Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Síða 30
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985.
BÍÓ
Kvikmyndahátíð
kvenna
ÞRIDJUDAG 15.10.
Leggflu fyrir mig gátu,
Tell MeaRiddle,
eftir Lee Grant.
Bandaríkin 1981.
Átakamikil en um leið gaman-
söm mynd um eldri hjón sem
vilja skilja eftir 47 ára hjóna-
band en ástríður æskuáranna
blossa upp að nýju er konan
veikist skyndilega. Enskt tal.
Sýnd í A-sal kl. 3.
Agatha
eftir Marguerite Duras.
Frakkland 1981.
Mynd sem vakið hefur
geysilega mikla athygli fyrir
mjög sérstæð efnistök á ást-
arsögu systkina sem framið
hafa sifjaspell. „I þessari
einföldu og nöktu mynd birtist
ferskleUd og fegurð kvik-
myndanna.”
Enskur skýringartexti.
Sýnd í B-sal kl. 3.
Hugrekkið ofar öllu,
First Comes Courage,
eftir Dorothy Araner.
Bandaríkin 1943.
Mynd full af spennu og hug-
ljúfum ástarsenum á tímum
heimsstyrjaidarinnar síðari i
Noregi um unga konu er starf-
ar sem njósnari i þágu neðan-
jarðarhreyfingarinnar. D.
Arzner var fyrsta konan sem
stjómaði kvikmyndum í
HoUywood.
Enskt tal.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.
Önnur vitundarvakning
Christu Klages
eftir Margarethe von Trotta.
V-Þýskaland 1978.
Geysispennandi mynd um
konu sem fremur bankarán til
að bjarga barnaheimiU í fjár-
þröng. Fyrsta mynd M. von
Trotta sem hún fékk æðstu
kvikmyndaverðlaun Þýska-
lands fyrir.
Enskur skýringartexti.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 7.
Blóðböndin —
þýsku systurnar,
Die Bleierne Zeit,
eftir Margarethe von Trotta.
Þýskaland 1981.
Fyrir þessa mögnuðu mynd
fékk M. von Trotta gulUjónið í
Feneyjum 1981. Ung kona
stendur frammi fyrir þeirri
staðreynd að systir hennar er
tekin og dæmd fyrir
hryðjuverkastarfsemi.
ísienskur skýringartexti.
Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.
Sóley
eftú' Rósku.
Islandl981.
Ljóðræn ástarsaga með
póUtísku ívafi. Efniviður er
sóttur til þjóðsagna og trúar á
álfa og huldufólk á 18. öld.
Sýnd í B-sal kl. 9.
Sími 50249
Löggani
Beverly hills
Myndln er I Dolby stereo.
Leikstjóri:
Martin Brest.
Aðalhlutverk:
Eddle Murphy,
Judge Reinhold,
John Ashton.
Löggan (Eddie Murphy) í
millahverfinu á í höggi við
ótinda glæpamenn.
Sýnd kl. 9.
Slm i 78900
frumsýnir nýjustu
mynd John Huston.
„Heiður Prizzis"
(Prizzis Honor)
Þegar tveir meistarar kvik-
myndanna, þeir John Huston
og Jack Nicholson, leiöa
saman hesta sína getur út-
koman ekki orðið önnur en
stórkostleg. „Prizzis Honor”
er í senn frábær grín- og
spennumynd með úrvals-
leikurum. Splunkuný og
heimsfræg stórmynd sem
fengið hefur frábæra dóma og
aðsókn þar sem hún hefur
verið sýnd.
Aöalhlutverk:
Jack Nicholson,
Kathlcen Turner,
Robert Loggia,
William Hickey.
Framleiöandi:
John Foreman.
Leikstjóri:
John Huston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuö börnum
innan 14 ára.
Hækkað verð.
Á puttanum
(The Sure Thing)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Auga kattarins
(Cat's Eye)
Sýndkl. 5,7,9 og 11,
bönnuð börnum
innan 12 ára.
A VIEW TO AKILL
(Víg í sjónmáli)
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Ár drekans
(The Year of
the Dragon)
Sýndkl.10.
Tvífararnir
Sýnd kl. 5 og 7.
