Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Page 22
22
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Hjól
Vélhjólamenn — vélsleðamenn.
Gangtruflanir? Mikil eyðsla? Ekkert
mál. Erum sérhæfðir í stillingum með
fullkomnustu stillitæki. Allar við-
gerðir. Pirelli dekkin frábæru á
brandaraverðinu. Valvoline, alvöru-
olíur fyrir alvöruvélar. Vanir menn,
vönduð vinna. Vélhjól og sleöar,
Hamarshöfða 7, sími 81135.
Hænco auglýsir.
Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór,
regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keöjur, tannhjól, oliusíur, loftsíur,
smurolía, demparaolía, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,
crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A,
símar 12052,25604, póstsendum.
Karl H. Cooper £r Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, oliur, veltigrindur,
keöjur, bremsuklossa, regngalia og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Til bygginga
Til sölu talsvert magn
af góöu mótatimbri, 1x6 tommu og
2X4 tommu. Uppl. í síma 686600.
Hugmyndasmifljan
Bröttubrekku 2, Kópavogi, sími (91)
40071. Smíöum eftír allra höföi: huröir,
glugga og stiga, sólstofur, garðskála
og fleira og fleira. Eigum ávallt til á
lager inni- og útihurðir á verksmiðju-
veröi.
Einnotafl mótatimbur,
1X6, 2X4 og 1 1/2x4, til sölu. Uppl. í
síma 17195 og 81965.
Til sölu (slatti)
notað mótatimbur, 2x4, 1 1/2x4 og
1X6. Uppl. í Daltúni 12 (á kvöldin),
sími 40658.
2x4
Uppistöður í lengdunum 2,5—2,8
metrar til sölu. Uppl. í síma 12732
næstu kvöld.
Til sölu vinnuskúr,
2,60X3,60, með nýlegri rafmagnstöflu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-044.
Til sölu mótatimbur
og steypustál. Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 686224.
Sumarbústaðir
Óska eftir góflu
sumarbústaöalandi í Þrastarskógi eöa
nágrenni. Uppl. i síma 92-3443.
Fyrirtæki
Til sölu bílaverkstæði
með sprautunar- og réttingartækjum,
er í leiguhúsnæði. Hafiö samband við
auglþj.DVísíma 27022. H—893.
Fasteignir
Höfn í Hornafirði.
Til sölu 5 herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi, sérinngangur. Uppl. í
síma 97-8482.
Grindavik.
Einstakt tækifæri fyrir byrjendur í
búskap. Til sölu einbýlishús á 2
hæðum, forskallað timburhús +
geymslukjallari, 4—5 herbergja. Verð
1450 þús., brunabótamat tæp 1700 þús.
Uppl. í síma 92-8276.
Þribýli óskast
til kaups, má þarfnast lagfæringar,
góð kjör æskileg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H —905.
Nýleg 2ja herbergja ibúfl
til sölu í fjölbýlishúsi í Keflavík, verð
kr. 1.350 þús. Góðir greiðsluskilmálar.
Sími 92-7307.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö traustum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Schevmg.
Get útvegað lífeyrissjóflslánl
Tilboð sendist DV fyrir 18.10. '85 merkt
„Verðbréf 994”.
Bátar
Til sölu 8—9—9,5 og 15 tonna
plastbátar. Úrval annarra báta á
söluskrá. Skipasalan Bátar og
búnaður, Borgartúni 29, Reykjavík,
sími 25554.
Til sölu 11 tonna bátar,
70 tonna þorskkvóti eftir. Skipasalan
Bátar og búnaður, Borgartúni 29,
•Reykjavík, sími 25554.
Bátur til sölu.
Nýr skrokkur af geröinni Sómi 700 til
sölu. Uppl. í síma 43794 milli kl. 18 og
20.
Til sölu 25 feta Mótunarbátur.
Góð tæki og ganghraði 28 sjómílur.
Klæddur að innan. Lítil útborgun, eftir-
stöðvar á 3 árum eða meira. Sími 25554
og 45641.
BMWdisil bátavólar
Stæröir, 6,10,30,45,136,165 og 180 hest-
öfl. Góðar vélar á góðu veröi. Stuttur
afgreiðslufrestur, greiðsluskilmálar.
Viö seljum einnig ýmsar bátavörur,
s.s. lensidælur, siglingaijós, kompása,
bátaflapsa, utanborðsmótora o.fl. Vél-
ar og tæki hf. Tryggvagötu 18, símar
21286 og 21460.
Varahlutir
Bílabjörgun vifl Rauðavatn.
Varahlutir
Cortina,
Chevrolet,
Mazda,
Lancer,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Hornet,
Datsun,
Saab,
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
Hedd hf. Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Mazda 626 ’80
Datsun Cherry ’80
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’80
Honda Accord ’81
Volkswagen Golf ’78
Toyota Mark II ’77
Toyota Cressida ’79
Mazda 929 ’78
Subaru 1600 ’77
Range Rover ’75
Ford Bronco ’74
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í
síma 77551 eða 78030. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niöurrifs. Sendum um
land allt. Ábyrgð á öllu. Reynið við-
skiptin.
Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo 343, Datsun Bluebird,
Range Rover, Datsun Cherry,
Blazer, Datsun 180,
Bronco, Datsun 160,
Wagoneer, Escort,
Scout, Cortina,
Ch. Nova, Allegro,
F. Comet, Audi 100 LF,
Dodge Aspen, Dodge Dart,
Benz, VW Passat,
Þlymouth Valiant, VWGolf,
Mazda 323, Derby, Volvo,
Mazda 818, Saab 99/96,
Mazda 616, Simca 1508—1100,
Mazda 929, Subaru,
Toyota Corolla, Lada,
Toyota Mark II, Scania 140. Datsun 120,
Galant,
Allegro,
Econoline,
Renault,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Duster,
Volvo.
Jeppapartasala Þórðar Jónssönar,
Tangarhöfða 2. Opiö virka daga kl. 9—
19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla
nýlega jeppa tU niöurrifs. Mikið af góð-
um, notuöum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Varahlutir:
Corolla
Mazda 1212000
Mazda 929
Land—Rover dísil
Cressida
Cortina
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegi: 32 M, sími 77740.
Dráttarbíll til sölu.
International Fleestor, 2ja drifa,
árgerð ’77, ekinn 23.000 mUur og í mjög
góðu standi. Sími 686548.
Vantar vól i Benz
bensín/dísil eða bU til niðurrifs, ’66 eða
yngri. Uppl. í síma 41272 eftir kl. 16.
Jeppa áhugamenn ath:
Til sölu 351C 4V (300HÖ) ásamt C6
sjálfskiptingu með Bronco milli kassa
(DANA 20). Sími 38779 eftir kl. 18.
Til sölu
Ford F500 vörubUl ’67,6 cyl. Ford F600
vörubUl ’71, 8 cyl., vökvastýri. Vél úr
Scania 110 og 140, vél og gírkassi úr
Ford Transit V6, véi gírkassi og drif úr
Seania ’80—’85, aftur og framendi af
Scania ’80 , hurðir af Scania ’80. Huröir
á Volvo 86—87, hægra horn á stýrishús
á frambyggða Scaniu, Robbson drif og
búkkamótor í Scania, BWP vagnöxuU,
Bedford afturhásing, drifsköft í Scania
og Volvo, púströr og hljóðkútar í
Scania 110, sænskur dráttarkrókur,
Payloader, dekk, 23,5—25 EM með
felgum, vörubílafelgur, 8 og 10 gata,
mælaborð í Scania 80. Uppl. í síma 96-
23917.
Er að rifa Comet '73 og '74,
mikið af góðum varahlutum. Uppl. í
síma 92-3794.
8 cyl. disilvél.
TU sölu 8 cyl. Oldsmobile dísilvél,
stærri gerö, öll upptekin. Ekki veriö
gangsett. Sjálfskipting getur fylgt.
Uppl. í dagsíma 651710 og 52564.
Bílaverið.
Nýir og notaðir varahlutir í flestar
gerðir bifreiða. Pöntum einnig erlendis
frá ef hluturinn er ekki til. Viðgerða-
þjónusta, ábyrgð. Sími 52564.
Vantar af Hi-Lux. Mig vantar 16” hringfelgur undir
Toyota. Sími 99-6303 á kvöldin. Ath., það getur verið erfitt að ná í 99-svæðiö.
Bílapartar og dekk, Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út
á land samdægurs. Allegro, Skoda,
Audi 100 ’80, Toyota,
Benz 220,250 Trabant,
Datsun, Volvo 142,
Lada, Peugeöt,
Mazda, Saab99,96, Fiat.
Bilgarflursf.,
Stórhöfða 20. Erum að rífa:
AMC Concord ’81 Lada 1300 S’81,
Skoda 120L ’78, Datsun 120 Y,
Lada 1500 ’77, Fiat 125P 79,
Escort ’74, Simca 1307 78,
Mazda 616 ’74, Renault4 74,
Allegro 1500 78, Mazda818 74
Cortina 74, Fiat 128 74.
Bílgarður sf, sími 686267.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Erumaörífa: Blazer 74, Citroen,
Wagoneer, Cortinu,
Bronco, Escort,
Chevrolet, Mazda,
Pinto, Fiat 125P,
Scout, Skoda.
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Bflaleiga
Á.G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða 5—122 manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Datsun dísil
Bronco
BMW
Lada 1600
Subaru
Vél óskast i Toyota Corolla
árg. ’73-’74 eða illa farin Toyota með
heUli vél. Sími 84827 eftir kl. 18.
Gírkassi.
Gírkassi í Simcu til sölu. Uppl. í síma
44687.
