Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Austin Mini '77,
vél nýyfirfarin, lítur mjög vel út,
skoöaður 9. des. ’85. Uppl. í síma 16017.
Range Rover árg. '81
til sölu, ekinn 54.000 km, fallegur bíll,
fæst á góðu veröi. Uppl. í síma 611373
eftirkl. 18.
Góð kjör.
Til sölu Mustang 72, 302 vél, fallegur
og góöur. Verö kr. 180.000. Á sama stað
Corolla Liftback 78, þarfnast spraut-
unar, í góöu lagi. Alls konar skipti og
k jör á bílunum. Uppl. í síma 40122.
Oldsmobile Cutlass dísil
árg. 79 til sölu. Gott verð, skipti, kjör.
Uppl. í síma 93-2278.
Daihatsu Charmantárg. '78
til sölu til niöurrifs. Uppl. í síma 92-
6138.
Girkassi i Toyota
Hi I,ux ’81 óskast. Uppl. í síma 92-8168
og 92-8422.
Lada 1600 '78
til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 92-8302.
Óska eftir Toyota Tercel
4 x 4 árg. '84 eða '85 eöa Opel Ascona ’84
eöa '85 í skiptum fyrir I,ada Sport '81.
Milligjöf staögreidd. Sími 40024 eftir
18.
Fiat -- Citroén.
Pólskur Fiat 78, þarfnast smálagfær-
ingar, selst ódýrt og Citroen GS 76,
seíst ódýrt. Sími 666710.
Renault-5 '80 til sölu,
góður bíll, gott staögreiðsluverö, einn-
ig til sölu lítil steypuhrærivél. Uppl. í
síma 43379.
Oska cftir að skipta
á mjög góðum 6 cyl. blæjurússa, árg.
’67, og dýrari bíl, árg. ’82—’83, milli-
gjöf, 150.000, staðgreidd. Sími 96-71709
á kvöldin.
Datsun 280 disil árg. 1980
til sölu, ekinn 190.000 km, sumar- og
vetrardekk. Uppl. í síma 97-8465.
Chevrolet Concourse '77
til sölu, 6 cvl, 4ra dyra, sjálfskiptur í
gólfi, rafmagn í rúöum og læsingum.
fallegur bíll. Vmis skipti. Sími 666949
cftirkl. 19.
Peugeot 504 GL '78
sjálfskiptup, góöur bíll. Verð 175-180
þús. Góöur staögrciösluafsláttur.
Skipti koma til greina á ódýrari. Sími
671479 kl. 18—20.
Chevrolet Vega station
árg. 74 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri,
toppbíll. Skipti á vélsleða eða ódýrari
bíl. Uppl. í síma 667363,621577.
Chevrolet Malibu Classic
station árgerö 76,8 manna til sölu meö
öllu. Uppl. i síma 76057 eftir kl. 20.
Mazda 626 2,0 árg. '81,
til sölu, útvarp + segulband, sn jódekk.
Góður bíll. Á sama staö til sölu ónotuð
myndavél, Cosina CT 1 Super. Sími
23548 kl. 19-21.
Jeepster '67, 8 cyl.,
Chevrolet Scout hásingar, splittað drif,
skipti koma til greina. Sími 84760.
Húsnæði í boði
2ja herbergja ibúð
í Kópavogi á 8. hæö til leigu. Tilboð
leggist inn á DV, merkt „4513”.
2ja herbergja ibúð
til leigu nú þegar nálægt Borgar-
spítala. F’yrirframgreiösla óskast.
Tilboö scndist DV merkt „795” fyrir 16.
des.
2ja herbergja ibúð
til leigu í Breiðholti frá og með 1. jan.—
1. júní. Einhver húsgögn geta fylgt.
Tilboð meö helstu upplýsingum sendist
DV merkt „776”.
2ja herb. íbúð
í Mosfellssveit til leigu. Uppl. í síma
667276.
Einstaklingsíbúð
til leigu í Hafnarfiröi, stofa, eldhús,
baö og svefnkrókur, ca 45 ferm, allt
sér. Sími fylgir. Laust strax. Einnig 40
ferm húsnæöi fyrir léttan iönað. Uppl. í
síma 83757, aðallega á kvöldin.
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur aö öllum
stæröum íbúða á skrá. Leigutakar:
Látiö okkur annast leit að íbúö fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiölunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Húsnæði óskast
íbúð óskast,
æskileg staösetning Háaleitishverfi.
Æskilegur leigutimi frá 1. jan. Uppl. í
síma 72525 eftir 18.
Reglusamt par vantar
eins eöa tveggja herb. íbúö á Reykja-
víkursvæöinu frá 6. janúar til 30. maí.
