Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Side 11
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 11 GUÐJÓN FRIÐRIKSSON REYKJAVIK BERNSKU MINNAR Hér segja 19 Reykvíkingar, fæddir á árabilinu 1900-1930, frá bemsku- og æskuárum í borginni. Þeir ólust upp við mismunandi aðstæður og lýsa fjölbreytilegri reynslu úr hin- um ýmsu götum og hverfum. Frásegjendur em 8 konur og 11 karlar, þekktir Reykvík- ingar og flestir þjóðkunnir. Fjöldi mynda er í bókinni. Fræðandi, skemmtileg og ómissandi er 200 ára afmæli Reykjavíkur fer í hönd. Guðjón Friðriksson blaða- maður skrásetti. AnítiTuurl DAGURI A USTURBOTNI eftir finnska rithöfundinn Antti Tuuri, - bókin, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1985. Þýð- andi Njörður P. Njarðvík. „Dagur í Austurbotni er ákaf- lega rhögnuð saga... Hún er í senn full atburða, spennu og átaka, ekki síður en af eftir- minnilegum persónulýsingum sem halda lesandanumföngn- um meðan á lestri stendur og drjúga stund eftir það“. Gunnlaugur Ástgeirsson í Helgarpóstinum. ÞÁTTASKIL SATT BEST AÐ SEGJA SCARLATTI- ARFURINN eftir Robert Ludlum, ein- hvem víðlesnasta spennu- sagnahöfund sem nú er uppi. Bækur hans komast efst á vinsældalista jafnóðum og þær birtast. „Scarlatti-arfur- inn“ er mögnuð saga átaka um auð og völd. VEGUR ástarinNar Hér er sjötta og nýjasta bókin eftir Danielle Steel, en bækur hennar verða vinsælli með hverju árinu sem líður. Þetta er fjölskyldu- og ástarsaga eins og þær gerast bestar. BÓKBN UM KÖTTDNN j Svör við öllum hugsan- | legum spurningum um : köttinn. Með 80 myndum. J Óskar Ingimarsson þýddi, en Brynjólfur Sandholt dýralæknir var þýðanda til ráðuneytis. Lokaorð eftir Guðrúnu Á. Símonar. MATREIÐSLUBÓKEN MÍN OG MIKKA Vinsælasta bama- og unglingamatreiðslubók sem komið hefur út á ís- lensku. Full af matampp- skriftum fyrir stelpur og stráka. Litprentuð bók. LOFALESTUR Leyndarmál skapgerðar koma fram í hendinni. Náttúran hefur rist óaf- máanlegar rúnir í hendur okkar, - og margt forvitni- legt kemur í ljós þegar far- ið er að lesa í lófann. Fjöldi mynda er í bókinni. KLUKKUBÓK3N Harðspjaldabók með létt- um texta, litmyndum og ; ským letri. Vísar klukk- unnar em færanlegir. Bók sem auðveldar bömum að læra á klukku. Hi HLÆJUMHATT MEÐ HEMMA GUNN -1000 brandarar og gamansögur. Bók sem er full af góðu gríni. Jafnnauðsynleg og lýsi í skammdeginu. Hermann Gunnarsson tók saman. PÖNDU BÆKURNAR Bækur með stóm letri og frábæmm litmyndum. Röð ljúfra smábóka til að lesa fyrir lítið fólk. Vil- bergur Júlíusson endur- sagði. SETBERG, Freyjugötu 14. Ný og fersk bók eftir hina þekktu ieikkonu Liv Ull- mann. „Mérfinnst þetta ákaflega góð bók um flest. Hún er opnari og hressilegri en „Umbreyt- ingin“ og í henni er notalegur húmor sem Liv kemur vel til skila. Manneskjuleg hlýja, áhugi á öðrum, opinskáar en orðknappar lýsingar á mun- aðarlífinu... Guðrún Guð- mundsdóttir hefur (með þýð- ingu sinni) unnið ágætt verk og á hrós skilið“. Jóhanna Kristjónsdóttir í Morgunblaðinu. Jón Á. Gissurarson lýsir fólki og átthögum sínum af ríkri kímni og hreinskilni, rifjar upp námsár og starfs- ár á Ákureyri, 1 Vest- mannaeyjum, Hafnarfirði, í Reykjavík og Þýskalandi. Fjöldi manna kemur við sögu. Sérkenni þeirra birt- ast á skýran og skemmtileg- an hátt, enda skortir höf- und ekki bersögli. „Þessar endurminningar eru tvímœlalaust með bestu minningabókum sem hér hafa verið gefnar út lengi...” JónÞ.ÞóríNT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.