Löggustríðið
Sýnd kl. 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími31182
frumsýnir
Fyrir
þjóðhátíð
(Indcpendence Day)
Mjög vel gerð og leikin, ný,
amerisk mynd í litum. — Að
alast upp i litlu bæjarfélagi er
auðvelt — en að hafa þar stóra
draumageturveriðerfitt. . .
Kathleen Quinlaln
(Blackout)
David Keith
(Gulag og An Of ficer
andaGentleman).
Leikstj.:
Robert Mandel.
Sýndkl. 5,7 og 9.10.
Bönnuð innan 14 ára.
tslenskur texti.
LAUGARAS
- SALUR1 —
Milljóna-
erfinginn
Þú þarft ekki aö vera
geggjaöur til aö geta eytt 30
milljón dollurum á 30 dögum.
En þaö gæti hjálpað.
Splunkuný gamanmynd sem
slegið hefur öll aösóknarmet.
Aöalhlutverk:
Richard Pryor,
John Candy (Splash)
Leikstjóri:
WalterHill
(48 hrs., Streets of Fire)
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
-SALUR2-
Frumsýning.
Endurkoma
Ný, bandarísk mynd byggð á
sannsögulegu efni um
bandarískan blaðamann sem
bjargar konu yfir Mekong
ána. Takast með þeim miklar
ástir.
Aðalhlutverk:
Miehacl Landon.
Jurgen Proshnow,
Mora Chen og
Pricilla Presley.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
-SALUR3 —
Gríma
Aöalhlutverk:
Cher,
Eric Stoltz og
Sam Elliott.
Leikstjóri:
Peter Bogdanovich.
Sýndkl.5,7.30 og 10.
STinKMA
IJIklllISHI
ROKKSÖNG-
LEIKURINN
EKKÓ
eftir Claes Andersson.
Þýðing Ölafur Haukur
Símonarson.
Höfundur tónlistar
Ragnhildur Gísladóttir.
Leikstjóri
Andrés Sigurvinsson.
7. sýn. fimmtud. 17. okt. kl. 21,
8. sýn. sunnud. 20. okt. kl. 21
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miöapantanir
í síma 17017.
KREDITKORT
1
mm
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
GRÍMU
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 20, uppselt,
miðvikudag kl. 20, uppselt.
ÍSLANDS-
KLUKKAN
fimmtudag kl. 20.
MEÐ VÍFIÐ í
LÚKUNUM
Frumsýning föstudag kl. 20,
2. sýn. sunnudag kl. 20.
Litla sviðið
VALKYRJURNAR
Leiklestur miðvikudag kl.
20.30.
Miöasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
E
flllSTURBÆJARRifl
— SALUR1 -
Frumsýning á
gamanmynd í
úrvalsflokki:
Vafasöm viðskipti
(Risky Business)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarísk gamanmynd,
sem alls staðar hefur verið
sýnd við mikla aðsókn. Tán-
inginn Joel dreymir um bíla,
stúlkur og peninga. Þegar
foreldrarnir fara í fri fara
draumar hans að rætast og
vafasamir atburðir að gerast.
Aðalhlutverk:
Tom Cruise,
Rebecca Dc Mornay.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð inuan 14 ára.
- SALUR 2 —
Zelig
Sýndkl. 7,9og 11.
Breakdans 2
Sýnd kl. 5.
- SALUR3 —
Hin heimsfræga
stórmynd
Blóðhiti
(Body Heat)
Mjög spennandi og framúr-
skarandi vel leikin og gerð
bandarísk stórmynd.
William Hurt,
Kathlcen Turner.
Bönnuöbörnum.
Endursýndkl. 5,7,
9og 11.
HAN.DHAFI
• OOSKARS-
ÖVERÐLAUNA
MSTI LUKARIflN BtSTI UIKSIJORIflN MSTA HAflDfiíTH)
AmadeuS
* * * * HP
* * * * DV
* * * *
Amadeus fékk 8 óskara á
síðustu vertíð. A þá alla skilið.
Þjóðviljinn.
..Sjaldan hefur jafnstórbrotin
mynd verið gerð um jafn-
mikinn listamann. Ástæða til
að hvetja alla er unna góöri
tónlist, leiklist og kvikmynda-
gerö aö sjá þessa stórbrotnu
mynd. Ur forystugrein
Morgunblaðsins.
