Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 30
Martröð áÁImstræti Vonandi vaknar vesalings Nancy öskrandi því annars vaknar hún aldrei. Hrikaleg, glæný spennu- mynd. Nancy og Tina fá martröð, Ward og Glen lika, er þau að dreyma eða upplifa þau martröð? Aðalhlutverk: John Saxon, Ronee Blakley. Leikstjóri: Wes Craveris. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan16ára. Fruinsýiúr stórmyndina Sveitin (Country) Viðfræg, ný, bandarisk stórmynd sem hlotið hefur mjóg góða dóma víða um heim. Aðalhlutverk: Jessica Lang (Tootsie, Frances); Sam Shephard (TheRight Stuff, Resurrection); Frances °9 Wilford Brimley (The Natural, Hotel New Hampshire). Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd í B-sal kl.7og9. Hækkað verð. Dolbystereo. Ein af strákunum Sýnd í B-sal kl.5. H m : lurxHCA S«lí» jlll: ÍSLENSKA ÓPERAN LEÐURBLAKAN Hátiðarsýningarannan i jólum, 27. desember, 28. desember, 29. desember. Miðasalan opin frá kl. 15-19. Simi 11475. Munið jólagjafakortin. Simi 78900 Jólamyndin 1985 Frumsýnir nýjustu ævintýramynd Steven Spielberg’s GraUaramir CThe Goonies) Eins og allir vita er Steven Spiel- berg meistari i gerð ævintýra- mynda. Goonier er stórkostleg ævintýramynd þar sem Steven Spielberg skrifar handrit og er jafnframtframleiðandi. Goonier er tvimælalaust jóla- mynd ársins 1985, full af tækni- brellum, fjöri, grini og spennu. Goonier er ein af aðal jólamynd- unumíLondoníár. Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Cor- ney Feldman. Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Steven Spielberg. Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýnd kl.2.50,5,7, 9og11.05. Hækkaðverð. BönnuðinnanlOára. Jólamyndin 1985: Fiumsýnii stóigrinmyndina Ökuskólinn (Moving Violations) Ökuskólinn er stórkostleg grin- mynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskirteinið i lagi. Aðalhlutverk:. John Murray, JenniferTilly. James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neallsrael. Sýnd kl. 3,5.7, 9, og 11 .os Hækkaðverð. Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood Vígamaðurinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkaðverð. Bönnuð börnum innan16ára. He-Man og Leyndardómur sverðsins Sýnd kl.3. Sagan endalausa Sýnd kl. 9 Mjallhvít og dvergamir sjö Synd kl. 3. Á letigarðinum Sýndkl.5.7og11.15. Hækkaðverð. Heiöur Prizzis Sýndkl.9. Borgarlöggu: Sýnd kL 5.7, ímar ,9og11. flllSTURBtJARRÍfl Salur1 Frumsýning: Siöameistarinn *r. :V' Bráðfyndin, ný, bandarisk gam- anmynd i iitum. Aðalhlutverk: GoldieHawn Hún gerist siðameistari við utan- rikisþjónustu. Flest fer úr bönd- unum og margar verða uppá- komurnar ærið skoplegar. íslenskurtexti. Dolby Stereo Sýndkl.5og11. HLJÓMLEIKAR kl. 20.30. Salur2 Gremlins Hrekkjalómamir Bönnuo innan lOára. Sýnd kl.5,7,9og1T Hækkað verð. Salur3 Frumsýnir Grazy for you Fjörug, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggð á sögunni „Vision Quest", en myndin var sýnd undir því nafni i Bandaríkjunum. I myndinni syngur hin vinsæla Madonna topplögin sín: Crazy for You og Gambler. Einnig er sunginn og leikinn fjóldi annarra vinsælla laga. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Linda Fiorentino íslenskurtexti. Sýndkl.5,7,9og11. ÞJÓDLEIKHÚSID GRÍMUDANS- LEIKUR i kvöld kl. 20, laugardag 14. des. kl. 20.00, sunnudag 15. des. ki. 20.00. Siðustusýningar. Miðasalakl. 13.15-20. Simi11200. ________________________________ I I Tókum greiðslur með Visa í síma. TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir Týndirí orrustull (Missing in Actionll- The Beginning) Þeir sannfærðust um að þetta væri víti á jörðu... jafnvel lifinu væri fórnandi til að hætta á að sleppa... Hrottafengin og ofsaspennandi, ný, amerisk mynd í litum. Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum Týndir i orrustu. Aðalhlutverk: ChuckNorris. Leikstjóri: Lance Hool. Sýndkl.5,7,9og11. íslenskurtexti. Bonnuð innan 16ára LAUGARÁI SalurA ,,FLETCH“ fjölhæfi Are you always this íorward? i Frábær, ný gamanmynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Ritchie. Fletcher er: rannsóknarblaða- maður, kvennagull, skurðlæknir, korfuboltasnillingur, þjónn og flugvirki sem ekki þekkir stél flug- vélar frá nefi. Svona er lengi hægt að telja en sjón er sögu rikari. Sýndkl.5,7,9og11. SalurB „Náður“ Sýndkl.5,7,9og11. SalurC ,,FinalMission“ Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16ára. I S1 FiTfaBHBj LEIKFÉLAG AKUREYRAR Jólaævintýri - byggt á sögu eftir Charles Dickens. Sunnudag15. des. kl. 15. Siðasta sýning fyrir jól.- Miðasala í Samkomuhúsinu virka daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga framaðsýningu. Sími i miðasölu 96-24073. VII mrnnm Jólamyndin í ár - Frumsýnd á morgun. laugarðsbiö DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985. Frumsýnii: Óvætturinn Hann bíður fyrir utan og hlustar á andardrátt þinn. Magnþrungin spennumynd, sem heldur þér limdumvið sætið, með Gregory Harrison, Bill Kerrog Arkie Whiteley. Leikstjóri: Russell Mulcahy. Myndin er sýnd með 4ra rása stereotón. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. Ástarsaga Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9,05 og11.05, Louisiana Sýndkl. 3.10,6,10, og9.10 Frumsýrúr: Annað land Hvers vegna gerast menn land- ráðamenn og flýja land sitt??? -Mjög athyglisverð ný, bresk mynd, spennandi og afar vel leik- inaf Rupert Everettog Colin Firth. Bönnuðinnan14ára. Sýndkl.7.15,9.15og11.15. Dísinog drekinn Sýndkl.3.15og5.15. Jólamyndin 1985 Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Jeannot Szwarac. Aðalhlutverk: DudleyMoore, John Lithgow, David Huddleston. Sýnd kl.5 og 7 Hækkaðverð. Byrgiö Spennumynd frá upphafi til enda. I Byrginu gerast hlutir sem jafnvel skjóta SS mönnum skelk í bringu, og eru þeir þó ýmsu vanir. Myndin er i dolby stereo. Leikstjóri: Michael Mann. Aðalhlutverk: ScottGlenn, Jurgen Prochnow, Robert Prosky, lan McKellen. Sýndkl.9.10 Bönnuðinnan16ára. Spurðu lækninn þinn um áhríf Ivfsins sem þú notar Ú- Rauður þríhyrningur |^LY varar okkur við W yugww, Geimstríð III Leitin að Spock Sýnd kl. 3,5 og 7. Amadeus Sýndkl.9.15. Ný, bandarísk hörku KARATE- mynd með hinni gullfallegu Jillian Kessner i aðalhlutverkl ásamt Darby Hintonog Reymond King. Nakinn hnefi er ekki það eina... Bönnuðinnan16ára. Sýndkl.5,7,9og11, Stmi 11544. Blóðhe&id föstudag kl. 20.30, uppselt, laugardag 14. des. kl. 20.00, uppselt, sunnudag 15. des.kl. 20.30, uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. ATH. Breyttur Sýningartími á laugardögum. Forsalan er hafin fyrir janúar- mánuð i síma 13191 virka daga kl. 10—12 og 13-16. Minnum á símsöluna með Visa. Þá nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð kotthafa fram að sýningu. Stríðsáraball á borginni á morgun kl. 20.30. Lög úr söngleiknum Land míns föður, skemmtiatriði og gömlu striðsáraslagararnir i flutningi leikara L.R. Ástandið endurvakið i eitt kvöld, striðsárastemmning á Borginni. Kynnir: Agúst Guðmundsson. Umsjón: Kjartan Ragnarsson. Jóhann G. Jóhannsson og Karl Ágúst Úlfsson. Sextett Leikfélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi til kl. 1 eftir miðnætti. ATH. AÐEINS ÞETTA EINA KVÖLD. ^ KHfDITKOWI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.