Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Síða 39
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 39 Simi 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vantar þig bráðabirgða eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 76691. Tvöfalleg, vel með farin barnarimlarúm úr beyki til sölu. Uppl. í síma 54066. Jölagæsir. Grípið gæsina meðan hún gefst. Odýrar gæsir og kalkúnar til sölu. Uppl. í síma 99-6021 og 91-42291. Miflará jólaball F.B. verða seldir í Undirheimum mánudaginn 16. des. kl. 20 og á öðrum stööum eins og um var talað. Oskast keypt Notaður rennibekkur til járnsmíða, lengd 1—1 1/2 metri, óskast til kaups. Uppl. í símum 93-6232 og 23540. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. handsnúna grammófóna, dúka, gardinur, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, spegla, leirtau, ljós, ýmsan fatnaö, leikföng, gamla skrautmuni o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud,—föstud. 12—18, opið laugardaga. Vantar góflan rennibekk og góða bandsög. Uppl. í síma 23287 eftir kl. 18. Vel mefl farin ryksuga, tvíbreiður svefnsófi, pípuhattur og 13” sportfelgur á BMW 300 línu óskast. Sími 35617 eftir kl. 18. Vil kaupa hvítt WC meö stút í gólf og hvíta handlaug í borö. Á sama staö til sölu blátt IFÖ WC og handlaug. Selst ódýrt. Sími 21501. Gamlir bökaskápar með gleri óskast til kaups, einnig stólar með út- skornum örmum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-235. Billjard borð. Oska eftir að kaupa gott billjard borð, 8—10 fet. Uppl. í síma 75141 eftir kl. 19. Verslun Postulinsbúðin Vesturgötu 51. Handskorinn hágæða vestur-þýskur Heidelberg kristall og styttur, margar gerðir vestur-þýskra matarstella, úrval af hvítu jólapostulíni. Mörg einkabiiastæði, frá Bræðraborgarstíg. Yfirleitt úthverfaverð. Opið 14—19. Postulínsbúðin Vesturgötu 51, sími 23144. Fyrir ungbörn Ný jólaföt á hlægilegu verði, notaðir barna- vagnar og fleira í góðu úrvali. Barna- brek, Geislaglóð, Oðinsgötu 4, símar 17113 og 21180. Barnarúm — kojur. Odýr, góö barnarúm, verð 2600 kr., barnakojur og dýnur, ódýr ullardúnn til púðafyllingar og föndurvinnu. Verslunin Barnarúm, Skólavörðustíg 22, sími 23000. Barnavagn óskast. Oska eftir góðum, ódýrum barna- vagni. Hringið í síma 74625. Fatnaður Svarbrúnn kaninu- pelsjakki til sölu, nr. 14. Sími 71127. Heimilistæki Eldavél. Til sölu ný, fullkomin Husqvarna eldavél. Uppl. í síma 16258 eftir kl. 20. Hljóðfæri Vel með farinn Yamaha trompet óskast til kaups. Uppl. í síma 71614. Pianó til sölu. Uppl. í síma 81070. Spennandi hljómborflsleikara (mjög gjaman kvenmann með söng- rödd) vantar í rokkhljómsveit sem leggur annars vegar áherslu á frum- samiö nýbylgjurokk og hins vegar early rock, Chuck Berry og co og gamlar sveifluballöður, LP-plata í vor, hljómleikar og sveitaböll í sumar. Uppl. í síma 621176 næstu daga. Óskast keypt: notaö rafmagnsorgel eða orgelborð. Uppl. í síma 16442 og 22999. -Yamaha orgel. Ný og notuð Yamaha orgel. Tökum notuð Yamaha orgel upp í ný orgel og píanó. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Yamaha orgel óskast, 3—5 ára gamalt. Uppl. í síma 31678. 