Myndin er í dolby stereo.
Leikstjóri:
Milos Forman.
Aöalhlutverk:
F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Sýnd kl. 5og9.
Hækkað verð.
. _! 1« OOO
ÍGNBOGHI
Frumsýnir:
Broadway
Danny Rose
A SMAU. TOWN IS A HAR13 PLACE
TOHAVEABKíDREAM.
Bráðskemmtileg gaman-
mynd, ein nýjasta mynd meistr
arans WOODY ALLEN, um
hinn misheppnaða skemmti-
kraftaumboðsmann Danny
Rose, sem öllum vildi hjálpa
en lendir í furðulegustu ævin-
týrum og vandræðum.
Leikstjóri:
Woody Allen.
Aðalhlutverk:
Woody AUen,
Mia Farrow.
Sýndkl. 3,5,7,9
og 11.15.
Árstíð
óttans
Sýndkl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Hjartaþjófurinn
Sýndkl. 3.10,5.10,
7.10 og 11.15.
Vitnið
Sýndkl.9.10.
Algjört óráð
-Myndin sem kjörin var tU að
sýna við opnun kvikmyndahá-
tíðar kvenna.
Sýndkl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Rambo
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
H /TT LHkhÚsiÖ
Edda Heiðrún Backman, Leif-
ur Hauksson, Þórhallur Sig-
urðsson, Gísli Rúnar Jónsson,
Ariel Pridan, Björgvin Hall-
dórsson, Harpa Helgadóttir
og í fyrsta sinn Lísa Pálsdóttir
ogHelgaMöller.
78. sýn. fimmtudag kl. 20.30,
77. sýn. föstudag kl. 20.30,
78. sýn. laugardag kl. 20.30,
79. sýn. sunnudag kl. 16.
ATHUGIÐ: Takmarisaður
sýningafjöldi.
Miðasalan er opin í Gamla bíói
frá 15 til 19 og fram að sýningu
á sýningardegi. Á sunnudög-
um er miðasalan opin frá 14.
Pantanir teknar í síma 11475.
Úrval
mmm
Simi 11544.
endursýnir
SKAMMDEGI
Skemmtileg og spennandi is-
lensk mynd um ógleymanleg-
ar persónur og atburöi. Sýnd í
dag og næstu daga vegna
f jölda áskorana.
Aöalhlutverk:
Ragnheiður Arnardóttir,
María Siguröardóttir,
Hallmar Sigurösson,
Eggert Þorleifsson.
Leikstjóri:
Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
KJallara-
ieikhúsið
Vesturgötu 3
REYKJA-
VÍKUR-
SÖGUR
ÁSTU
í leikgerð Helgu Bachmann
íkvöldkl. 21,
miðvikudag kl. 21,
föstudag kl. 21.
Aðgöngumiðasala frá kl. 14 að
Vesturgötu 3, sími 19560.
Osóttar pantanir seldar
sýningardaga.
<
O
2
<
2
o
FÁST
A BLAÐSOLV)^
<Bj<B
l.KiKI-KIAC
RKYKIAVlKlIR
SÍM116620
9. sýning í kvöld kl. 20.30, brún
kort gilda, uppselt.
10. sýning miðvikudag kl.‘
20.30, bleik kort gilda,
11. sýning fimmtudaginn 17.
okL kl 20.30, uppselt
12. sýning föstudag 18. okt. kl.
20.30, uppselt,
13. sýning laugardag 19. okt.
kl 20, uppselt
14. sýning sunnudag 20. okt. kl.
15. sýn. þriðjudag 22. okt. kl.
20.30,
16. sýning miövikudag 23. okt.
kl. 20.30.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala á aliar
sýningar til 3. nóv. Pöntunum
á sýningarnar frá 22. okt,—3.
nóv. veitt móttaka virka
daga í síma 13191 frá kl. 10—
12 og 13—16. Miðasala í Iðnó er
opin kl. 14—20.30, pantanir og
upplýsingar í sima 16620 á
sama tíma. Minnum á sím-
söluna með VISA, þá nægir
eitt simtal og pantaðir miöar
eru geymdir á ábyrgð
korthaf a fram að sýningu.
r
E