Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985. €> 27 Bridge Spil dagsins kom fyrir í leik Sví- þjóðar og Italíu í heimsmeistara- keppninni i Stokkhólmi fyrir tæpum áratug. Talsverð skipting og á báðum borðum opnuðu sænsku spilaramir á tveimur tíglum, multi. Mikil tísku- sögn þá og reyndar enn í dag. Norður A 4 C KG2 0 1098765 * ÁD8 Vestuh ♦ KDG98 V 74 0 G2 * K963 Austur * 10 V ÁD9653 O K4 * G752 SUÐUR ♦ Á76532 <? 108 0 ÁD3 + 104 Suður gaf, enginn á hættu, og þegar ítalir voru með spil N/S sagði suður pass í byrjun. Vestur opnaði á tveimur tíglum og eftir pass norðurs sagði austur 2 spaða. Það varð loka- sögnin og austur fékk þá „ánægju“ að spila tvo spaða á einspil. Eftir lauftíu út, sem norður drap á drottn- ingu, var tígli spilað. Suður fékk á drottningu og ás, spilaði síðan laufí. Norður drap og spilaði laufi, sem suður trompaði. Vörnin hafði fengið fimm slagi og spaðaásinn varð sá sjötti. 50 til Ítalíu. Virtist gott fyrir Svía. 3 grönd vinnast á spil N/S. Þegar Göthe og Gullberg voru með spil S/N opnaði Göthe á 2 tiglum í suður. Pass hjá vestri og norður sagði tvo spaða. IJm tíma virtist möguleiki á að Svíarnir spiluðu tvo spaða á báðum borðum, Það varð þó ekki raunin. Belladonna sagði 3 hjörtu á spil austurs. Fékk að spila þau. Vörn Svía var góð. Göthe tók spaðaás í byrjun, spilaði síðan lauf- tíu. Sama vörn og á hinu borðinu. Svíarnir fengu 6 fyrstu slagina. Suður varð síðan að spila blindum inn þannig að Belladonna gat svínað hjarta en hann varð þrjá niðUr. ítah'a sigraði 19-11 í leiknum samkvæmt núgildandi stigatölu. Skák Á skákmóti á Majorka 1966 kom þessi staða upp í skák Medina og Tal, sem hafði svart og átti leik. TAL 1. - - Dxí3 + ! 2. Kxí3 - Re3!! og Medina gafst upp því peðið rennur upp. Vesalings Emma Ég veit að það eru ekkert nema rukkunarbréf í honum. Enég verðaðgá. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliðogsjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222,_________________________________ Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16.-12. des. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30. laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra da'ga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Lalli og ég byrjuðum að vera saman í menntó. Hann var vísindaverkefnið mitt. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11, sími 22411. Læknar Lalli og Lína Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugar- daga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frákl. 15 íe.feðurkl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga ogkl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnai-firði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AHa daga k). 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 29-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. desemher. Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Þú verður umkringdur ættingjum í dag. Ef þú vilt stjóma skaltu vera skýr. Aðgerðir annarra geta orðið þér til nokkurra leiðinda. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): Ef þú sameinar vingjarnleika og áræðni ætti þér að ganga vel í dag. Þú nærð sambandi við mann sem þú vilt hafa áhrif á en mundu eftir mannasið- unum. Hrúturinn (21. mars - 20.apríl): Það er líklegt að þú heyrir i einhverjum sem er langt í burtu og hefur ekki haft samband í lengri tíma. Búðu þig undir ný verkefni. Nautið (21. apríl -21. mai): Þetta er réttur dagur til þess að setja sig í samband við gömlu vinina. Ef þú ætlar í ferðalög ráðfærðu þig við aðra. Ýmis leyndarmál eru á næstu grösum. Tvíburarnir (22. maí - 21. júní): Samband þitt við aðila af gagnstæðu kyni er að kólna. Hættu sambandinu áður en það særir þig. Þú átt von á nýju ástarsambandi. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Vertu varkár í því sem þú segir og því sem þú skrifar. Gættu þess að vera ekki ruddalegur við aðra. Ef þú vilt ná árangri notaðu þá |)ersónutöfr- ana og ýtni til þess. Taktu heimboði í kvöld. Ljónið (24. júlí - 23. ágúst): Láttu ekki freistast til þess að eyða meiru í skemmtanir en þú hefur efni á. Það gleður þig að persóna sem erfitt hefur verið að nálgast sýnir þér velvilja. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Settu þig í sambandi við aðra, það verður þér gagnlegt. Þú ert stöðugt að festast i ástarsambandi en vertu viss um að það sé þetta sem þú vilt áður en lengra er haldið. Vogin (24. sept. - 23. okt.): Dagurinn lítur vel út, allt ætti að ganga í haginn og lausnir fást á vandamálunum. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Þú hittir persónu í fyrsta 'skipti sem mun hafa mikil áhrif á þig. Gamall metnaður skýtur upp kollinum. Það ætti að vera í lagi með ástamálin. Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Dagurinn lítur vel út. AUt ætti að vara í sátt g samlyndi. Þaðeraðsjá að þú lendirígóðumfé,..,,s- skap sem jafnvel gæti leitt til ástarsambands. Steingeitin (21.des.-20.jan.): Komdu þeim verkefnum af stað sem þú ætlar þér. þú áttar þig á því að aðrir eru tilbúnir að hjálpa þér. Ýmsar ferðaáætlanir eru erfiðar vegna mis- skilnings. Ástamálin verða að sitja á hakanum. Bilanir Rafmagn: Ileykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. simi 22445. Ketlavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík óg Kópa- vogur, sírni 27311, Seltjarnarnes sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík, simi 27311, Seltjarnarnes. sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206, Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar a!la virka dagá frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Bústaðasafn: Bústaðakirkju. sími 36270, Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apri) er einnig opið á laugard. k!. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum. fujimtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga. þriðjudága og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.3918 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,- þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.3916. Norraéna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. átan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029, Opið mánud. föstud. kl. 13 19. Sept.-apríl er einnig opið á iaug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. -föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas. miðvikud. kl. 19 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og áldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. 'J z 3 J 6> 2 J ! /0 J J/ j TT ts )6? 11 /4 io Lárétt: 1 farartæki, 5 óhreinindi, 8 trylla, 9 kjána, 10 blautur, 11 þegar, 12 sveigðir, 15 nefnd, 16 megna, 17 snemma, 18 eldstæði, 20 samtvinna. Lóðrétt: 1 hreyfir, 2 óðagot, 3 draup, 4 dæld, 5 hæverskur, 6 hélt, 7 sjór, 13 stétt, 14 trjóna, 16 vex, 17 mönd- ull, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 víf, 4 hlíf, 7 æsir, 8 máss, 10 raman, 11 at, 12 óku, 13 miða, 14 harmar, 17 ól, 18 auðir, 19 firra, 20 ró. Lóðrétt: 1 vær, 2 ísak, 3 fimmur, 4 hrammur, 5 láni, 6 ís, 9 staur, 11 aðrir, 12 óhóf, 15 ali, 16 aða, 18 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.