Bílaleiga Mosfellssv., s. 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna
fólksbílar og Subaru 4x4 stationbílar,
með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sækjum. Kreditkortaþjón-
usta.Sími 666312.
FYRIR
VATW
lOG RYK
Th
Allir fylgihlutir
til heimilisnota.
Fullkomin varahluta-
og viðgerðarþjónusta.
Fæst um allt land.
Verð kr.8258,-
Síðumúla
32,
S68-65-44
E.G. bílaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvi-
stöðinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiöar með barnastólum. Hcima-
simi 13444.
SH-bílaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil, Subaru, Lada og Toyota 4x4
dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
•sendum. Sími 45477.
Bflamálun
Bílamálun og réttingar.
Réttum, blettum eða almálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki að loknu
verki, svo og allar almennar viðgerðir.
Bílamálunin Geisli, sími 42444, og rétt-
ingaverkstæði Svans Kristinssonar,
sími 40360.
Vinnuvélar
Ursus dráttarvél,
gerð 360, 65 hestafla, árg. ’79 til sölu.
Uppl. í síma 99-6381 e. kl. 20.
JCB 3 D III '80
til sölu, vél í toppstandi, með skot-
bómu. Uppl. í síma 95-3224 eftir kl. 20.
Tilsölu OúKbeltagrafa.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H — 402.
Varahlutir á góflu
verði fyrir Caterpillar vinnuvélar,
einnig varahlutir í flestar gerðir lyft-
ara, beltakeðjur, rúllur og spyrnur í
allar gerðir beltavéla. Spyrnuboltar og
skeraboltar í úrvali. Vélakaup hf., sími
641045.
Vörubflar
Kúplingsdiskar, túrbinur,
varahlutir í túrbínur, spíssadísur, síur,
varahlutir í loftbremsukerfi, búkka-
mótorar, startarar, alternatorar,
varahlutir í þá. Háberg, Skeifunni 5a,
sími 84788.
Erum að rífa og nýlega rifnir:
Scania 140, framöxlar,
Volvo G 89, 2ja drifa stell,
Man 30320, grindur,
vélar, pallur og sturtur,
gírkassi, dekk og felgur,
hásingar, vatnskassar,
búkkar, kojuhús
fjaörir, og margt fleira.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12. Símar
78540 og 78640.
Bflar óskast
Óska eftir Toyota
árgerð ’80, einungis góður bíll
kemur til greina. Uppl. í síma 40066
eftir kl. 17.
VW óskast.
Oska eftir að kaupa VW bíla til niður-
rifs, einnig VW Golf. Uppl. í síma 32210
á daginn og 71216 á kvöldin.
Óska eftir Trabant
station, lítið keyrðum. Uppl. í síma
14728.
Bílasala Hinriks.
Oskum eftir Pajero jeppa og öllum
öörum gerðum bifreiða á skrá og á
staðinn. Opið frá kl. 10—21. Bílasala
Hinriks, Akranesi, sími 93-1143.
Óska eftir Toyota Cressida,
Mazda 626 eða 929 árgerð ’84—’86,
aðeins góðum bíl. Góð útborgun eöa
staðgreiðsla. Uppl. í síma 99-3460.
Höfum kaupendur að
Hondu Accord ’82—’83, Toyotu
Cressidu ’84—’85, Mazda 626 ’84—’85,
Benz 240 ’80, Datsun 280 d. ’80.
Bílasalan Bílás, Akranesi, sími 93-
2622.
Bflar til sölu
Dodge Dart Custom '75,
sjálfskiptur, skoöaöur ’85, fæst á
góðum kjörum. Skipti möguleg á
ódýrari. Sími 621207 alla daga
vikunnar.
40.000 út,
rest á 6 mánuðum. Vel meö farin
Datsun 120 Y ’78 til sölu, ekinn 65.000
km. Uppl. í síma 19283 eftir kl. 19.
Gullfallegur Citroen
GS Club ’78 station. Góöur bíll, gott
lakk, ekinn 52.000 km. Bein sala eöa
skipti á nýrri bíl. Uppl. í síma 31164 eft-
irkl. 18.
Lödur:
Eigum gott úrval Lödubifreiða, s.s.
Lada 1600 ’78-’82, Lada Safir ’81—’82,
Lada station ’81—’84. Lada Sport ’78—
’84, Lada 1200 ’80-’83. Góö greiöslu-
kjör. Til sýnis hjá Bifreiðum og
landbúnaðarvélum, Suðurlandsbraut
14, símar 31236 og 38600.
Autobianchi Elegant árg. '78
til sölu. Tilboð. Skoðaður ’85. Uppl. í
síma 92-1946.
Dodge jeppi til sölu
eða í skiptum, helst fyrir dísilbil eöa
góðan amerískan bíl. Uppl. í síma 92-
1598.
Continental.
Betri barðar undir bílinn allt árið hjá
Hjólbarðaverslun vesturbæjar að
Ægisíðu 104 í Reykjavík. Sími 23470.