Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER, TIL SÖLU Daihatsu Rocky EX 1985 til sölu gullfallegur, ekinn aöeins 7.000 km, með öjlum aukabúnaði. Bílatorg, sími621033. , (OJ BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI 621033 Seljum í dag Saab 96 árg. 1980, 2ja dyra, brúnn, ekinn 112 þús. km. Góður bíll með sumar- og vetrardekkjum á felgum á góðu verði. Saab 900 GL árg. 1983, 4ra dyra, Ijósblór, 4ra gíra, beinskiptur. Mjög fallegur bíll, ekinn afleins 41 þús. km. Skipti á ódýrari mögu- leg. Saab 900 GLE órg. 1982, 4ra dyra, Ijósblár, beinskiptur, 5 gíra, vökva- stýri, litað gler, rafmagnslæsingar, topplúga, ekinn 56 þús. km. Skipti á ódýrari. Saab 99 GL árg. 1981,4ra dyra Ijós- blár, 4ra gíra, beinsk. mefl lituflu gleri, rafmagnsspeglum og vand- aðri innréttingu, ekinn afleins 47 þús. km. Skipti á ódýrari. Opið laugardag, síðasta sinn í deseznber, kl. 13-17. TÖGGURHR UMBOÐ FYRIR SAAB OG SEAT BÍLDSHÖFEA16, SlMAR 81530-83104 Neytendur Neytendur Neytendur Karfi í nýjum búningi tilbúinn á pönnuna Karfi, sem seldur er undir vöru- merkinu Búr, er heldur betur kominn í nýjar og fínar umbúðir. Hann er seldur roðflettur, beinlaus, pakkaður í lofttæmdar umbúðir hvert stykki og loks settur i fallega pappaöskju. Á henni eru allar leiðbeiningar um matreiðslu og næringarinnihald. í hverjum pakka eru þrjú flök sem vega 340 g. Verðið getur verið mis- munandi en í stórmarkaði í höfuð- borginni sáum við slíkan pakka á 80,90 kr. Þessi nýja pakkning er sérlega hentug þar sem hægt er að bjóða upp á frystan karfa allt árið. Þegar fisk- inum er pakkað svona vel og ræki- lega eykur það mjög á geymsluþol hans i frysti og kemur í veg fyrir frostskemmdir og þornun. Fólk getur óhrætt keypt sér frystan karfa og átt í frystikistunni. Það tekur enga stund að þíða fiskinn, má jafnvel láta flökin í kalt vatn áður en þau eru tekin úr lofttæmda plastinu. Búrkarfanum, sem nú er framleidd- ur hjá Granda, hefur verið dreift í verslanir í Reykjavík og nágrenni, en ætlunin er að hann verði seldur í verslunum um allt land. A.Bj. Nýju umbúðirnar eru sérlega skemmtilegar fyrir utan að vera mjög hentugar, ekki síst fyrir fámennar fjölskyldur því ekki þarf að nota allan pakkann í einu, hægt að taka aðeins eitt stykkið ef svo ber undir. DV-mynd GVA Upplýsingaseðílí til samanDurðar á heimiliskostnaði J Hvað kostar heimilishaldið? . Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þálltak- 1 andi í 'uppKsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar t fiolskvldu af sömu stærð og vðar. I Utgjöldin yf ir 90 þús. kr.ámánuði „Kæra neytendasíða. Þetta er í fyrsta skipti sem ég sendi ykkur upplýsingaseðil enda nýlega byrjuð að búa. Ég má til fneð að skýra þessar háu tölur, sérstaklega í liðnum „annað“. Þar ber hæst útborgun í bíl, 80 þús. kr., afborgun af þvottavél og ísskáp, tæplega 12þús. kr. Ég hef eingöngu notað bréfbleiur en það gerir tæpar 1500 kr. í fiðnum „matur og hreinlætisvörur". Kveðja, ung húsmóðir á Norðurlandi. Þessi fjölskylda var -með 3500 kr. að meðaltali í mat og hreinlætisvör- um en 110 þúsund í liðnum „annað“. Við bjóðum þessa ungu húsmóður velkomna í hóp þeirra sem halda með okkur búreikningana. A.Bj. 1 Nafn áskrifanda ,----------------------------- j Heimili______________ i I Sími I------------------------- I I Fjöldi heimilisfólks---- I J Kostnaður í nóvember 1985 ! Matur og hreinlætisvörur kr. i Annaö kr. Alls kr. ii Allt á einum stað: AMSTRAD CPC 6128 128k með diskdrifi og lítaskja . 32.980 kr. AMSTRAD CPC 464 64k með segulbandi og litaskjá . 21.980 kr. AMSTRAD DISKDRIF með tengi......................12.995 kr. AMSTRAD diskdrif nr. 2 ........................ 8.200 kr. AMSTRAD talbox og 2 sterio hatalarar . 2.495 kr AMSTRAD Ijósapenni........................ 960 kr. AMSTRAD telex-tengi..................... 3.950 kr. AMSTRAD sjónvarps-tengi................. 2.320 kr. AMSTRAD styripinni ........................ 850 kr. SKÁKTÖLVAN 2001, skæður keppinautur. 12 styrkleikastig................. . .16.935 kr. COMMODORE 64k með segulbandi 9.950 kr. COMMODORE diskdrif............. 11.500 kr. COMMODORE litaskjar............. 14.800 kr. COMMODORE 64k með segulbandi og skja 23.350 kr. SINCLAIR SPECTRUM -t 48k . ...... 7.650 kr. Allar tæknilegar upplysingar fást i tölvudeild Bókabúö Braga Laugavegi 118 v/Hlemm. S:29311,621122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.