Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Qupperneq 21
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 21 Flugfélag Norðurlands: SKÍDAFLUG FYRIR ARCO Á GRÆNLANDI Frá Jóni G. Haukssyni, blaða- manni DV á Akureyri: „Við settum skíðin á vélina til að hafa hana til taks vegna olíuleitar Arco-fyrirtækisins á Grænlandi,“ sagði Sigurður Aðalsteinsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags Norður- lands, en ein flugvél félagsins er nú búin skíðum. „Flugvél frá Grænlandsflugi sinnir skíðaflugi fyrir Arco innan Græn- lands. En það hefur verið samið við okkur að ef eitthvað kemur upp á, eða hún annar ekki flutningum þá hringi þeir i okkur." Sigurður sagði ennfremur að flug- vélin hefði enn ekki farið í skíðaflug fyrir Arco. „En vélin er til taks. Og reyndar eru aðrir á Grænlandi farnir að spyrjast fyrir um skíðaflug hjá okkur eftir að það fréttist að við værum komnir með búnaðinn á vél- ina.“ Arco er danskt hlutafélag. Dóttur- fyrirtæki þess. á Grænlandi, Arco Greenland as., annast olíuleitina. Bandaríkjamenn eiga stóran hlut í fyrirtækinu. Að sögn Sigurðar fer olíuleitin fram í Jameson-landi sem er norð- vestur af bænum Scoresbysundi á austurströnd Grænlands. „Þetta er beint flug norður frá Akureyri." Flugfélag Norðurlands hefur sinnt mörgum verkefnum fyrir Arco í sumar og haust. Það flug hefur verið frá íslandi til Grænlands. Þá lánaði félagið Grænlandsflugi flugmann í sumar og fleiri fara til þess á næs- tunni. Hið nýja fjölnotahús Öræfinga var vígt með pomp og prakt á dögunum. DV-mynd Ragnar Imsland VígslaíÖræfum Frá Júlíu Imsland, fréttaritara DV á Höfn, Hornafirði: Það hefur verið óvenjumikið að gera hjá Öræfingum undanfarið. Hafa margir lagt nótt við dag við að gera nýja félagsheimilið tilbúið fyrir vígsluna sem fram fór nýlega með mikilli viðhöfn. Sr. Fjalar Sigurjónsson setti samkomuna og veislustjóri var Þorsteinn Jóhannsson oddviti. Þarna voru mættir nær allir Öræf- ingar í sýslunni, auk margra sem komu frá Reykjavík. - Þingmenn kjördæmisins mættu allir nema einn og munu um 200 manns hafa verið þar þrátt fyrir afleitt veður. Öll veisluföng ■ voru útbúin af konunum á bæjunum og þar fór enginn svangur frá borði. Um kvöldið vár dansað og sögðu kunn- ugir að þetta hefði verið sannköll- uð veisla aldarinnar. í þessu húsi verður aðstaða fyrir skóla, heilsugæslu, bókasafn og hvers konar samkomur. Húsið er 400 fermetrar að stærð, arkitekt er Stefán Benediktsson og bygginga- meistari Hreinn Eiríksson. Svo til öll vinna við húsið var unnin af Öræfingum og öðrum Austur- Skaftfellingum. Kennsla átti að byrja í nýja skól- anum en varð að fresta henni vegna veðurs. Átta börn eru í barnaskól- anum og eitt í unglingaskóla. Fimm spennandi ástarsögur Theresa Charles Skin eftir skúr Dbde ei ung múnaöarlaus stúlka, íögui og sjálístœð. Hún lekui ásamt íiœnku sinni dvalaiheimili á Helgavatni. Dixie hieiíst mjög aí hinum vinsœla sjónvaipsmanni Pétri, en fiœnku hennai lízt litt á hann. Síðan hittii Dixie Adam Lindsay Goidon, dulaiíullan mann, sem óvœnt biitist á Helgavatni. Báðii þessii menn eiu grunaðii um að haía íramið aíbiot, og einnig Patrik írœndi Dixie. Hvert vai leyndarmálið, sem þessir þrír menn vom ílœktii í og hvers vegna laðaðist Dixie svo mjög að Adam? dSuMM •G*oClÍt* Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía um mörg undanfarin ár verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauðu ástarsögumar haf a þar f ylgt f ast á eftir, enda skrif- aðar af höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir em vinsœlir ástar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda em enn fáanlegar í flestum bókabúðum eða beint frá forlaginu. IIAHIVlRA 1 1 Cartland VfelœáD ©glásS Barbara Cartland Veðmál og ást Biock hertogi veðjai við vin sinn um það, að hann geti faiið einsamall ríðandi tiá London til Yoik án fylgdailiös og án þess að þekkjast. Á kiá nokkuni á leiðinni hittii hann hina íögm Valom sem ei ung og saklaus stúlka, en stjúpmóðii hennai œtlast til þess að Valoia giítist gegn vilja sínum gömlum baión. Biock hertogi hjálpai Valom að ílýja íiá stjúpmóðui sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvmtýium áðui en þau ná til Yoik. Erík Nerlöe Láttu hjartað ráða Toisten vai leyndaidómsíullui um naín sitt og upp- mna, og það vai Maríanna einnig. Það vai leikui þeina - í kjánaskap þeina og kátínu œskunnai. En sá dagui kom að Maríanna skildi snögglega að áhyggjulaus leikurinn vai allt í einu oiðinn öilaga- rík alvaia, og að Toisten heíði eí til vill svikið hana og vœri í launinni hœttulegasti óvinui hennai og sjúks föðui hennai. Og samt vai Maríanna tiú björt- um diaumi sínum - diaumnum um hina miklu ást. Erik nerlöc Láttu bjartaö ráOa u 3- Hse-Marie Nohr HÁLF- SYSTURNAR SKuaa&JÁ Else-Marie Nohr Hálísystumar Eva ei á leið að dánaibeði íöðui síns, þegai hún hittii litla telpu eina síns liðs, sem haíði stiokið aí bamaheimili. Eva ákveðui að hjálpa henni, en með því leggui hún sjálía sig í lííshœttu. Faðii litlu stúlkunnai ei eítiilýstui aí lögieglunni og svííst einskis. Öilög Evu og telpunnai em samtvinnuð fiá þeina íyista íundi. EvaSteen' Sara Konungssinnamii diápu eiginmann Söm, þegai hún vai bainshaíandi, og síðan stálu þeii bami hennai. Þiátt fyrii það bjaigai hún lííi konungssinna, sem ei á ílótta, og kemst að því að hann ei sonui eins moiðingja manns hennai. En þessi maðui getui hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs- sinna. Hún ei ákveðin í að heína manns síns og enduiheimta bain sitt, en í ringulieið byltingarinnai á ýmislegt eítii að geiasl sem ekki vai íyriiséð. 3. Eva Stem SARA Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.