Hringiö í síma 93-2079 eftir kl. 19.
Ungur maður úr heilbrigðisstétt
óskar eftir lítilli íbúð á rólegum staö í
Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma
77180 kl. 13-19.
íbúð óskast.
20 ára hárgreiðsludama óskar eftir 2ja
herb. íbúö til leigu frá áramótum.
Uppl. í síma 40302 eöa 39758.
sos.
4ra manna fjölskyldu vantar strax
húsnæöi. Allt kemur til greina. Reglu-
semi. Uppl. í síma 99-4453 eöa 42718.
Bnnkafulltrúi óskar
eftjr að taka á leigu 3ja—4ra herbergja
ibúö, þrennt í hcimili. Uppl. i síma
7879.3 cftirkl. 18.
Mig bráðvantar gott
herbergi eöa litla íbúö strax, helst í
Breiöholti, er reglusamur og heiöar-
legur. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma
74987.
Óska eftir 2ja herb.
ibúö í Reykjavík eða Kópavogi á leigu
frá áramótum. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. gefur Ingi í síma 95-
5141 kl. 8—19 virka daga.
Ungt par á götunni
vantar litla íbúö eöa stórt herbergi.
Sími 622180 eftir kl. 19. (Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina.)
Barnlaus hjón,
bæöi útivinnandi, óska eftir 2—3ja her-
bergja íbúö til leigu, helst í vesturbæ
eöa miðbæ. Uppl. í síma 82481 á kvöldin
eða 11757 á daginn.
Vélstjóri utan af
landi óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem
fyrst, er lítið heima, góð umgengni.
Sími 20598,53344 eftir 17.
Atvinnuhúsnæði
Fiskverkun óskar
eftir ca 300—400 fermetra leiguhús-
næöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H - 577
Iðnaðarhúsnæði,
u.þ.b. 60 ferm, til leigu viö Hraunberg,
Breiðholti. Uppl. í sima 78821 eftir kl.
19.
42 - 67 rúmmetra geymsluhúsnæði
til leigu á jaröhæö í hjarta borgar-
innar. Góð aðkoma. Uppl. í síma 14304
eftirkl. 20.
Atvinna í boði
Oska eftir stúlku
í matvöruverslun i austurbænum.
heilsdagsstarf. Hafið samband við DV
í síma 27022.
H-814.
Miðaldra kona óskast
til léttra heimilisstarfa og til aö gæta
3ja ára drengs hálfan daginn. Hafið
samband við DV í síma 27022.
H 779.
Sölufólk óskast.
Ungt, hresst og líflegt sölufólk óskast
til að selja skemmtilega og auöseljan-
lega bók. Góö sölulaun og skemmtilegt
starf. Uppl. í síma 21517 kl. 13—18.
Vaktavinna — verksmiðjustarf.
Konur óskast til vaktavinnustarfa í
verksmiðju okkar viö Hlemm, dag- og
kvöldvaktir eða næturvaktir. Uppl.
veittar í verksmiðjunni, Stakkholti,
virka daga kl. 9—16. Hampiðjan hf.
Hallólll
Langar þig: aö vinna á skrifstofu viö
almenn skrifstofustörf, s.s. vélritun,
símavörslu, bókhald o.fl. o.fl.? Ef svo
er þá höfum viö í boði fjölbreytt starf
handa þér. Aö sjálfsögöu ertu: stund-
vís, hefur góöa framkomu, bókhalds-
og vélritunarkunnáttu, ekki satt? Ef
þú hefur áhuga þá haföu samband við
DV í síms 27022.
H-510.
Heimilisaðstoð.
Viö óskum eftir heimilisaðstoð. Sími
28790 og 82941.
Óskum eftir starfsstúlkum
í kvöld- og helgarvinnu, ekki yngri en
19 ára. Einnig vantar okkur konur í
þrif 3 tíma þrisvar í viku. Uppl. í
veitingahúsinu Svarta pannan,
Tryggvagötu.
Jólaglaðningur.
Okkur vantar vanar overlock sauma-
konur í kvöldvinnu til 19. desember.
Uppl. ísíma 33744.
Tölvunar fræðinemi.
Islenskur hugbúnaöur sf. óskar eftir
háskólanema í tölvunarfræöi í hluta-
starf. Hafið samband við auglýsinga-
þjónustu DV í síma 27022.
H— 128.
Sölufólk óskast
úti á landi. Uppl. í síma 14728.
Sölufólk óskast
til aö selja og/eöa sjá um hverfadreif-
ingu á gjafavöru á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Góöir tekjumöguleikar. Uppl.