31678. Hljómtæki Bose 901 hátalarar til sölu, lítið notaðir, sem nýir, einnig koma til greina skipti á Hi Fi stereo, video, VHS. Simi 97-8003 eftir kl. 19. Gömui en gófl hljómtæki til sölu, seljast á mjög hag- stæðu verði. Uppl. í síma 17558 eftir kl. 20. Hljómtækjasamstæða til sölu, 3 ára gömul, Crown og 100 W Technics hátalarar. Uppl. í síma 42757. Guðmundur. Husgögn Fallegt glerborð. Til sölu er nýlegt sófaborð með gler- plötu frá TM húsgögnum, selst á kr. 5000. Uppl. í síma 15882 eftir kl. 19. Sófasett: Til sölu danskt grindarsófasett, þriggja sæta sófi og tveir stólar með nýlegu ullaráklæði, sófaborð, 80x80 sm, og píra-hillur, 2X80 sm, allt úr tekki. Uppl. í síma 73577 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 43623. Sófasett til sölu, borð, tevagn, hillur, svefnbeddi, pen- ingakassi, eldhúsborð, klappstólar, borðstofuborð, körfuhúsgögn, búsá- höld og fleira. Sími 19825 eftir kl. 17. Hillusamstæfla óskast. Vil kaupa vel með farna hillusamstæöu fyrir ca 8—10 þús, kr., staðgreitt, einn- ig litla furukommóðu. Uppl. í síma 83158. Mjög gott einstakiingsrúm til sölu, gaflar bólstraðir, nýleg og góö sjúkradýna. Uppl. í síma 71495. Til sölu vegna flutnings mjög gott, danskt sófasett, borö getur fylgt. Uppl. í síma 25131 milli kl. 16 og 20. Vönduð skrifstofuhúsgögn frá Casa til sölu. Stórt skrifborð, fund- arborð og hillur og mjög vandaöur leð- urskrifborðsstóll. Uppl. í síma 15920 til kl. 19. Glettilega góður svefnbekkur til sölu, með tveimur skúffum, á hjól- um. Verð kr. 3.500. Uppl. í síma 52633. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- 'bergi 39. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Vídeó Borgarvidoo, sími 13540. Opiö alla daga frá kl. 12 til 23.30 Okeypis videotæki fylgir þremur spólum eða fleiri. Yfir 1000 titlar, allt toppmyndir. Borgarvideo, Kárastíg 1. 200 VHS spólur tii sölu, gott efni, gott verð, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-8612. , 50 kr. — 100 kr. barnamyndir 50 kr. Börnin fá ókeypis sleikibrjóst- sykur. Mikið af nýju og góðu efni. Videokjallarinn, Oðinstorgi, sími 11388. Jólatilbofl. Barnaspólurnar á 50, aðrar spólur á 30, 50, 70,100 og 120. Nýkomnar 200 spóiur til viðbótar. Video Breiðholt, Hóla- garði. Myndbandstæki óskast. Hi-Fi stereo, aðeins kemur til greina lítið notað og svo til nýtt. Uppl. í síma 93-1839 eftirkl. 19. 7 mánafla Sanyo videotæki, Beta, til sölu, verð 20.000. Uppl. í síma 72087. Nýlegt VHS vidsotæki óskast til kaups. Staðgreiðsla. Verö- hugmynd ca 25.000. Uppl. í síma 40844 eftir kl. 19. VIDEO-STOPP Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Myndbandstæki til leigu, VHS, úrvals myndbandsefni, mikil endurnýjun og alltaf þaö besta af nýju myndefni. Sanngjarnt verð, afsláttarkort. Opið 8.30—23.30. Sjónvörp Salora litsjónvarpstæki, sem nýtt, ca 2ja ára, mjög góð lit- og myndgæði. Verð 28.000 staðgreitt. Uppl. í síma 28121 eða 621135. Nýlegt20" litsjónvarpstæki tii sölu með fjarstýringu og Sharp myndbandstæki. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 15227. 2ja ára gamalt Hitatchi 20” sjónvarp til sölu. Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 22918 eftir kl. 19. Tölvur Sinclair Spectrum til söiu, með Turbo interface, stýripinna og 160 leikjum.Sími 40598. Sinclair Spectrum meö stýripinna og Interface, segulbandi, prentara og um 100 forritum til sölu. Uppl. í síma 97-8870. Í ábyrgfl. Til sölu Sinclair ZX Spectrum+ sem enn er í ábyrgð, ásamt um 300 leikjum og Interface II. Verðhugmynd 8500. Uppl. í síma 29345. Commodore tölva til sölu ásamt tveimur stýripinnum, kassettutæki og fjölda forrita. Uppl. í síma 83349. Sinclair Spectrum 48 K, kassettutæki og 150 leikir fylgja. Uppl. í síma 78328. Sinclair Spectrum 48 K til sölu ásamt segulbandi og ca 100 leikjum. Verö kr. 6.000. Uppl. í síma 46273 eftir kl. 18. Ljósmyndun 3ja mánafla glæsileg Nikon FE2 myndavél til sölu (Black Body). Véiinni fylgir 50 mmNikkor 1.4 linsa. Uppl. í síma 54646 eftir kl. 20. Dýrahald Hestaflutningar: Flytjum hesta og hey, góð þjónusta, vanur maður. Sími 20112,40694,671358. Páfagaukar og búr. Tveir spakir og skemmtilegir páfa- gaukar í glæsilegu búri til sölu af sér- stökum ástæöum. Uppl. í síma 671254. Hestaflutningar eru okkar fag. Traustir menn og gott verð. Símar 686407, 83473 og Björn Baldursson, 688478. 4—5 hesthúspláss eru til leigu á félagssvæði Andvara. Uppl. í síma 22971 milli kl. 17 og 21 í dag ogámorgun. Óska eftir afl taka á loigu 2—3 bása á svæði Gusts eða í Víðidal. Uppl. í síma 43381 eftir kl. 17. Hesthús fyrir 12 hross ásamt hlöðu til sölu, einnig nokkur góð hross. Uppl. í síma 12460 næstu daga. Hesthús. Til sölu hesthús í Víðidal, 9 básar. Uppl. í síma 41408 eftir kí. 18. Járningar og námskeifl. Tek aö mér járningar í Reykjavík og nágrenni. Leiðbeini í járningum og -reiðmennsku. Eyjólfur Isólfsson, sími 78179. . Járningar — tamningar. Tek aö mér járningar og tamningar í vetur. Uppl. í síma 671837. Guðmundur Guðmundsson. Hestamenn. Tek að mér járningar á höfðuborgar- svæðinu. Utvega skeifur. Hef einnig til sölu nokkra hest. Bjarni Sigurðsson. Uppl. í síma 13395 eftir kl. 20 á kvöldin eða Smáraholti 6, Glaðheimum, Kópa- vogi, flesta daga. Tveir básar hjá Gusti í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 43291. Tveir hreinræktaðir poodle hvolpar til sölu. Sími 682012 eftir kl. 18. Vetrarvörur Vélsleðamenn. Stærsta helgi ársins er framundan með tilheyrandi sleðafæri. Sérhæfum okkur í hásnúningsvélum. Stillum og lagfær- um alla sleða og tvígengismótora. Valvoline tvígengisolíur, betri vinnsla, minna sót. Vélhjól og sleðar, Hamprs- höfða7,sími81135. Vélsleðafólk. Nýkomið hjálmar með tvöföldu gleri, móðu og rispufríu, vatnsþéttir, hlýir, vélsleðagallar, einangraðir með polyester fiber. Polar leöurlúffur, silkilambhúshettur, móðuvari fyrir hjálma og gleraugu o. fl. Hænco, Suðurgötu 3a, sími 12052, 25604. Póstsendum. Sleðamenn athugið. Framleiðum hinar vinsælu snjóþotur úr trefjapiasti aftan í vélsleða, tvær stærðir. Uppl. í símum 671120 og 99- 3116. Til bygginga Mótarif. Get bætt við mig mótarifi. Uppl. í síma 30512. Geymið auglýsinguna. Mótatimbur og þakjárn óskast, 2X4 tommur og 1X6, heflað, einnig notað þakjárn. Uppl. í síma 46589 eftirkl. 18.' Mótatimbur og þakjárn óskast, 2x4 tommur og 1X6, heflað og óheflaö, einnig notaö þakjárn. Uppl. í síma 46589 eftir ki. 18. Byssur Skotfélag Reykjavíkur. Sunnudaginn 29.12.85 kl. 14 verður kynning hjá Skotfélagi Reykjavíkur í félagsheimili okkar að Dugguvogi 1. Kynnt verður Bench Rest skotfimi. iSýndar verða byssur, hleðslutæki og annað sem tilheyrir þessari íþrótta- grein. Sjá nánar á auglýsingum í skot- færaverslunum. Stjórnin. Hjól Jólagjöf bifhjólamannsins: Uppháir leðurhanskar, 700,-, uppháir leðurhanskar með yfirdragi, 990,-, upp- háar leðurlúffur, 990,-, motocross- hanskar, 