöganga af mælisþingiö. Arafat á þingi Sameinuðu þjóðanna árið 1974. Hann fær ekki að tala þarna nú á 40. afmælisþinginu, eftir að menn í hryðjuverkahópi, lauslega tengdum hans samtökum, rændu italska farþegaskipinu AchUle Lauro. Belmondo slasaður Franski kvikmyndaleikarinn, Jean-Belmondo, meiddist lít- ilsháttar í gær í kvikmyndatöku fyrir sjónvarpiö. Hann féU úr kaö- alstiga hangandi neöan í flugvél, en Belmondo, þótt orðinn sé 52 ára, er allra leikara tregastur tU þess aö láta staðgengla vinna hættuverkin fyrir sig. Hann var fluttur á spítala í þyrlu en ekkert var látið uppi um meiösli hans annað en þau væru minniháttar. Kókakólatekur upp plastdósir Kóka kóla í Bandaríkjunum byrj- ar nú að þreifa fyrir sér á mark- aðnum meö því að dreifa kóla- drykkjum í plastbaukum í staö ál- dósa. Allir kóladrykkir verða til boöa í plastbaukunum sem verða merktir með sama hætti og dósirn- ar sem á sínum tíma komu í staö hinnar sérkennilegu kóka-kóla- flösku. Viljaekkiknatt- spyrnuskrílinn tilMexíkó Yfirvold Bretlands og Mexíkó bera um þessar mundir saman bækur sínar um hvernig best megi halda skrílmennum breskrar knattspyrnu frá heimsmeistara- keppninni á næsta ári. Komið hefur til tals að sérstakur gaumur veröi gefinn öllum sem eru með bresk vegabréf og samráö haft við bresku yfirvöldin við vega- bréfsskoðun til aö ganga úr skugga um hvort handhafi vegabréfsins sé á sakaskrá f yrir skrílslæti. LÖGREGLAN í TYGJUM VIÐ MAFÍUNA Ellefu lögreglumenn hér og þar á Italíu voru handteknir um helgina í sambandi viö rannsókn á dauösfalli mafíubófa. Hann hafði andast í varö- haldi. Líkskoðun leiddi í ljós að mafiosinn lést af völdum innvortis meiösla sem talið er aö hann hafi hlotiö í yfirheyrsl- um. Salvat'ore Marino (25 ára) hafði ver- iö yfirheyröur í rannsókn á morði lög- reglustjórans, Giuseppe Montana, sem hafði þaö sérverkefni aö hafa uppi á mafíubófum á flótta undan réttvísinni. Einn hinna handteknu lögreglu- manna er grunaöur um aö vera í tygj- um við mafíuna og eiturlyf jasala. Hef- ur rifjast upp að hann var í lífverði Antonio Cassara, aðstoðarlögreglu- stjóra í Palermo á Sikiley, sem drepinn var ásamt aðstoðarmanni sinum í maííufyrirsát 6. ágúst. Vaknar grunur um að þessi lögreglumaður hafi látið mafíunni í té upplýsingar um ferðir Cassara. 5 RAUÐU HERDEILD- ARFÉLAGAR DÆMDIR Áfrýjunardómstóll staðfesti í gær fangelsisdómana yfir fimm hryðju- verkamönnum Rauðu herdeildanna á Italiu, sem 1981 rændu bandaríska hershöfðingjanum James Lee Dozier. — Þessir fimm höfðu verið dæmdir að þeim sjálfum f jarverandi í 26 ára fang- elsi hver. Þegar Dozier. hershöfðingja var bjargað, eftir að hafa verið gísl Rauðu herdeilriannalá2.daga, voru 17 félagar í Rauðu herdeildunum handteknir um leið og dæmdir í samtals 300 ára fang- elsi. Þessir fimm höfðu komist undan og farið huldu höfði uns þeir náðust í apríl síðasta vor. Nú fá þeir sem tóku þessa mynd að gjalda glæpa sinna. Þeir voru hand- teknir í apríl, eftir mikla leit. En Dozier herforingi er enn í Banda- ríkjaher og hefur hlotið þar góða framgöngu enda þótti hann koma prýðilega út úr hinni löngu og ströngu vist í herbergi mannræn- ingja sinna. Slökkt f borpallinum Björgunarsveit er komin uhn borð í fyrsta verk að leita mannsins sem tal- setja menn á pallinn vegna þess að akkeriskeðjum.sem héldu borpallinum norska olíuborpallinn „West inn hefur verið af. eldarloguðuerinumborðíhonum. kyrruiri á sama stað. Var hann þá Vanguard”, sem varð fyrir gasspreng- .'dreginn burt frá borholunni þar sem ingunni fyrir viku. Láta þeir verða sitt Það dróst alla vikuna að unnt væri að I gasr tókst að ná í sundur sjö gasíð streymdi enn upp á yfirborðið. ★ bob-- Jli s- ★ s- 4 * «- ★ s- ★ s- ★ s- ★ «• ★ s- ★ «■ ★ «- ★ «■ ★ s- ★ s- ★ s- ★ «- «- «- «- «■ ★ «- «- «- * «- ★ «- ★ «- ★ «■ ★ «- «- «- * Raf delld 2. hœð Miele -ryksugur, níðsterk þýsk gæðavara, 1000 W. -d -k ■5 -k -h -k -ri -k -h -k -h -k ■ri * -tt ■tr k Versltðþar sem * úrvalið er mest -ri og kjörin best. -k ------------- J-r | UIB íf Jóo LoftMon hf. J Hrinabraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.