ísíma 14728.
Atvinna óskast
17 ára piltur (með bilpróf)
óskar cftir vinnu í jólafríinu frá og með
13. des. Uppl. í síma 20167.
18 ára skólastrákur óskar
eftir skemmtilegri og endalausri
i inni)vinnu í jólafríinu. Dugnaði heitið
gegn sanngjörnu kaupi. Gct bvrjað
strax. Simi 41178.
34 ára f jölskyldumaður
óskar cftir atvinnu í 2 mánuði. Yinis-
lcgt kemur til greina, er vanur af-
grciðslustörfum. Uppl. í síma 36718 á
kvöldin.
Vamir ritari óskar
cftir vinnu fvrir hádegi. Uppl. í síma
75593.
Ég er þritug,
mig vantar vinnu til 1. mai, t.d. við út-
keyrslu, margt annað kcinur til
greina. Sími 23550.
20 ára pilt
bráðvantar vinnu, allt kemur til
greina. Uppl. ísíma 72261.
32ja ára bifvélavirkja
bráðvantar vinnu strax. Margt kemur
til greina, ýmsu vanur, er reglusamur
og áreiðanlegur. Uppl. í sima 74987.
Get tekið að mér
mötuneyti, hef starfað meö 15 upp í 60
manns, ásamt stjórnun mötunevtis og
bókhalds. Sími 52646.
Sendill á hjóli
óskar eftir vinnu i desember, er vanur
sendill. Uppl. í síma 45195.
Barnagæsla
Vantar barnapiu
sem fyrst 2—3 svar í hverri viku, er á
Langholtsveginum nærri Suðurlands-
brautinni. Hafiö samband við auglýs-
ingaþj. DV í síma 27022.
H 843.
Óska eftir barngóðri stúlku
til aö gæta 5 ára drengs minnst 2 kvöld
í viku. Æskilegt aö viðkomandi búi sem
næst Vesturgötu. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-342.
Þiónusta
Húsasmiður getur bætt
Viö sig verkefnum, til dæmis
milliveggjasmíði, parketlagningu, inn-
réttingum og gluggaísetningum.
Abyrgö tekin á allri vinnu. Tímavinna
eöa tilboð. Sími 54029.
Við leigjum þér bilasima
í einn dag eöa lengur, vetrarkjör á 60
daga leigu. Bílasíminn s.f., hjá sölu-
turninum Donald viö Sundlaugaveg,
sími 82331. Akureyri: Bílaleigan Geys-
ir.
Trésmiðameistari.
Getum bætt við verkum í trésmíði,
uppsetningu á hurðum og skápum.
Leggjum parket og fleira. Sími 621939
og 78033.
ióyraaimar — loftnet — þjófavarna-
búnaður.
Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör-
unar- og þjófavamabúnaöi. Vakt allan
sólarhringinn. Símar 671325 og 671292.
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf. Vönduö vinna. Komum og gerum
verðtilboð. Sími 78074.
Rafvirkjaþjónusta.
Dyrasímalagnir, viögeröir á dyrasím-
um, loftnetslögnum og viðgerðir á raf-
lögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17.
Flisalagnir — múrverk.
Tökum að okkur flísalagnir og múr-
verk. Gerum föst tilboö. Uppl. í símum
91-24464 og 99-3553.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstl.
lávisanir o.s.frv. IH-þjónustan Síðumúla
4, simi 36668, opið 10—12 og 1—5
mánud.tilföstud..
Málningarvinna, jólin nálgast.
Tökum aö okkur aö mála stigaganga
og íbúðir. Hraunum og perlum. Leggj-
um gólftex á vaskahús og geymslur.
Sími 52190.
Stífluþjónusta.
-Tökum aö okkur að losa stíflur úr vösk-
um, WC, baökörum og niðurföllum.
Notum rafmagnssnigil og loftþrýsti-
byssu. Uppl. í símum 79892 og 78502.
Tilkynníngar
Sólargeislinn
tekur-á móti gjöfum og áheitum til
hjálpar blindu fólki. Blindraiön.
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Skemmtanir
Takið eftir!
Vantar ykkur ekki hljómsveitir og eöa
skemmtikrafta? Ef svo er, hvernig
væri þá að hringja og kanna málin eða
bara líta inn. Viö útvegum allt sem
snýr aö skemmtanabransanum. Opið
frá kl. 18—22 virka daga. Umboösþjón-
ustan, Laugavegi 34 b, sími 613193.
Tætum og tryllum. . .
. . . um jól og áramót. Eftir aö fólkiö i
fyrirtækinu er búiö aö skella i sig jóla-
glögginu og piparkökunum er tilvaliö
að skella sér i villtan dans meö Dolly.
