Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
ökukennsia — æfingatímar.
Mazda 626 '84 meö vökva- og veltistýri.
%0tvega öll prófgögn. Nýir nemendur ■
byrja strax. Kenni allan daginn. i
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.;
Visa greiðslukort. Ævar'Friðriksson ’
ökukennari, simi 72493.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin
bið. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoð við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Tima-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni
allan daginn. Góð greiðslukjör. Skimi
671358.
úkukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun
ódýrara en verið hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif-
reiö Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, simi 83473.
úkukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öll prófgögn. Aöstoöa við endumýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
úkukennsla — bifhjólakennsla
— æfingatímar. Kenni á Mercedes
Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og
Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef'
óskaö er. Greiðslukortaþjónústa.
Engir lágmarkstímar. Magnús Helga-
son, sími 687666 , bílasími 002, biðjið
um2066.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir
og aöstoðar viö endurnýjum eldri öku-
Jfrréttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
gögn. Kennir allan dagrnn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bUa-
sími 002-2002.
Líkamsrækt
IMudd.
Vöðvanudd og svæðanudd. Mýkið
vöðvana, bætið heilsuna. Einnig
h'kamsrækt, vatnsgufa, leikfimi og
ljós. Orkulind, sími 15888.
Jólatilboð Sólargeislns.
Já, því ekki aö hressa upp á sig í
skammdeginu og fá sér lit fyrir jólin.
Nú bjóöum viö ykkur 20 tíma kort á
aðeins 1200 kr., gildir til 23. desember.
Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi.
•JKomið og njótið sólargeisla okkar. Við
erum á Hverfisgötu 105, sími 11975.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist með því nýjasta og
býður aðeins það besta, holiasta og
árangursríkasta. Hvers vegna að
keyra á Trabant þegar þú getur verið á
Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími
22580.
Jólatilboð.
Aerobicleikfimi og frúarleikfimi, fyrsti
tíminnfrír. Innifahö: æfmgarítækjum
ásamt vatnsgufu. Verð kr. 1.200. Hægt
að fá ljós og nudd. Mánaðargjald með
10 skipti í ljósum á kr. 1.650. Orkulind,
Brautarholti 22, súni 15888.
' vOrðsending fró Sól og sauna:
Af hverju vera hluti af skammdeginu?
Þú getur komið til okkar og hresst þig
við andlega og hkamlega fyrir jóhn. Af
hverjutilokkar?
1. Fleiri perur en í venjulegum ljósa-
lömpum, sem gefa meiri og jafnari ht.
2.3 tegundir nýrra pera.
3. Jólatilboð til 17. des.: Þú kaupir 10
túna og færö 5 tíma í kaupbæti.
Sjáumst. Sól og sauna, Æsufehi 4,
garömegin. Sími 71050.
Sumarauki í Sólveri.
Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd
í hreinlegu og þægilegu umhverfi.
Karla- og kvennatímar. Opið virka
daga frá 8—23, laugardaga 10—20,
sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni.
Verið ávaUt veUtomin Sólbaðsstofan
Sólver, Brautarholti 4, Súni 22224.
Meirihóttar jólatilboð
frá 14/11—31/12, 20 tímar á aðeins
1000, 10 tímar 600, 30 mín. í bekk gefa
^íieiri árangur. Seljum snyrtivörur í
tískuUtunum. Verðið brún fyrir jólin ]
Holtasól, Dúfnahólum 4, súni 72226.
Cherokee V8,
árg. ’78 til sölu, sjálfskiptur. Verð 420
þús. Uppl. í súna 34980 til kl. 18.
Brahma pallbilahús.
Hin vinsælu Brahma pallbílahús eru
nú fyrirliggjandi. Hagstætt verð, góö
greiðslukjör. Mart sf., sími 83188.
Ódýru satinbiússurnar
komnar aftur. Verð kr. 990, 5 litir.
Verksmiöjusalan, Skólavörðustíg 43,
sími 14197. Póstsendum.
