Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 32
FR ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1985. Rannsókn á reikningum sérf ræðinga í læknastétt: HEIMTA 200 ÞÚSUND FYRR 9 TÍMA VINNU Sérfræðingar í læknastétt hafa Sjúkrahúslæknar, sem stunda “Athugun Tryggingastofnunar á hvert læknisverk] t.d. skera vörtur sagði Helgi V. Jónsson sem nú sumir yfir 2oo þúsund krónur á sérfræðjþjónustu, mega ekki vinna þessurn óeðlilega háu fjárhæðum eða skoða augu, eins og kemur vinnur við að endurskoða reikn- mánuði frá Tryggingastofnun og nema 9 stundir á eigin stofu sam- beinist mun fremur að einstaka fram á þeirra reikningum. Þeir eru inga sérfræðinga af hálfu Trygg- Sjúkrasamlagi fyrir 9 stunda sér- kvæmt reglunum. Ekki eru allir læknum fremur en einstökum vel skipulagðir og koma á nokkurs ingastofnunar. fræðiþjónustu á viku, fyrir utan sérfræðingar sjúkrahúslæknar en greinum sérfræðiþjónustu. Þeir konar verksmiðjuvinnu. Áberandi Að sögn Helga verður reynt inn- þau laun sem þeir fá fyrir sjúkrahú- langfiestir samkv. upplýsingum frá sem hafa svona miklar tekjur þurfa margir háls-,nef- og eymalæknar an tíðar að finna einhverja sann- svinnu. Tryggingastofnun. greinilega ekki eins mikinn tíma í era þó í þessum háa tekjuhópi,“ gjarnalausnáþessumáli. - KB Ræn- - ingjar ganga lausir Ekkert hefur spurst til mannsins sem rændi 114 þúsund krónum af starfsmanni hverfaskrifstofu Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar í Síðumúla á miðvikudag í síðustu viku. Rannsóknarlögreglan hefur engan yfirheyrt grunaðan um ránið. Piltarnir fjórir, sem kýldu blað- burðarbörnin í Kópavogi á sunnudag og rændu af þeim sjö þúsund krón- um, ganga einnig lausir. Stærsta óupplýsta ránið er þó Iðn- aðarbankaránið í Breiðholti sem framið var 9. febrúar 1984. Þar komst maður undan með um 400 þúsund krónur. KMU. 1 - 56Ó.IP* íor.Æ LOKI Segið svo að sjúk- dómar borgi sig ekki -fyrir lækna! Erlingur SF hangir í krananum. D V-mynd Ragnar Imsland. Lyftu bátmeð krana Frá Júlíu Imsland, fréttaritara DV, Höfn, Hornafirði: Starfsmenn Vélsmiðju Hornafjarð- ar láta ekki deigan síga þótt vinna þurfi verk við erfiðar aðstæður. Á dögunum þurftu þeir að rafsjóða í skrokk Erlings SF, þann hluta sem alla jafna er undir vatnsborði. Nú vandaðist málið því enginn var slipp- urinn á staðnum. En menn höfðu hina gullvægu reglu í huga: Hafa skal það sem hendi er næst og hugsa ekki um það sem ekki fæst. Stór krani var því drifinn á staðinn og með honum var Erlingi SF lyft upp svo hægt væri að rafsjóða í skrokk hans. Tókst verkið ágæta vel þótt einhvern tíma hefði verið unnið við fullkomnari aðstæður. Engan hagnaö að sækja til viðskiptabankanna — segir Jónas Haralz um 300400 milljóna kröfu Samtaka fiskvinnslunnar Viðskiptabankar fiskvinnslunn- ar hafa ekki hagnast á misgengi erlendra mynta að undanförnu. Að sögn Jónasar Haralz, bankastjóra Landsbankans, hafa bankarnir hvorki heimildir né getu til þess að jánka beiðni Samtaka fisk- vinnslunnar um „endurgreiðslu“ á 300-400 milljónum króna, sem þau telja fiskvinnsluna hafa tapað á misgenginu á þessu ári. Þetta er ein af tillögum Samtak- anna, sem segja 8-9% tap á fryst- ingu og einnig tap á söltun. Fullyrt er að gengi krónunnar sé rangt skráð og sé raunar þegar fallið. Beðið er um að fiskvinnslunni verði framvegis endurgreiddur uppsafnaður söluskattur, sem nú rennur til Aflatryggingarsjóðs. Beðið er um endurskoðun á mati fjármagnskostnaðar í opinberum útreikningum um afkomu fisk- vinnslunnar, sem Samtökin telja þar vanmetinn um 5%. Farið er fi’am á að fiskvinnslunni verði þegar heimilað að annast afurðal- ánaviðskipti án milligöngu við- skiptabanka. Eins og fyrr segir er farið fram á það sem kallað er endurgreiðsla á gengismun, upp á 300-400 milljónir. Viðskiptabankarnir eru sakaðir um seinagang við breytingar á afurðalánum úr SDR-reiknimynt í aðrar myntir. Jónas Haralz segir það verk hafa verið unnið nótt og dag, eins hratt og fáir starfsmenn með næga þekkingu á þessuin fló- knu breytingum hafi annað. - HERB Svona líta þær út... Frá Jóni G. Haukssyni, blaða- manni DV á Akureyri: Svona líta þær út, fernurnar sem Akva sf. á Ákureyri ætlar að flytja vatn sitt út í. Fyrirtækið gerir samn- ing við Icelandic Supply i Danmörku eftir nokkra daga. Samningurinn hljóðar upp á sölu á milljónum ferna. Verð fyrir lítrann verður tíu krónur. Ráðgert er að fyrstu vatnsfernurn- ar komi til Akureyrar öðru hvoru megin við áramót og að þegar verði tappað á þær. Þessi fema er sýnis- horn, „aqua“ er latína og þýðir vatn, „minerale“ þýðir steinefni. — Sjá einnig bls. 5 43 árekstrar á sólarhring Það hefur verið mikil hálka í Reykja- vík. 43 árekstrar höfðu orðið frá kl. 6 í gærmorgun til kl. 6 í morgun. Það þýðir að 86 bílar hafi lent saman. Þegar DV fór i prentun var búið að tilkynna nokkra árekstra til við- bótar. Hálkan var mikil þegar menn fóru að hugsa sér til hreyfings í morgunsárið og mæta til vinnu. - sos i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.