Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Kennsla
Vantar ykkur aukakennslu?
Háskólastúdent í efnafræði tekur að
sér aukatíma í stæröfræði og efnafræöi
fyrir byrjendur á framhaldsskólastigi.
Sími 40046 eftir kl. 18.
Kennum stœrðfræfli,
bókfærfslu, íslensku, dönsku og fleira.
Einkatímar og fámennir hópar. Uppl.
aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 15—
17,ísíma 83190 kl. 19-21.
Innrömmun
Strekki og ramma inn
málverk, útsaumsmyndir, vatnslita-
myndir, grafík og ljósmyndir o.m.fl.
Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43,
sími 18288.
Bflar til sölu
BMW 316 árgerð '82
til sölu, góður bíll. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 42401 og 43147 eftir kl. 19.
Buick Regal '77,
gæöabíll í toppstandi, V—8, sjálfsk.,
rafm. í rúðum. Ýmis skipti möguleg,
m.a. á jeppa. Bíllinn stendur á planinu
fyrir framan Miðbæ, Háaleitisbr. 58—
60. Sími 685022 á daginn og 34160 á
kvöldin.
Bátar
Madesa 670,
22 feta, með dísilvél, 2 talstöðvum o.fl.
Verð kr. 450.000. Kvöld- og helgarsími
671159.
Madonna, fótaaðgerða-
og snyrtistofan, Skipholti 21, sími
25380, stofan er opin virka daga 13—21
og laugardaga frá 13—18. Kynnið
ykkur verð og þjónustu, verið velkom-
in.
Fáðu þér sólina heim.
Fullkominn yfirlampi, 10 st. 100 w per-
ur, viðurkenndar af Geislavörnum
ríkisins. Verð aðeins kr. 40.000. Hag-
stæð greiðslukjör eöa 5% staögreiðslu-
afsláttur. Aðeins örfáir lampar eftir á
þessu verði. Til sýnis hjá framleið-
anda, Grími Leifssyni rafvm.,
Hvammsgerði 7, sími 32221.
Til sölu
Vanish-undrasápan.
Ötrúlegt en satt. Tekur burtu óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns þvotta-
efni og sápur eða blettaeyöir ráða ekki
við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-gras-fitu-
lím-gosdrykkja-kaffi-vín-te-eggjabletti
og fjölmargt fleira. Nothæft allstaðar
t.d. á fatnað, gólfteppi, málaöa veggi,
gler, bólstruð húsgögn, bílinn, utan
sem innan, o.fl. tJrvals handsápa,
algerlega óskaðleg hörundinu. Notiö
einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig
í fljótandi formi. Fæst í flestum mat-
vöruverslunum um land allt. Heild-
sölubirgðir Logaland, heildverslun,
sími 1-28-04.
Verslun
Radio /haek
Low-Cost Portabte Ultrasonic Aiarm
Hreyfiskynjari.
Gefur hvell hljóömerki við hreyfingu,
kr. 2.613.
Geislabvssa. Sendir infra-
rauðan geisla á endurskínsmerki,
gefur ljós- eða hljóðmerki við truflun,
kr. 4.843. Tveggja tóna rafeindasírena,
kr. 1.765. Motturofi. Gefur ljós- eöa
hljóömerki þegar stigiö er á mottuna,
kr. 895. Getum útvegað fullkomin
þjófavarnakerfi fyrir heimili og fyrir-
tæki.
I-aHgf'-e’!* " ' 18055.
Dönsku nærfötin og
náttkjólarnir komin aftur. Madam,
Glæsibæ, sími 83210.
Grófprjónaðar klukkupeysur,
verö frá kr. 850, útprjónaðar dömu-
peysur í mörgum litum, kr. 990, einnig
blússur, jakkar, buxur og joggingfatn-
aður, mjög hagstætt verð. Verksmiðju-
salan Skólavörðustíg 43, sími 14197.
Póstsendum.
á nýjum vörubílahjólböröum af öllum
stærðum og gerðum og mörgum viður-
kenndum tegundum. Dæmi um verð:
900 X 20, nælon, kr. 8.650,00,
1000X20, nælon, kr. 9.700,00,
1100X20, nælon, kr. 10.800,00,
1200X20, nælon, kr. 11.400,00,
Vörubílstjórar: Komið, sköðið, gerið
góð kaup. Barðinn, Skútuvogi 2, sími
30501.
Brúðuvagnar, 3 gerflir,
brúðukerrur, 5 geröir, Mastersvideo-
spólur sala og leiga. Tonka vörubílar
og stórir kranar Tonka Payloader,
tölvur 9 tegundir, verð frá kr. 990,
ódýrar jólagjafir, dönsk þríhjól, fjar-
stýrðir bílar, Fisher Price segulbönd,
Lego, Playmobil, Barbie og Sindy í úr-
vali, bílabrautir, tölvustýri. Póstsend-
um, Vísa Eurocard. Leikfangahúsiö,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Alullarkápur
og jakkar, fjölbreyttar gerðir — sér-
lega hagstætt verð. Póstsendum. Opið
kl. 9—18 mánudaga—föstudaga og kl.
10—12 laugardaga.
Verksmiðjusalan,
Skólavöröustíg 43,
sími 14197.
ATH. Gerifl hagstæð innkaup.
Haust- og vetrarpöntunarlistinn frá
Neckermann er kominn. Pantanir í
síma 46319 eða Víðihvammi 24 Kópa-
vogi.
stærðir 8—26, á aðeins 754 kr. Litur
hvítur. Efni polyester. Eigum margar
gerðir af blússum frá 570 kr., einnig í
yfirstæröum. Pöntunarþjónusta fyrir
hendi. Sendum í póstkröfu. Model
Magasin, Laugavegi 26, 3.h., 101
Reykjavík. Sími 25030.
Benson eldhúsinnréttingar
eru hannaðar af innanhússarkitekt.
Stílhreinar, vandaðar innréttingar á
sanngjörnu verði. Forðist óvandaðar
eftirlíkingar af okkar þekkta stíl.
Framleiðum einnig fataskápa, baöinn-
réttingar, sólbekki. Komið, leitið til-
, boöa. Decca, Borgartúni 27, sími 25490.
í
lá
GOLD
G2-10-100 W
Made m W -Germany
S0NNE
RS
Bjóðum þessar viðurkenndu sólperur fyrir
allar gerðir sólarlampa.
Frábær árangur, viðurkennd vara, allt að
1000 klukkutíma líftími.
Umsögn sólbaðsstofueiganda: ,,Fallegri litur
á viðskiptayinum, enginn bruni, mjög góðar
perur.” Q____________— — ^ GM.