Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985. Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós segir Bj Hefur þl siolil? Nokkrir ísleiliingar svara résdóttir Josephine og Annie Chaplin. Dætur Chaplin saman í mynd Myndin heitir Tilviljanir en kannski er það engin tilviljun að Josephine og Annie voru valdar til að leika í henni. Þær eru nefnilega systur og báðar dætur sjálfs Charlie Chaplin. Annie og Josephine leika aðal- hlutverk í franskri mynd sem Jean- Pierre Riviere leikstýrir. Hver veit nema að einn góðan veðurdag leiki Chaplin.systra-tríóið saman í mynd. Auk Annie og Josephine er Gerald- ine Chaplin mjög þekkt leikkona. Hin húmdökka næturdís, Grace Jones, mun innan tíðar fjölga mann- kyninu um einn. Hún á með öðrum orðum von á barni með Hans „Dolph“ Lundgren. Lundgren er Svíi (auðvitað fylgir Grace tískunni og er með Norðurlandabúa!) og er tutt- ugu og sex ára gamall. Grace er þrjátíu ogtveggja. Sagt er að Hans sé þegar genginn Paolo, fimm ára syni Grace, í föður- stað. En þau ætla ekki að gifta sig. „Nei, nei, nei, ég trúi ekki á hjóna- bandið." Madonna og Susanna Arquette komu saman á ný, í fyrsta skipti opinberlega, eftir að þær slógu hressilega í gegn í Örvæntingarfullri leit að Susan (Desperately seeking Susan). Það má kannski segja sem svo að tilefnið hafi verið örvænting-. arfull leit að heimsfriði. Þær komu fram í sjónvarpsauglýsingu til stuðn- Madonna og Susanna Arquette, stjörnurnar í Örvæntingarfullri leit að Susan, komu fram í aug- lýsingu saman. ings friðargöngu yfir þver og endi- löng Bandaríkin og krefjast friðar. Strax. Verðandi foreldrar, Hans „Dolph“ Lundgren og Grace Jones. Næturdísin fjölgar mannkyn- inu hef ég séð alla karaktera sem ég hef leikið Viðtal við Eggert Þorleifsson Lífsreynsla: Ég er faðir 1‘kamsræktar á íslandi veinsson Edda á öð Skenrtntife jólaföndur Barbi i íólafötum. í örvæntingar- fullri leit að heimsfriði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.