Snyrtihúsið, Eyrarvegi 27,
Selfossi, sími 99-2566: Sérverslun meö
snyrtivörur fyrir dömur og herra.
Snyrtistofan: fótaaðgerðir handsnyrt-
ing, húöhreinsun, andhtsböð, litanir,
Ukamsnudd — Kwikk-Slim. Catiod-
ermi — árangursrík húðhreúisun og
rakameðferð. Snyrtihúsið.
Tilvalin jólagjöf.
Lyklakippa sem svarar þegar flautað
er. Svörunarsvið 10 metrar. Góð og
skýr svörun. Verð aðeins 690 kr.
Pantanasúni 19160 eftir kl. 14 alla
daga.
Stórkostlegt úrval!
Draktir, pils, toppar, mussur, buxur og
samkvæmisdress. Hagstætt verö.
Búbbu-Lína, Grettisgötu 13. Súni
14099.
1] D
IMrl i \r ’ 17 11
ti- 1 J M
Koralle-sturtuklefar.
Jólatilboð á sturtuklefum, skilrúmum
og hurðum. Engúi útborgun og rest á 6
mánuöum. Vatnsvú-kúw hf. Ármúlá
21, Rvk., sími 686455.
TpfTTTD iúuiwn>ftKJ9BS'tæ !
v ■ ^BJWAGNÚSSOIM
Vantar þig jólagjöf
eða jólaföt? Verslanir Kays pöntunar-
listans, Síðumúla 8, Rvk, og Hóls-
hrauni, Hafnarfirði. Opið kl. 13—18,
laugardaga kl. 13—15.
Teg. 8453.
Verðkr. 6.650.
Kápur, jakkar, frakkar, húfur, treflar
i úrvali.
Póstsendum.
Kápusalan, Reykjavík,
Borgartúni 22,
sími (91) 23509,
Kápusalan, Akureyri,
Hafnarstræti88,
sími (96) 25250.
Nýtt úrval af
kápum og síöjökkum úr tweed og ein-
litum aluharefnum, verö frá kr. 4.790,
einnig glæsilegt úrval af klukkuprjóns-
peysum í tískulitum og sniðum. Verk-
smiðjusalan, Skólavörðustíg 43, sími
14197. Póstsendum.
Tækninýjung:
Spanspennar: breyta 12 voltum í 220
volt. (12/24VDC í 220VAC). Þannig
ganga 220 V tæki og verkfæri, t.d.
borvélar, shpirokkar, ryksugur, sjón-
vörp og fl. á 12 voltum. Digitalvörur,
Skipholti 9, s. 24255.
DIN
931
Stólboltar, svartir
og galvaniseraðir, skífur, rær, bodt
skrúfur, draghnoð og fleira. Keðjuta
ur, hitaveitumælar, kamínuofnar <
tilheyrandi. Heildsala, smásal
Verslunin Stáhs, Vagnhöfða 6, Rv
sími 671130.
Ný sending af
náttkjólum. Madam, Glæsibæ, sími
83210.
20% lægra verfl:
Fataskápar, litir hvítt og fura,
100X197X52 cm, kr. 4955,
150X197 X 52 cm, kr. 8150,
100X197 X 52 cm m/3 skúffum, kr. 7225,
— ennfremur barnahúsgögn og- hillu-
samstæður, allt á mjög hagstæðu
verði, þýsk framleiðsla. Nýborg hf.,
súni 82470, Skútuvogi 4 (viö hhðúia á
Baröanum).
Hór hefur þú
htúin sófa eða stól á hjólum. Meö einu
handtaki breytir þú honum í þægilegt
rúm fyrir eúin eða tvo. Rúmfata-
Igeymsla er í sökkh. Hentar vel í pláss-
litlu húsnæði eða sem aukasæti í stofu.
Otsölustaðir: Valhúsgögn, Ármúla 4,
sími 82275, Bólstrun Jónasar, Tjarnar-
götu 20 A, súni 92-4252, Keflavík.