Rokkvæöum litlu jólin. Rosa ljósa-
show. Diskótekiö Dolly, sími 46666.
Diskótek og
danshljómsveit fyrir árshátíöir og
þorrablót 1986. Bókanir eru hafnar.
Diskótekiö Dísa, sími 50513, Tríó Þor-
valdar og Vordis, simi 52612.
Spákonur
Spái í spil og lófa,
Tarrot og Le Normand, búin aö bæta
viö 2 nýjum, Sibylle og Psy-cards.
Uppl.ísíma 37585.
Tapað-Fundið
Karlmannsgullúr tnpnðist
í eöa vió Hagkaup 9. dcs. Finnnndi
vinsamlegast hafi sambaiul i sima
40669.
Ymislegt
Draumaprinsar
Gleddu drottningu drauma þinna. Nú
fást þeir aftur, ýmsar gerðir og
stillingar. Fáöu sendan vcrulista, kr.
300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Farið
verður meö allar pantanir sem
trúnaðarmál. Sendist KJ Box 7088,127
Reykjavík.
Hárlos — byrjandi skalli?
Erum með mjög góða formúlu til
hjálpar í slíkum tilfellum. Skortur á
næringarefnum getur orsakað hárlos.
Við höfum réttu efnin. Hringið eftir
frekari upplýsingum. Heilsu-
markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Visa — Kostaboð.
Visa korthöfum býöst nýja Ola Prik
barnaplatan, bók fylgir, og plata
Magnúsar Þórs, Cross-Roads. Verö’
saman 865.- Sendingargjald innifalið.
Sjá nána- í desember-fréttablaöi Visa.
Sími 91-611334.
Af hverju að baka heima
þegar þaö er ódýrara aö láta okkur um
þaö? Smákökur, 10 tegundir, ávaxta-
kökur, hnoöaöar tertur, marengs-
botnar, svampbotnar og tartalettur.
Líttu inn og fáöu aö smakka á
smákökunum okkar. Bakaríið
Kringlan, Starmýri 2, sími 30580, og
Dalshrauni 13, sími 53744.
Grimubúningar
til leigu á Skólavörðustíg 28. Uppl. w
síma 621995. *
Hreingerningar
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingemingar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
,Föst tilboö eöa tímavinna. Örugg þjón-
ústa. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsivélar meö miklum**
sogkrafti skila teppunum nær þurrum.
Sjúgum upp vatn sem flæðir. Örugg og
ódýr þjónusta. Sími 74929.
Ásberg.
’Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Ath. allt handþvegiö, vönduð vinna,
gott fólk. Tökum einnig teppahreinsan-
ir. Símar 78608,20765 eöa 17078.
Teppahreinsun — hreingerningar.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga.
skrifstofur o.fl. Pantanir i síma 685028.
Karl Hólm.
Hólmbræður —
hreingerningastööin, stofnsett 1952
Hreingerningar og teppahreinsun f
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Ölafur Hólm.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og sog-
afli, erum eir.nig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Mosfellssveit — Hafnarfjörður.
Tökum aö okkur hreinsun á teppum og
húsgögnum meö nýjum djúphreinsi-
vélum, einnig hreingemingar á íbúöum
og ööru húsnæöi. Vanir menn. Uppl. i
síma 666958 og 54452.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
meö góöum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppahreinsanir.
Verö: Ibúðir 33 kr. ferm, stigagangar,
35 kr. ferm, skrifstofur 38 kr. ferm.
Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir
kl. 17. u
Hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar a
ibúðum. stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum. einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti,
skila teppunum nær þurrum. Gerum
föst tilboð ef óskaö er. Uppl. í síma
72773.
Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir.
Guöbrandur Bogason, s. 76722
FordSierra '84, bifhjólakennsla.
Geir P. Þormar, s. 1989(j. _
Toyota Crown.
Kristján Sigurösson, s. 24158—34749
Mazda 626 GLX ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686
Lancer.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760
Nissan Cherry ’85.
HallfríðurStefánsdóttir, s. 81349
Mazda 626 GLX ’85.
Snorri Bjarnason, s. 749^_
Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-223(1
Siguröur S. Gunnarsson s.73152,27222,
Ford Escort ’85 671112.
Daihatsu Rocky.
Lipur kennslubifreiö, auöveld í stjórn-
un. Ökuskóli og prófgögn. Kennslutím-
ar eftir aöstæöum nemenda. Tima«r,.
fjöldi eftir árangri. Bílasími 002-2025,
heimasimi 666442. Gylfi Guöjónsson,
ökukennari.