690,-, motocrossbuxur, 2.150,-, leðurjakkar, 7.900,-, leðurbuxur frá 5.500,-, lokaöir hjálmar frá 2.700,-, fib- erglasshjálmar, 5.900,-, motocross- peysur, 910,-, lambhúshettur, 280,-, nýrnabelti, 865,-, bifhjólabolir frá 350,-, motocrossstígvél, 4.900,-, upphá leður- stígvél, loðfóðruð, 3.500,-. Póstsendum. Ath.: við erum ódýrastir. Karl H. Cooper & co sf., Njálsgötu 47, sími 91 10220. Hjól i umboðssölu. Honda CB 900,650,500. CM 250, XL 500, 350 CR 480, 250, MTX 50, MT 50, Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YZ 490, 250, MR 50, RD 50, Kawasaki GPZ1100, 750,550, Z1000,650, KDX 450,175, KLX 250, KL 250, KX 500,420, Suzuki GS 550, RM 465, 125. Og fleira. Hæncó, Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. NýkomiA: Hjálmar, Uvex, Kiwi, Shoei, leðurlúff- ur, lambhúshettur, vatnsþéttir, hlýir gallar, loðfóðruð stígvél, leðurfeiti, leð- , urhreinsiefni, keöjusprei, 4gengis oiia og fl. Leðurjakkar, leðurbuxur, ieður-- hanskar, leðurskór, verkfæri og fleira til jólagjafa. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Fyrirtæki Söluturn með kvöldsöluleyfi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-147. Videoleiga til sölu í Keflavík, 900 titlar. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma « 27022. H-291. Verðbréf Vantar i umboðssölu mikið magn af víxlum og verðbréfum. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Hafnar- stræti 20, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heimasími 12469. Annast kaup og sölu víxla og aimennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. ■ Helgi Scheving. Bátar Skrokkur. Til sölu af sérstökum ástæðum 3,4 tonna plastklár bátur með gleri, þili og hurð, keyptur af Bátalóni 1985. Sími 94- 7405 frá kl. 13-22. Sportfiskibátur óskast, t.d. Fjörd 720 eða samsvarandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-065. Skipasala Hraunhamars. ^ Til sölu 60,30,12,10,8,6 og 5 tonna þil- farsbátar. Urval opinna báta. Full- komin mót til byggingar 4,5 tonna plastbáta. Skipasala Hraunhamars, sími 54511, kvöld- og helgarsími 51119. Óska eftir plastbát, 3ja—4ra tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-210. Varahlutir Viljum kaupa hægri hurfl á Mercedes Benz 309 árg. 72. Uppl. í síma 93-2218 og eftir kl. 19 í síma 93- 1866. Óska eftir 1300 <£*' vél í Mözdu 818 árg. 74 á verðbilinu 5— 10 þús. Uppl. í síma 35180. Óska eftir mismunadrifi í Cortinu 2000 eða úr Taunus 1700 70— 71 eða þýskum Capri. Uppl. í síma 93- 2463. Véiaverkstæfli, viðgerðarmenn. Eigum perluheini (Flex Hone) til slíp- unar á strokkum brunavéla, glussa- tjökkum og bremsudælum. Eirskífur, stakar og í settum. Plasthettur. Dísur í flestar stærðir dísilvéla. Bogi hf., Súðarvogi 38, sími 33540. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Op- -f ið virka daga kl. 10—19 nema föstu- (daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Óska eftir sjálfskiptingu og drifi í Audi 80 árgerð 79. Uppl. eftir kl. 19 í síma 92-4326. Disilvél og gírkassi til sölu í Benz. Uppl. í síma 97-8447 á kvöldin. Vorum afl rifa Citroen GS Cmatic 79, Bronco 74, Lada 1300 S ’82, SubaruGFT 78, Nova 78 ogfleiri. Kaupum fólksbila og jeppa til niður- rifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44 e, Kópavogi, símar 72060 og * 72144.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.